Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1989, Blaðsíða 42

Náttúrufræðingurinn - 1989, Blaðsíða 42
400 6. mynd. Mimatsu-línurit. Á myndinni má sjá mánaðarlegan vöxt Showa-Shinzan frá upphafi til loka. Mimatsu-diagram showing the growth of the Showa-Shinzan dome. þekkist á jörðinni, mynduð fyrir um það bil 70.000 árum. Hún er yfir 20 km í meðalþvermál. Umhverfis öskj- una eru gríðarlega miklar gjósku- hlaupamyndanir. Öskjubarmarnir ná frá 633 til 1233 m yfir hafflöt og öskju- botninn er í 340 til 700 m hæð. Askjan er því að meðaltali yfir 400 m djúp. Þröngt skarð, myndað við höggun og rof, er í öskjuvegginn að vestan en annars eru allbrattir misgengjaveggir allt umhverfis botninn. Upp af öskju- botninum rís svo ung þyrping keilu- eldstöðva. Þar er í gangi stöðug og áköf gufu- og hveravirkni mcð gasút- streymi (8.mynd). Með nokkurra ára millibili hafa þar orðið stakar gos- sprengingar af strombolian gerð og inn á milli koma gufusprengingar. Þar heitir Naka-dake og er í 1500 m hæð. Þetta mikla eldfjall, Aso, situr mislægt ofan á jarðmyndunum frá fornh'fs- og miðlífsöld. Askjan og keiluþyrpingin innan hennar er gróðri vafin og þar búa þúsundir manna og nýta sér þessa frjósömu náttúru. Það virðist ekki hafa mikil taugastrekkjandi áhrif á Japani að búa svona innilokaðir í eld- fjalli sem fyrr á tímum hefur eytt öllu lífi á fleiri hundruð ferkílómetra svæði umhverfis. Japan er þéttbýlt land og frjósamt og öll landgæði nýta þeir af mikilli kostgæfni. En þeir vita vel af hættunni og á fjallinu er eftirlitsstöð sem stöðugt fylgist með öllum breyt- ingum, sem á því og í því verða og nokkur leið er að mæla. Þar eru tugir mælistaða og framkvæmdar mælingar af öllum hugsanlegum gerðum. Ur þessu öllu er lesið jafnóðum í von um að íjallið komi ekki aftan að íbúum sínum með hamförum og dauða en muni segja til sín áður en hættan skell- ur yfir svo íbúarnir geti brugðist við aðsteðjandi hættu. (Kuno 1962, Mina- to 1977, Ono o.fl. 1981, Watanabe og Sudo 1988). Unzen-dake heitir 1360 m hátt eld- fjall á litlum skaga, Shimabara-hanto sem er inni í flóa vestan til á Kyushu, um 35 km austan við Nagasaki. Þetta er eina eldfjallið á Kyushu sem ekki er á Kirishima-beltinu. Það stendur eitt og stakt tugi km fyrir vestan belt- ið. Þetta er samsett keilufjall allflókið að byggingu, gert úr þrem megin eld- 152
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.