Fréttablaðið - 18.05.2009, Page 38

Fréttablaðið - 18.05.2009, Page 38
22 18. maí 2009 MÁNUDAGUR NÝTT Í BÍÓ! SÍMI 462 3500 SÍMI 564 0000 14 14 12 14 L L ANGELS & DEMONS kl. 6 - 9 BOAT THAT ROCKED kl. 10 X-MEN WOLVERINE kl. 6 - 8 14 12 14 ANGELS & DEMONS D kl. 3 - 5 - 6 - 8 - 9 - 10.50 ANGELS & DEMONS LÚXUS D kl. 5 - 8 -10.50 BOAT THAT ROCKED kl. 5.20 - 8 - 10.40 X-MEN WOLVERINE kl. 3 - 5.40 - 8 - 10.20 MÚMÍNÁLFARNIR kl. 3 MALL COP kl. 3 5% FÆRÐ 5% ENDURGREITT EF ÞÚ BORGAR BÍÓMIÐANN MEÐ KREDITKORTI 5% 14 12 14 L ANGELS & DEMONS kl. 6 - 9 BOAT THAT ROCKED kl. 6 - 9 X-MEN WOLVERINE kl. 6.30 - 9 DRAUMALANDIÐ kl. 6 - 8 - 10 SÍMI 530 1919 14 14 12 12 16 ANGELS & DEMONS kl. 5.30 - 8.30 X-MEN WOLVERINE kl. 5.40 - 8 - 10.20 STATE OF PLAY kl.5.20 - 8 I LOVE YOU MAN kl. 5.40 - 10.35 CRANK 2: HIGH VOLTAGE kl. 8 - 10.10 SÍMI 551 9000 "SPENNANDI, FYNDIN OG HRAÐSKREIÐ ÚT Í GEGN! MIKLU BETRI EN DA VINCI CODE." - T.V., KVIKMYNDIR.IS Ó.H.T., Rás 2 ÁLFABAKKA KEFLAVÍK AKUREYRI SELFOSS KRINGLUNNI HANNAH MONTANA kl. 5:50 - 8 - 10:20 L STAR TREK XI kl. 6 - 8D - 10:40D 10 STAR TREK XI kl. 8 - 10:40 VIP NEW IN TOWN kl. 8:30 - 10:40 L NEW IN TOWN kl. 5:50 VIP STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN m/ísl.tali kl. 6D L OBSERVE AND REPORT kl. 8 - 10:20 16 17 AGAIN kl. 6 L I LOVE YOU MAN kl. 8 12 THE UNBORN kl. 10:40 16 MONSTERS VS ALIENS m/ísl.tali kl. 5:50 L STAR TREK XI kl. 8D - 10:30D 10 HANNAH MONTANA kl. 5:50 - 8 - 10:30 L ALFREÐ ELÍASSON OG LOFTLEIÐAMYND kl. 5:30D - 8D L STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN m/ísl.tali kl. 5:50 L LET THE RIGHT ONE IN kl. 10:10 síðasta sýn! 16 STAR TREK XI kl. 8 - 10:30 10 DRAUMALANDIÐ kl. 8 L KNOWING kl. 10:10 12 HANNA MONTANA kl. 8 L NEW IN TOWN kl. 10 L STAR TREK XI kl. 8 - 10:20 10  kvikmyndir.com Morgunblaðið Myndin sem allir aðdáendur Hannah Montana mega ekki missa af Fór beint á toppin í USA - Philadelphia Inquirer -  - New York Times ANGELS AND DEMONS kl. 8 - 10:40 14 HANNAH MONTANA kl. 8 - 10:10 L Empire Tommi - kvikmyndir.is Frá Höfundi Lost og Fringe, J.J.Abrams, kemur STÓRMYND sem gagnrýnendur halda vart vatni yfir! 100/100 The Hollywood Reporter 100/100 Variety 100/100 “In the pop high it delivers, this is the greatest prequel ever made.” Boston Globe SÍÐUSTU SÝNINGAR! - bara lúxus Sími: 553 2075 ANGELS & DEMONS kl. 4, 7 og 10 14 STAR TREK kl. 5.30, 8 og 10.30 10 MÚMÍNÁLFARNIR(650kr.) kl. 4 - Íslenskt tal L STATE OF PLAY kl. 10 12 17 AGAIN kl. 4, 6 og 8 L  “Spennandi, fyndin og hraðskreið út í gegn! Miklu betri en Da Vinci Code.” T.V. - kvikmyndir.is -M.M.J., kvikmyndir.com Einhver fágaðasta mannæta seinni tíma, Hannibal Lecter, mun vænt- anlega snúa aftur á hvíta tjaldið. Sir Anthony Hopkins og Sir Ridley Scott eru nú að vinna að því að endurvekja þetta skrímsli sem hafði þó svo fínan smekk á bæði vínum og fallegri tónlist. Hanni- bal Lecter birtist fyrst í Manhunt- er þar sem Brian Cox lék hann en raðmorðinginn varð fyrst fræg- ur þegar Hopkins túlkaði hann í frægri kvikmynd Jonathans Demne, Lömbin þagna, árið 1991 og fékk hárin til að rísa á hnökk- um kvikmyndahúsagesta. Hopkins var síðan aftur á ferð- inni líki Lecters í kvikmynd- inni Hannibal sem fékk frem- ur dræmar viðtökur árið 2001. Öllu betri þótti Red Dragon sem var frumsýnd 2002 en þar er því lýst hvernig Jack Crawford hefur hendur í hári Hannibals. Eftir því sem fregnir herma úr Hollywood hefur Cate Blanchett verið orðuð við hlutverk Clarice Starling en Jodie Foster gaf það frá sér til að leikstýra Claire Danes í Flora Pum. Innan úr herbúðum Univer- sal-myndversins heyrist að Hopk- ins og Scott séu báðir mjög ákaf- ir í gerð kvikmyndarinnar, sem yrði framhald af Lömbin þagna. „Okkur líkar vel við það sem við höfum séð, handritið er virkilega gott,“ sagði innanbúðarmaður hjá kvikmyndaverinu. Hannibal snýr aftur EFTIRMINNILEGUR Anthony Hopkins var ákaflega eftirminnilegur í hlutverki Hannibals Lecter í kvikmyndinni The Silence of the Lambs. Hljómsveitin For a Minor Reflection er á leiðinni í sína stærstu tónleikaferð til þessa. Spilað verður á tuttugu tónleikum í sjö Evrópulöndum á tæpum mánuði. „Þetta er lengsti túrinn okkar hingað til. Þetta verður alveg mán- uður úti og við erum mjög spennt- ir,“ segir Guðfinnur Sveinsson. Fyrstu tónleikarnir verða á Spot-hátíðinni í Danmörku 23. maí en þeir síðustu verða í Glasgow í Skotlandi 20. júní. Einnig spilar sveitin á fimm tónleikum í Þýska- landi sem tengjast íslenska tón- listarklúbbnum Norðrinu sem var stofnaður fyrr á árinu. Síðasta tónleikaferð hinnar samningslausu For a Minor Reflection var farin í nóvember þegar hún hitaði upp fyrir Sigur Rós víðs vegar um Evrópu. Sá túr stóð yfir í þrjár vikur og spiluðu þeir félagar á fimmtán tónleikum, mest fyrir framan 8.500 manns á tvennum tónleikum í London. Um páskana í fyrra fór sveitin líka á stuttan túr um Bandaríkin og Kanada til að fylgja sinni fyrstu plötu eftir sem kom út skömmu fyrir Iceland Airwaves 2007. „Það var góð reynsla og við vöndumst því að keyra langar vegalengd- ir,“ segir Guðfinnur. Bætir hann við að platan, sem nefnist „Reistu þig við sólin, er komin á loft“, hafi fengið mun betri viðtökur en þeir bjuggust við, enda var hún gerð á aðeins sex klukkustundum. Hefur hún selst í tæpum fjögur þúsund eintökum, sem er ekki slæmt miðað við fyrstu plötu hljómsveitar. „Hún var tekin upp „live“ í litlum bílskúr í Kópavogi og mixuð og masteruð af bróður bassaleikarans [Elvars Þórs Guðmundssonar] á tveimur tímum yfir nótt,“ segir Guðfinnur. Býst hann við því að meira verði lagt í næstu plötu, sem verður lík- lega tekin upp á þessu ári. Eftir að For a Minor Reflect- ion kemur heim frá Evrópu verð- ur ekkert slakað á því þá tekur við tónleikaferð um Ísland sem stend- ur yfir í viku. Þar verður tónlistar- maðurinn Ólafur Arnalds með í för og verða fyrstu tónleikarnir í Reykjavík 23. júní. „Það lengsta sem við höfum spilað í burtu frá Reykjavík er í Hafnarfirði. Þetta er nýtt fyrir okkur en við erum mjög spenntir,“ segir Guðfinnur. freyr@frettabladid.is Spilar í sjö Evrópulöndum FOR A MINOR REFLECTION Síðrokkararnir efnilegu eru á leiðinni í sína lengstu tón- leikaferð til þessa. Útvarpsmennirnir Styrmir Jónas- son og Hrólfur Sturla Rúnarsson, sem stjórna þættinum Upp í loft á Útvarpi Sögu, hafa fengið sig full- sadda af endalausum hrekkjum Sveppa og Audda í gegnum árin. Brugðu þeir á það ráð að láta þá sjálfa finna til tevatnsins með útvarpshrekkjum í beinni útsend- ingu. Fyrst hrekktu þeir Audda með aðstoð handboltakappans Loga Geirssonar og í síðasta þætti á föstudaginn var röðin komin að Sveppa. „Okkur langar bara að bögga hann. Hann er alltaf að bögga aðra og það er kominn tími til að hann verði böggaður,“ sagði Styrmir skömmu fyrir Sveppa-hrekkinn. Þegar Auddi var hrekktur þóttist Logi Geirsson vera pabbi Styrm- is. Biðluðu þeir til Audda um að hann kæmi fram í barnatíma í sjónvarpinu sem væri í undirbún- ingi. „Hann var hræddur við Loga en síðan fór hann bara að hlæja. Þetta var eins og hann hefði verið tekinn,“ segir Styrmir og vísar þar í samnefnda sjónvarpsþætti Audda. Styrmir og Hrólfur, sem eru á tólfta og fjórtánda ári, hafa verið duglegir að hrekkja fólk í þætti sínum. Engu skipti hvort um þekkta eða lítt þekkta einstakl- inga er að ræða því hrekkir séu alltaf fyndnir sama hver eigi í hlut. - fb Hrekktu Sveppa og Audda HRÓLFUR OG STYRMIR Útvarpsmennirnir knáu slógu Audda og Sveppa út af laginu með því að hrekkja þá í beinni útsendingu. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.