Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1977, Blaðsíða 40

Náttúrufræðingurinn - 1977, Blaðsíða 40
4. TAFLA Þungi, lengd, mesta ummál og holdastuðull silunga úr Elliðavatni, Gullbringusýslu (urriði) Raðtala Silungur veiddur Þungi, g Lengd, cm Ummál, cm Holdastuðull 1 16. maí 1970 240 29,5 13,5 1,04 2 ti ii ii 460 36,5 16,5 0,95 3 1. maí 1977 850 45,0 23,0 0,93 Meðaltal . . . 517 37,0 17,7 0,97 syni mínum og Sverri Þorsteinssyni í Klúku í Fljótsdal. í þeirri ferð veidd- um við m. a. fiskana, sem þungi og mál eru gefin á í 3. töflu. Eins og fram kemur í 3. töflu hafa silungarnir í Fossárvatni verið í ágæt- um holdum, enda þótt þeir séu ekki eins holdmiklir og eldissilungarnir. Vera má, að silungur í Fossárvatni sé smærri nú heldur en áður var, sökum þess að of mikil fjölgun hafi orðið í vatninu. Að lokurn skal getið mælinga á þremur urriðum úr Elliðavatni. Tvo þá fyrstu veiddi Gunnar, sonur minn, en þann þriðja Kjartan, sonur minn. Urriðarnir í 4. töflu eru mun hor- aðri heldur en bleikjurnar í töflurn 1, 2 og 3, en þó ekki langt frá því holdastigi, sem talið er viðunandi. Allir urriðarnir voru etnir nýir, soðn- ir og voru ágætlega bragðgóðir. Á j>að er rétt að benda, að urriðarnir eru veiddir í maí, en bleikjurnar mun seinna, og má gera ráð fyrir, að átu- skilyrði á veiðitímanum hafi verið hagstæðari fyrir bleikjurnar heldur en urriðana. 102
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.