Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1974, Blaðsíða 67

Náttúrufræðingurinn - 1974, Blaðsíða 67
N ÁTTÚ RU F RÆÐINGURINN 61 húsar frá hlíðinni og hvílir á jöknlrnðningi, sem þó þarf ekki að vera T-lag Sigurðar Þórarinssonar. Suður frá Réttarbjargi finnst ekki snefill af þessu hrauni, fyrr en á gljúfrabrúnunum vestan við Randarhóla, utan smástapa á eyri miðja vega. Randarhólar og fleira Um 2 km neðan við Dettifoss liggur gossprunga yfir gljúfrin, NNA—SSV. Eldvörpin á vestri gljúfurbarminum hafa ekki heildar- nafn, en Sveinar heita sunnar og svo Rauðuborgir enn sunnar. Austan gljúfra eru Randarhólar næstir, en alls nær þessi sprunga langt sunnan af Mývatnsöræfum og norður á Axarfjarðarheiði, ef gígaröðin þar nyrðra er talin með, alls 60—70 km. Gossprungan er í miklu sprungu- og misgengisbelti, svo sem sjá má hér allt í kring. Hér koma við sögu 6—7 gígvörp sunnan við Hafragil — sem er þvergil Jökulsár og trúlega forn farvegur hennar — og svo Randar- hólar. Að vestan ná gígarnir alveg fram á brún og á austurbarminum er Háanibban fremst, þverskorin, og er j^ar niður undan kunnur þverskurður af eldrás (Sigurður Þórarinsson, 1959). Um 400 m löng sprengigjá er til NNA frá þessum þverskorna gíg í myndar- legan gjallhól, Syðsta-Randarhól (376 m), og um einum kílómetra norðar eru 3—4 kjaftvíðir gjall- og klepragígar, Mið-Randarhólar. Ystu-Randarhólar er svo um tveggja kílómetra löng röð af klepra- stútum, sem enda í Rauðhólum (410 m), en þeir eru eitt stæðilegt eldvarp, þrátt fyrir naluið, um 70 m hátt yfir jafnsléttu og mikið um rætur. Um 2 km norðar er Kvensöðull, fagursköpuð eldborg, og heldur sprungan áfram þar norður úr með hraunstraumum lrá mörgum gígum. Uöng og mjó dalsig, oft margklofin, fylgja yfirleitt gígaröðunum. Randarhólar standa á jökulsorfnum grágrýtisklöppum og hefur eldurinn sprengt sér leið upp úr heilli klöppinni, enda er töluvert af hvössum grágrýtissteinum í gjallinu. Hraun hefnr runnið um tröð til NA frá Rauðhólum, og líklega eitthvað frá Kvensöðli, um 6 km veg vestur að Sauðafellshálsi, en ekki komist niður í Jökuláár- gljúfur. Smáspýjur eru í holtunum frá kleprastömpunum, en það eru kjaftvíðar, veggbrattar smáborgir, hlaðnar upp úr kleprum og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.