Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1977, Qupperneq 33

Náttúrufræðingurinn - 1977, Qupperneq 33
27, 29, 31, 33, 35. Fannst á st. 17, 19, 28. Algeng tegund í flestum leirum í Breiða- firði. Líklega útbreidd í fjörum hér við land (Arnþór Garðarsson 1973). Polydora ciliata (Jolinston). Var á sex stöðvum. Algeng á st. 4, fannst á st. 2, 24, 26, 28, 30, á steinum í leirum. Hefur áður fundist við suðvestur- og suðausturland. Nyrsti fundarstaður hennar til þessa er Gíslalaekur í Vatnsfirði. Polydora quadrilobata Jacobi. Fannst á 11 stöðvum alls. Algeng á st. 9, 23, 24, 29, 35. Fannst á st. 4, 16, 22, 26, 32, 33. Mynd- aði þéttta skán á leirum, jwr sem hún var algengust. Hefur áður fundist við vestan- vert landið frá suðvesturlandi til norð- vesturlands (Arnj)ór Garðarsson 1973). Cirratulus cirratus (O. Fr. Miiller). Var á sex stöðvum. Algengur á st. 13, 34, fannst á st. 1, 2, 3, 28. Yfirleitt í brimasömum og skjólsælum, sendnum klettafjörum. Ciiaetozone setosa Malmgren. Fannst á st. 32 í sandfjöru. Algeng umhverfis allt land, en óvlða á fjörum. lirada villosa Rathke. Algeng á st. 23 í leiru. Brada inhabilis Rathke. Var á 10 stöðv- um alls. Algeng á st. 15. Fannst á st. 7, 14, 16, 17, 19, 21, 22, 23, 29. Fannst helst og var algengust í úteyjunt og á Reykja- nesi, í allbrimasömum og skjólsælum leir- og sandfjörum, Jsar sem ferskvatnsáhrif eru lítil. Hefur fundist umhverfis land allt nema á Austfjörðum. Scalibregma inflatum Rathke. Fannst á tveimur stöðvum, 32 og 35, í sendnum leirum. Travisia forbesi (Jolinston). Á fjórum stöðvum, algeng á st. 16 og fannst einnig á st. 13, 15, 35. Var helst í grófum sand- fjörum og leirum í úteyjum. Ammotrypane aulogaster Rathke. Fannst á st. 35, í grófri leiru. Arenicola marina (L.), sandmaðkur. Var á öllum söfnunarstöðvum nema þremur. Fannst ekki á st. 12, 17, 18, enda hreinar klettafjörur. Fannst á st. 1, 5, 11, 14, 32. Algeng í hvers konar leirum og sandfjör- unr í Breiðafirði og fannst einnig í kletta- fjörum í sand- og leirpollum. Pectinaria spp. Fannst á st. 32, í grófri sandfjöru. Fabricia sabella (Ehrenberg). Var á 26 stöðvum alls. Fannst ekki á st. 5, 12, 14, 19, 21, 25, 32, 33, 35. Fannst á st. 18 og var algeng á öðrum stöðvum. Myndar skán á steinum í flest öllum fjörum, nema þar sem ferskvatnsáhrifa gætir í miklum mæli. Einnig vantaði tegundina í sumar allbrimasamar klettaijörur, einkum í út- eyjum. Áður fundin við suðvestur- og norðurland. Priapulida Priapulus caudatus (Lamarck), maðka- móðir. Var á 12 stöðvum, algeng á st. 23, 24 og lannst á st. 9, 10, 13, 15, 16, 17, 19, 20, 21, 30. Var helst í úteyjum og á Reykjanesi. Algengust í skjólsælum leir- um. Tegundafjöldi og tegundasamsetning Alls voru 68 tegundir fjörudýra greindar úr Breiðafirði. Fjöldi teg- unda á hverri stöð var frá 7 upp í 32. Um 88% stöðvanna hafa tegunda- fjölda á bilinu 14—26, en meðalfjöldi tegunda á stöð er 20. Fjórar stöðvar skera sig mest úr hvað tegundafjölda snertir. Á stöð 25 í Gilsfjarðarbotni fundust aðeins 7 tegundir. Fjaran þar er fíngerð leira og tvær ár renna yfir hana. Má ætla að fábreytileiki í tegundasamsetningu standi í beinu sambandi við þau erfiðu lífsskilyrði sem rikja þar. Á stöð 5 við Vatnsdalsárós fundust að- eins 11 tegundir. Við árósinn má bú- ast við talsverðri seltulækkun af völd- um ferskvatnsblöndunar. Hér fundust ekki margar tegundir sem eru algeng- 95
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.