Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1977, Síða 40

Náttúrufræðingurinn - 1977, Síða 40
4. TAFLA Þungi, lengd, mesta ummál og holdastuðull silunga úr Elliðavatni, Gullbringusýslu (urriði) Raðtala Silungur veiddur Þungi, g Lengd, cm Ummál, cm Holdastuðull 1 16. maí 1970 240 29,5 13,5 1,04 2 ti ii ii 460 36,5 16,5 0,95 3 1. maí 1977 850 45,0 23,0 0,93 Meðaltal . . . 517 37,0 17,7 0,97 syni mínum og Sverri Þorsteinssyni í Klúku í Fljótsdal. í þeirri ferð veidd- um við m. a. fiskana, sem þungi og mál eru gefin á í 3. töflu. Eins og fram kemur í 3. töflu hafa silungarnir í Fossárvatni verið í ágæt- um holdum, enda þótt þeir séu ekki eins holdmiklir og eldissilungarnir. Vera má, að silungur í Fossárvatni sé smærri nú heldur en áður var, sökum þess að of mikil fjölgun hafi orðið í vatninu. Að lokurn skal getið mælinga á þremur urriðum úr Elliðavatni. Tvo þá fyrstu veiddi Gunnar, sonur minn, en þann þriðja Kjartan, sonur minn. Urriðarnir í 4. töflu eru mun hor- aðri heldur en bleikjurnar í töflurn 1, 2 og 3, en þó ekki langt frá því holdastigi, sem talið er viðunandi. Allir urriðarnir voru etnir nýir, soðn- ir og voru ágætlega bragðgóðir. Á j>að er rétt að benda, að urriðarnir eru veiddir í maí, en bleikjurnar mun seinna, og má gera ráð fyrir, að átu- skilyrði á veiðitímanum hafi verið hagstæðari fyrir bleikjurnar heldur en urriðana. 102

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.