Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1977, Blaðsíða 17

Náttúrufræðingurinn - 1977, Blaðsíða 17
21. mynd. A) Oxychilus alliarius (Miller), laukbobbi. B) Oxychilus draparnaudi (Beck), breiðbobbi. C) Zonitoides nitidus (Miill.), vallbobbi. D) Zonitoides arboreus (Say), húsabobbi. Samnefni: Retinella hammonis, Hya- linia radiatula, Retinella radiatula, Hyalinia hammonis, Perpolita ham- monis. Algeng á láglendi um allt land. Teikn- ingin er a£ íslensku eintaki. Aegopinella pura (Alder), grundar- bobbi. 20 mynd (D), 9. xnynd. Samnefni: Retinella pura, Hyalinia pura. Fyrst fundin á íslandi 1942 (Hvera- gerði, Armitage og McMillan 1963). 1966 fundust 6 eintök í Deildarárgili í Mýrdal (Páll Einarsson). Lindroth og félagar (1973) fundu eitt eintak við Drangshlíð undir Eyjafjöllum 1967. Fundir Aegopinella pura í Mýr- dal og undir Eyjafjöllum benda ein- dregið til þess, að tegundin sé ekki seinni tíma slæðingur. Teikningin er af eintaki úr Mýrdal. Oxychilus alliarius (Miller), lauk- bobbi. 21. mynd (A). Samnefni: Hyalinia alliaria, Polita alliaria. Finnst á láglendi um allt land. Oxychilus draparnaudi (Beck), breið- bobbi. 21. mynd (B). Samnefni: Hyalinia lucida, Hyalinia draparnaldi. Slæðingur. Fannst 1965 við Tjörnina í Reykjavík í nokkrum mæli (höf.). Var hann þar enn 2 árum síðar. Mér vitanlega lxefur hann ekki fundist á 79
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.