Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1989, Blaðsíða 29

Náttúrufræðingurinn - 1989, Blaðsíða 29
LOKAORÐ Hér eru ekki tök á að lýsa íslensku flagsólartegundunum nánar eða birta greiningarlykil fyrir þær, enda líklega fáir sem verða til að nafngreina þær hér. Hins vegar má geta þess, að í nýju svissnesku sveppamyndabókinni „Pilze der Schweiz“, Band 1: Asco- myceten Luzern 1981 (sjá ritfregn í Náttúrufr. 58. árg. 1988), er að finna ágætar litmyndir af 6 tegundum ís- lensku flagsólaflórunnar, þ.e. Scutell- inia cejpii (nr 80), S. crucipila (85), S. kerguelensis (81), S. scutellata (82), S. trechispora (79, undir heitinu S. arma- tospora) og S. umbrarum (83). Þar eru einnig góðar skýringarmyndir af gróum og randhárum. Eins og getið var, er algengasta íslenska tegundin, S. patagonica mjög lík S. scutellata í útliti. Flestar íslenskar tegundir fara ekki yfir 10 mm að þvermáli, en þó virðast S. cejpii, S. heterosculpurata, S. kerguelensis og S. olivascens geta náð meiri stærð, sú síðastnefnda jafn- vel allt að 20 mm. Samkvæmt fundarstöðum flagsólar- tegundanna, sem hér hefur verið get- ið, liafa flestar þeirra norðaustlæga út- breiðslu í landinu. Þannig hafa 11 teg- undir fundist á Norðurlandi (þar af 8 í Eyjafirði), 4 á Norðausturlandi, 5 á Austurlandi, 5 á Miðhálendinu og 3 á Suðausturlandi. í öðrum landshlutum hafa ekki fundist nema 1-2 tegundir. Ýtarlegri söfnun á Norður- og Austur- landi kynni að skýra þetta að ein- hverju, en varla að öllu leyti. Reyndar virðist þetta eiga við um marga aðra sveppaflokka. I Noregi hafa flestar ís- lensku tegundirnar meginútbreiðslu sína í fjalllendinu, og margar finnast einnig í fjöllum í Skotlandi og í Mið- og Suður-Evrópu. Yfirleitt geta þær kallast barrskógabeltistegundir (bor- eal), en S. kerguelensis, S. macro- spora og S. minor geta helst kallast heimskauta- og fjallategundir, þó ekki séu þær einskorðaðar við þau svæði. HEIMILDIR Dennis, R.W.G. 1968. British Ascomycet- es. Lehre, Þýskalandi. 445 bls + 40 myndas. Breitenbah, .1. & F. Kranzlin 1981. Pilze der Schweiz. Band 1, Ascomyceten. Verlag Mykologia, Luzern. 313 bls. Grönlund, C. 1897. Islandske Svampe, samlede 1876. Botanisk Tidsskrift 3. 72-75. Götzsche, H. 1987. Some operculate Discomycetes (Pezizales) from Iceland. Acta botanica islandica 9. 19-34. Helgi Hallgrímsson & Schumacher T. 1990. Notes on Ascomycetes 1. Scutell- inia. (Cooke) Lamb. Acta botanica Is- landica 10. 27-30. Holm, K. & L. 1984. A contribution to the mycoflora of Iceland. Acta botan- ica islandica 7. 3-14. Larsen, P. 1932. Fungi of Iceland. The Botany of Iceland 2, part 3. 449-607. Muller, Ö. 1770. Enumeratio stirpium in Islandia sponte crescentum. Nova acta Acad. CLC. Nat. Curionns IV. 203- 215. Rostrup, E. 1885. Islands Svampe. Botan- isk Tidsskrift 14. 218-229. Rostrup, E. 1903. Islands Svampe. Botan- isk Tidsskrift 25. 281-335. Schumacher, T. 1987. A monograph af the genus Scutellinia (Cooke) Lantb. (Pyronemataceae). Óprentuð Ph.D. ritg. Oslo Universitet, Noregi. 310 bls. + 65 myndas. Steindór Steindórsson 1964. Gróður á ís- landi. Almenna bókafélagið, Reykia- vík. 186 bls. Sveinn Pálsson 1791-1797. Ferðabók Sveins Pálssonar, dagbækur og ritgerð- ir. Snœlandsútgáfan, Reykjavík, 1945. 813 bls. Zoega, .1. 1772. Tilhang orn de Islandske Urter. Bls. 1-20 aftan við Eggert Ólafs- son: Reise igennem Island Videnska- bernes Selskab í Köbenhavn, Soröe. 1042 bls. + Registur o.fl. 139
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.