Náttúrufræðingurinn - 1974, Side 25
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN
19
jafnvel í meira mæli en rauðátu. Þessi viðbótarhópur virðist mynda
eins konar „hillur“ (ecological niche), með tilliti til fæðu fyrir við-
komandi fisktegund. Ýsuseiðin virðast háð samkeppni í minnstum
mæli, þar sem þau nýta 3—4 fæðnhópa nokkuð til jafns.
Við skort á aðalfæðu grípa seiðin til annarrar (uppbótar-) fæðu.
Hjá karfa og í minna mæli hjá loðnu er seiðafjöldinn það mikill,
að afleiðingin verður vart önnur en fæðuskortur og þar af leiðandi
samkeppni um fæðu nrilli einstaklinga sömu tegundar (intraspeci-
fic competition). Þetta gæti leitt til erfiðleika hjá karfa- og loðnu-
seiðum við að grípa til uppbótarfæðu.
Greina má, að ýsu- og kolmunnaseiðin hnappast á þær stöðvar,
sem bjóða upp á hentug (marghliða) skilyrði til fæðuöflunar. Hjá
loðnu- og karfaseiðum er þessu hins vegar ekki til að dreifa, enda
má gera ráð fyrir, að tíma- eða svæðisbundinn fæðuskortur hafi
valdið truflun á skilyrðum til fæðuöflunar. Þorskseiðin eru greini-
lega einkar rnörg á stöðvum, þar sem mikilli einstaklingsmergð
(***) Acartia, aðalfæðu þorskseiðanna, er til að dreifa.
HEIMILDARIT - REEERENCES
Blegvad, H., 1917: On the Food of Fish in tlie Danish Waters witliin the Skaw.
Rep. Danish biol. Stat. XXIV.
Einarsson, 11., 1945: Euphausiacea. Dana Report No. 27. Copenhagen.
— 1960: The fry of Sebastes in Icelandic Waters and adjacent Seas. Rit
Fiskid., Vol. II.
Goodchild, 11. H., 1925: The Food of Pelagic Young Cod. Fish Invest., London
VIII, No. 6.
Marak, 11. lt., 1960: The Food Habits of Larval Cod, Haddock and Coalfish
in the Gnlf ot Maine and Georges Bank Area. J. Cons. perm. int. Explor.
Mer. XXV, 2.
Ogilvie, H. S., 1938: The Food of post-larval Haddock with Reference to the
annual Fluctuations in the Hacklock Broods. Rapp. P.-v. Réun. Cons.
perm. int. Explor. Mer. 107 (3), 57—66.
Ponomdrenko, 1. Ya., 1960: Feeding, biol. characteristics and survival of “bot-
tom” yottng cod in the Barents Sea. PINRO Vol. XXIII. Murmansk.
Robertson, A., 1968: The continuous Plankton Recorder. A Method for study-
ing the Biomass of calanoid Copepods. Bull. Mar. Ecol. 6, 185—223.
Schnack, 1),, 1972: Nahrungsökologische Untersucliungen an Heringslarven.
Ber. Dt. Wiss. Komm. Meer. Bd. XXII, 273—343.
Sysoeva, K. ir liazlova, L. G., 1967: Data on Feeding of Larvae and Pelagic Fry
of the Barents Sea Haddock in 1959-1961. PINRO, Vol. XX, Moscow.