Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1974, Blaðsíða 41

Náttúrufræðingurinn - 1974, Blaðsíða 41
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 35 þannig að hún er orðin um 160—170 m syðst. Einkennandi er, að flest þessara neðansjávarfjalla eru flöt að ofan. Ýmsir jarðfræðingar hafa ritað um Reykjaneshrygginn á undan- förnum árum (m. a. Talwani, Windisch 8c Langseth, 1971) og telja flestir, að hann sé eingöngu orðinn til við eldsumbrot á sjávar- botni. Botnskriðskenningin gerir ráð fyrir, að botn Norðuratlants- hafs sé hluti af stórum jarðskorpuplötum, sem hreyfast til norð- vesturs annars vegar og suðausturs hins vegar, hvor plata um 1 cm á ári að jafnaði. Mót þessara platna eru um miðjan Miðatlants- hrygginn, og þar fylgja eldsumbrot í kjölfar þessarar hreyfingar, bæði neðansjávar og ofansjávar, þ. e. á íslandi. Niðurstöður athugana á jreim botnsýnum, sem Lynch hefur skaf- ið upp, og eins frásagnir af eldgosum sýna, að gosvirkni er mikil á Reykjaneshryggnum. Sýnin eru öll mjög fersk og aðstæður allar þannig, að eðlilegt er að gera ráð fyrir, að hér sé um að ræða mjög ungar gosmyndanir, orðnar til á nútíma. Engar jökulminjar, eða nokkur ummerki Jress, að jökull hafi legið á svæðinu, eða í nánd við Jrað, fundust. Þó er hugsanlegt, að neðri hluti sumra hryggj- anna sé frá jökultíma. Botnsýni, tekin af rannsóknaskipinu Trident í júlí 1971 sunnar á hryggnum og aðrar mælingar, framkvæmdar frá ]>ví skipi, gáfu sörnu niðurstöður (Schilling 1973). Elest botn- sýnin virðast vera úr einni gosmyndun, hvert fyrir sig, en botn- sýni L 73-37 og L 73-43 sýna Jró ótvírætt, að um fleiri en eina hraunmyndun er að ræða á Jjessum stöðum. Það er ])ví líklegt, að margir hryggjanna séu orðnir til við fleiri en eitt gos, bæði sprungu- og dyngjugos. í Jressu sambandi er fróðlegt að bera Reykjanes- hrygginn saman við gosbeltið á Reykjanesskaga. Þar liggja eld- stöðvar greinilega í þyrpingum (klösum), og kemur Jretta tiltölu- lega vel frarn á jarðfræðikorti Guðmundar Kjartanssonar (1960). Er um 5 til 6 slíkar gosjjyrpingar að ræða á Reykjanesskaga, og hefur áður verið bent á tilvist þeirra (Guðm. Pálmason og Kristján Sæmundsson, 1974). Sú tilgáta er sett hér fram, að neðansjávarhryggirnir séu í raun og veru orðnir til við gos í slíkum þyrpingum og séu einn eða fleiri hryggir og stapar í hverri þyrpingu. Þar sem gosin verða neðan sjávarmáls hrúgast gosefnin upp, í stað Jress að breiðast út líkt og hraun á landi. Á Jressu svæði gæti verið um 4 til 5 slíkar þyrpingar að ræða: Eldeyjarþyrping, Geirfuglaskersþyrping, Eld-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.