Fréttablaðið - 22.05.2009, Síða 32

Fréttablaðið - 22.05.2009, Síða 32
20 22. maí 2009 FÖSTUDAGUR ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Kjölturakkar Eftir Patrick McDonnell ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman Eftir að hafa hellt sjóðandi heitri olíu á árásarliðið, vildi Arthúr krydda hlutina með salti og pipar... Guð minn góður, Elza! Hvað ertu að gera? Þetta er ekki eins og þú heldur, Günther! Nújæja? Ég er bara að leika mér með gleraugað hans! Það er einmitt það! Hey! Þessi var flottur! Hér er gatan mín. Jájá. Mig hefur alltaf langað til að eignast þetta skilti. Palli, þetta er eign borgarinnar og þú snertir þetta ekki. Þú mátt ekki... Ef þú vilt ræða við á morgun, þá ætla ég að skrifta núna. Ég vissi að þessi vasa- hnífur kæmi einhvern tímann að notum... Pálsstígur ls gur Já, er þetta sýrópskrani? Jamm. Hvar eru heima- gerðu vöfflurnar þegar maður hefur þörf fyrir þær? Heldurðu í alvöru að það séu tvíhöfða innbrotsþjófar utan úr geimnum í húsinu? Kannski, segðu mér aftur hvernig hljóð þetta voru. Það hljómaði eins og einhver labbaði inn á baðherbergi mömmu og pabba, síðan var sturtað niður, síðan labb- að aftur og svo heyrðust hrotur. Hmmm... Ég held að við ættum að kíkja inn í eldhús. Já, göngum fyrst úr skugga um að íspinn- arnir séu á sínum stað. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sími 551 1200 / midasala@leikhusid.is / www.leikhusid.is Ó, þú aftur - afmælissýning leikhópsins Hugleiks Í Óðamansgarði - ópera í samstarfi við Listahátíð í Reykjavík Dreams 2009 - alþjóðleg döff leiklistarhátíð Kardemommubærinn Ljótt er að heyra að ekki fái allir menntaskólanemar, sem á annað borð vilja, störf hjá bæ eða ríki í sumar. Öfugt við margar aðrar þjóðir hafa íslensk ungmenni vanist því að vinna í það minnsta stóran hluta sumarsins og þannig getað fært björg í bú, fjármagnað skólagönguna næsta vetur eða krækt sér í vasapeninga til að kaupa sér epli og jórt- urleður. Þannig hefur það verið frá því ég man eftir mér og lengur. Þrátt fyrir núverandi leiðindaaðstæður herma tengiliðir mínir meðal yngri kyn- slóða að það sé að færast í vöxt að krakk- ar á þessum aldri fúlsi við bæjarvinn- unni svokölluðu, og kjósi jafnvel frekar að eyða sumrinu í skítblönku aðgerðar- leysi. Vinsælustu ástæður þess munu vera að bæjarvinnan þyki ekki par fín, of illa borguð eða hreinlega hundleiðinleg. Ég verð að viðurkenna að ég botna ekki í slíku hugarfari, og vona að það sé fátíðara hjá vorri glaðri æsku en mig grunar. Ef mér telst rétt til vann ég sjö sumur í röð utandyra á vegum borgar eða ríkis. Ég málaði risavaxna veggina við Austur- bæjarskólann, gróðursetti plöntur og bjó til göngustíga í hesthúsabyggðum, lag- færði rólur og vegasölt á leikvöllum og sló grasið á Austurvelli og í Hallargarðin- um. Lágmarkslaun og stöku skúr og hagl- él breyttu ekki þeirri staðreynd að þessi vinna var bæði holl og skemmtileg. Á henni lærði ég ýmislegt gagnlegt, kynnt- ist haug af skemmtilegu fólki og, það sem mestu máli skipti, fékk að vera úti heilu sumrin. Flestum gefst nægur tími til að hanga inni þegar komið er á fullorðinsaldur. Þau heppnu ungmenni sem komast í bæj- arvinnuna í sumar ættu að njóta þess til hins ýtrasta. Komdu út því að sólskinið vill sjá þig NOKKUR ORÐ Kjartan Guð- mundsson

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.