Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1989, Blaðsíða 37

Náttúrufræðingurinn - 1989, Blaðsíða 37
4. mynd. Einfaldað þversnið af eyjabogasvæði og hinum virku jöðrum jarðskorpuflek- anna. No. 1 og 2 eru efstu hlutar möttulsins, 3 er úthafsskorpan, 4 er forn megin- landsskorpa, 5 er meginlandsskorpan sem er að myndast í eyjaboganum, yfir sökkvandi úthafsskorpunni og 6 eru hafsbotnssetlög. Þetta snið má hugsa sér að liggi í gegn um Japan og nái inn á meginland Asíu. Sniðið er þá séð norðan frá og vinstri jaðar þess veit mót austri. Kyrrahafsflekinn er á leið niður og vestur undir Asíuflekann og þar uppi yfir verður Japanseyjaboginn til. A simplified section through an island arc area. á berginu vegna hinna miklu breyt- inga á hitastigi og þrýstingi sem þarna eiga sér stað. 4) kvikukerfið í jarðskorpunni og eldfjallabeltið sem situr yfir því og nærist af því og flytur bæði efnið og orkuna úr iðrum jarðar til yfirborðins. Öll japönsku eldfjallabeltin eru því tengd sökki þungrar úthafsskorpu undir léttari skorpu eyjaboganna. Ut- hafsflekarnir sem hérna sökkva niður í möttul jarðar eru tveir. Undir norð- urhlutann; Kuril-eyjabogann, nyrðri hluta Honshu-bogans og Izu-Mariana- bogann, sekkur Kyrrahafsflekinn en undir syðri hlutann, Nankai-bogann og Ryukyu-bogann, sekkur Filipps- eyjaflekinn. Sökkhraði Kyrrahafsflek- ans er um helmingi meiri en Filipps- eyjaflekans eða 10,5 cm á ári á móti 6 cm á ári (The American Association of Petroleum Geologists 1984). Það ætti því að öðru jöfnu að verða til meiri kvika undir nyrðri eldfjallabelt- unum en þeim syðri. Hvort þess gætir í afköstum eldvirkninnar er óljóst. Reyndar þarf þetta ekki að sýna sig í afköstum á yfirborði því kvikan getur líka storknað í skorpunni sem innskot. Það er þó ljóst að nyrsti eyjaboginn yfir sökkvandi Filippseyjaflekanum, Nankai-boginn, er nú mun afkasta- minni sem eldfjallasvæði en hinir. Úthafsskorpan er að mestu leyti gerð úr- basalti og skyldum bergteg- undum sem eru tiltölulega þungar. Það er því eðlilegt að hún verði fyrri til þess að láta undan og sökkva þar 147
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.