Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1989, Blaðsíða 47

Náttúrufræðingurinn - 1989, Blaðsíða 47
10. mynd. Eitt af hverasvæðunum í Beppu. Pau eru flest öll vafin í gróðri og sum hafa verið gerð að blóma- og lystigörðum fyrir almenning og ferðamenn. In one ofthe garden hot spring areas of Beppu. Ljósm. photo Páll Imsland. eins og flestar hefðir sínar. Hvar sem baðhús af þessum toga er að finna eru uppi hangandi skilti sem gefa ná- kvæmar upplýsingar um sýrustig, efnainnihald og aðra eiginleika vatns- ins. Einnig er tíundað hvernig það er helst talið koma að gagni í lækninga- skyni og hvað þarf helst að varast varðandi ofnæmi og viðkvæmni. Því getur hver og einn auðveldlega valið bað við sitt hæfi og þol. Japan er nú orðið eitt mesta iðnað- arland á Jörðinni og þarf þar af leið- andi mikla orku. Kola- olíu- og gas- forði Japana er lítill. Peir hafa ekki úrannámur og eiga þess vegna ekki auðvell með að nýta sér kjarnorku, liafa enda á því frekar takmarkaðan áhuga eins og margir. Þeir hafa þegar tekið í notkun nær allt það vatnsafl sem þeir geta virkjað. Nú er því mest áhersla lögð á virkjun jarðhitans eftir því sem kostur er. Gufuaflshugmyndir og framkvæmdir þeirra byrjuðu strax 1918. Stærsta gufuaflsstöðin er rekin í Hachobaru, sem er norðarlega á eynni Kyushu. Stöðin var reist á árun- um 1975 til 1977 og tekin í notkun í júní það ár. Hún er tæknilega vel úr garði gerð og gengur starfrækslan mjög vel. Á annan tug 500 til 2000 m borhola er í notkun á svæðinu og framleiðslan um 55 MW. Skammt þar frá er önnur gufuaflssöð, 10 árum eldri, í Otake. Hún framleiðir um 12 MW og eru þær báðar undir einni daglegri stjórn, þ.e.a.s. Hachobaru- stöðinni er fjarstýrt frá Otake. Alls eiga Japanir nú 9 gufuaflsstöðvar sem samtals framleiða um 220 MW og eru þeir nú í fimmta sæti í heiminum með- al þeirra þjóða sem mest framleiða af 157
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.