Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1977, Síða 17

Náttúrufræðingurinn - 1977, Síða 17
21. mynd. A) Oxychilus alliarius (Miller), laukbobbi. B) Oxychilus draparnaudi (Beck), breiðbobbi. C) Zonitoides nitidus (Miill.), vallbobbi. D) Zonitoides arboreus (Say), húsabobbi. Samnefni: Retinella hammonis, Hya- linia radiatula, Retinella radiatula, Hyalinia hammonis, Perpolita ham- monis. Algeng á láglendi um allt land. Teikn- ingin er a£ íslensku eintaki. Aegopinella pura (Alder), grundar- bobbi. 20 mynd (D), 9. xnynd. Samnefni: Retinella pura, Hyalinia pura. Fyrst fundin á íslandi 1942 (Hvera- gerði, Armitage og McMillan 1963). 1966 fundust 6 eintök í Deildarárgili í Mýrdal (Páll Einarsson). Lindroth og félagar (1973) fundu eitt eintak við Drangshlíð undir Eyjafjöllum 1967. Fundir Aegopinella pura í Mýr- dal og undir Eyjafjöllum benda ein- dregið til þess, að tegundin sé ekki seinni tíma slæðingur. Teikningin er af eintaki úr Mýrdal. Oxychilus alliarius (Miller), lauk- bobbi. 21. mynd (A). Samnefni: Hyalinia alliaria, Polita alliaria. Finnst á láglendi um allt land. Oxychilus draparnaudi (Beck), breið- bobbi. 21. mynd (B). Samnefni: Hyalinia lucida, Hyalinia draparnaldi. Slæðingur. Fannst 1965 við Tjörnina í Reykjavík í nokkrum mæli (höf.). Var hann þar enn 2 árum síðar. Mér vitanlega lxefur hann ekki fundist á 79

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.