Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1977, Page 33

Náttúrufræðingurinn - 1977, Page 33
27, 29, 31, 33, 35. Fannst á st. 17, 19, 28. Algeng tegund í flestum leirum í Breiða- firði. Líklega útbreidd í fjörum hér við land (Arnþór Garðarsson 1973). Polydora ciliata (Jolinston). Var á sex stöðvum. Algeng á st. 4, fannst á st. 2, 24, 26, 28, 30, á steinum í leirum. Hefur áður fundist við suðvestur- og suðausturland. Nyrsti fundarstaður hennar til þessa er Gíslalaekur í Vatnsfirði. Polydora quadrilobata Jacobi. Fannst á 11 stöðvum alls. Algeng á st. 9, 23, 24, 29, 35. Fannst á st. 4, 16, 22, 26, 32, 33. Mynd- aði þéttta skán á leirum, jwr sem hún var algengust. Hefur áður fundist við vestan- vert landið frá suðvesturlandi til norð- vesturlands (Arnj)ór Garðarsson 1973). Cirratulus cirratus (O. Fr. Miiller). Var á sex stöðvum. Algengur á st. 13, 34, fannst á st. 1, 2, 3, 28. Yfirleitt í brimasömum og skjólsælum, sendnum klettafjörum. Ciiaetozone setosa Malmgren. Fannst á st. 32 í sandfjöru. Algeng umhverfis allt land, en óvlða á fjörum. lirada villosa Rathke. Algeng á st. 23 í leiru. Brada inhabilis Rathke. Var á 10 stöðv- um alls. Algeng á st. 15. Fannst á st. 7, 14, 16, 17, 19, 21, 22, 23, 29. Fannst helst og var algengust í úteyjunt og á Reykja- nesi, í allbrimasömum og skjólsælum leir- og sandfjörum, Jsar sem ferskvatnsáhrif eru lítil. Hefur fundist umhverfis land allt nema á Austfjörðum. Scalibregma inflatum Rathke. Fannst á tveimur stöðvum, 32 og 35, í sendnum leirum. Travisia forbesi (Jolinston). Á fjórum stöðvum, algeng á st. 16 og fannst einnig á st. 13, 15, 35. Var helst í grófum sand- fjörum og leirum í úteyjum. Ammotrypane aulogaster Rathke. Fannst á st. 35, í grófri leiru. Arenicola marina (L.), sandmaðkur. Var á öllum söfnunarstöðvum nema þremur. Fannst ekki á st. 12, 17, 18, enda hreinar klettafjörur. Fannst á st. 1, 5, 11, 14, 32. Algeng í hvers konar leirum og sandfjör- unr í Breiðafirði og fannst einnig í kletta- fjörum í sand- og leirpollum. Pectinaria spp. Fannst á st. 32, í grófri sandfjöru. Fabricia sabella (Ehrenberg). Var á 26 stöðvum alls. Fannst ekki á st. 5, 12, 14, 19, 21, 25, 32, 33, 35. Fannst á st. 18 og var algeng á öðrum stöðvum. Myndar skán á steinum í flest öllum fjörum, nema þar sem ferskvatnsáhrifa gætir í miklum mæli. Einnig vantaði tegundina í sumar allbrimasamar klettaijörur, einkum í út- eyjum. Áður fundin við suðvestur- og norðurland. Priapulida Priapulus caudatus (Lamarck), maðka- móðir. Var á 12 stöðvum, algeng á st. 23, 24 og lannst á st. 9, 10, 13, 15, 16, 17, 19, 20, 21, 30. Var helst í úteyjum og á Reykjanesi. Algengust í skjólsælum leir- um. Tegundafjöldi og tegundasamsetning Alls voru 68 tegundir fjörudýra greindar úr Breiðafirði. Fjöldi teg- unda á hverri stöð var frá 7 upp í 32. Um 88% stöðvanna hafa tegunda- fjölda á bilinu 14—26, en meðalfjöldi tegunda á stöð er 20. Fjórar stöðvar skera sig mest úr hvað tegundafjölda snertir. Á stöð 25 í Gilsfjarðarbotni fundust aðeins 7 tegundir. Fjaran þar er fíngerð leira og tvær ár renna yfir hana. Má ætla að fábreytileiki í tegundasamsetningu standi í beinu sambandi við þau erfiðu lífsskilyrði sem rikja þar. Á stöð 5 við Vatnsdalsárós fundust að- eins 11 tegundir. Við árósinn má bú- ast við talsverðri seltulækkun af völd- um ferskvatnsblöndunar. Hér fundust ekki margar tegundir sem eru algeng- 95

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.