Fréttablaðið - 22.05.2009, Page 33

Fréttablaðið - 22.05.2009, Page 33
FÖSTUDAGUR 22. maí 2009 21 HVAÐ? HVENÆR? HVAR? Föstudagur 22. maí 2009 ➜ Tónleikar 19.30 Mezzósópran- söngkonan Guðrún Jóhanna Ólafsdóttir kemur fram ásamt Sin- fóníuhljómsveit Íslands á tónleikum í Háskóla- bíói við Hagatorg. Á efnisskránni verða m.a. verk eftir O. Respighi, J. Haydn og E. Elgar. 22.00 Dúndurfréttir verða á Græna hattinum, Hafnarstræti 96 á Akureyri. Húsið opnar kl. 21. 22.00 Sniglabandið verður á Kaffi Rósenberg við Klapparstíg. ➜ Stofutónleikar Stofutónleikar í tengslum við Listahátíð í Reykjavík. Þeir tónlistarmenn sem flytja tónlist í stofunni heima eru: Benda slagverkshópur, Ólöf Arnalds, Vicky, Bloodgroup, Retro Stefson, FM Belfast og MC Plútó, Weirdcore og Reykjavík!. Nánari upplýsingar á www.listahatid.is. ➜ Opnanir 14.00 Sýning á vegum Umboðsmanns barna verður opnuð í Gerðubergi, Gerðubergi 3-5, þar sem börn tjá sig í myndrænu og rituðu máli um það að vera barn á Íslandi. Allir velkomnir. ➜ Síðustu forvöð Sýningunni Lennon og Baktus sem sjö listmenn standa að í Listasal Mos- fellsbæjar, lýkur á laugardag. Sýningin er hluti af hátíðinni List án landamæra og er opin í dag föst. kl. 12-19 og lau. kl. 12-15 ➜ Fjöllistakvöld 20.30 Birna Þórðadóttir stendur fyrir fjöllistakvöldinu „Ljóðlist, tónlist, mynd- list“ í Iðnó við Vonarstræti. Ásamt Birnu koma m.a. fram Vilhjálmur Hjálmarsson, Ingrid Jónsdóttir, Tómas M. Tómasson, Ásgeir Óskarsson, Andrea Gylfadóttir, Björgvin Gíslason og Jón Proppé. ➜ Dans 20.00 Útskriftarnemendur dansbrautar leiklistardeildar LHÍ sýna dansverkið Deadhead‘s Lament í Hafnarfjarðarleik- húsinu við Strandgötu í Hafnarfirði. ➜ Dansleikir Land og synir verða á Players í Bæjar- lind í Kópavogi. Promoe úr Looptroop verður á Nasa við Austurvöll. Introbeats og Tívoí Chill- out, 32C, og Dj B-Ruff hita upp. Húsið opnar kl. 23. Upplýsingar um viðburði sendist á hvar@frettabladid.is. Auglýsingasími – Mest lesið Á laugardag kl. 13 hefst ganga að undirlagi listakvenna í Start-Art- galleríinu á Laugavegi til heiðurs og minningar um konur fyrri tíðar sem sóttu til þvotta inn í Laugardal þar sem opnar heitar laugar voru næstar byggðinni í kvosinni. Framtakið hefur verið lengi í undirbúningi en í kringum hópinn úr Start-Art hefur safn- ast hópur listamanna undir fram- kvæmdastjórn Hörpu Björnsdótt- ur. Galleríið stendur rétt neðan við Vegamótastíginn og rétt ofan við Bergstaðastíginn sem nú heitir Bergstaðastræti en þar skáru göt- una inn í laugar fornar leiðir úr kotunum í Skuggahverfinu og býl- unum í holtunum. Bakarabrekk- unni lauk og Laugavegurinn tók við. Þessar leiðir eru aldagamlar því þótt það væri hættulegt hafa menn líklega notað sér heitt vatn- ið í laugunum frá upphafi byggð- ar milli Seltjarnarness og Guf- uness. Þar voru einu heitu opnu laugarnar á stóru svæði. Karlar, konur og börn gengu þangað inn eftir með þvott sem var þveginn og klappaður þar á bölunum og svo borinn misblaut- ur til baka. Reykvíkingar sóttu orkuna í landið, bæði heitt vatn og móinn til hitunar. Gangan er aðeins hluti af heið- ursvotti þeirra listakvenna, ljós- myndasýning er uppi í Ljósmynda- safni Reykjavíkur. Í undirbúningi er bókverk um laugarnar og leið- ina þangað. Verk eftir 36 mynd- listarmenn varða veginn og list- nemar við Listaháskóla Íslands bregða á leik á leiðinni, kórar syngja, lúðrasveitir hljóma og skúringakona heimsins tekur til hendinni. Þegar komið er í Laug- ardal verður margt til gamans. Sýning helguð Laugunum, þvottafólki sem þangað fór og göngunni og gerningnum verður svo opnuð í Start-Art á laugardag kl. 16, en gangan hefst á Lækjar- torgi fyrr um daginn, kl. 13. pbb@frettabladid.is Laugavegurinn genginn LAUGAVEGURINN Kitty Von Sometime mætir á svæðið ásamt sínum víruðu systrum. list&ást&list 21. maí - 24. maí 2009 Norræna húsið HESS IS MORE kl 21:00 Steingrímur Eyfjörd, Ólöf Arnalds, Ásdis Sif Gunnarsdóttir, Björk Viggósdóttir, Magnús Jensson, Andrea Hörður Harðarsson, Einar Már Gudmundsson, Hulda Hákon, Egill Sæbjörnsson, Sara Riel Lau Strandby Nielsen, Jakob Riis, Mette Stig Nielsen, Katerina Mistal, Johanna Gustafsson Fürst, Petri Ala-Maunus P.S. barinn opnar kl 20:00 Ton lei kar Anna Helga Henning, Bård Ask, Hess Is More, Tuomo Haapala, Jógvan Sverrason Biskopstø, Vebjörg Hagene Thoe Gestgjafar: Benedikt Erlingsson & Charlotte Bøving, Sýningarstjóri: Poul R. Weile Landið í lit Guðráður B. Jóhannsson, alþýðulistamaður sýnir málverk og teikningar í Boganum 2009 Sýningarnar eru opnar virka daga frá 11-17 og um helgar frá 13-16 Leiðsögn fyrir hópa. Netfang: gerduberg@reykjavik.is s. 575 7700 Gerðubergi 3-5 ı 111 Reykjavík ı Sími 575 7700 ı www.gerduberg.is Vissir þú... að í Gerðubergi er frábær aðstaða fyrir ráðstefnur, fundi, námskeið og veislur. Salir og fundarherbergi fyrir 8-120 manns. Fjölbreyttur tækjabúnaður er til staðar Kynnið ykkur þjónustuna á gerduberg.is og galleryfiskur.is Hvernig er að vera barn á Íslandi? Verið velkomin á opnun sýningar kl. 14 í dag á myndum og teikningum barna sem tóku þátt í verkefni Umboðsmanns barna. Á Degi barnsins sunnudaginn 24. maí verður boðið upp á ratleik fyrir börn og fjölskyldur þeirra í samvinnu við Miðberg. Framlengdar til 28. júní Út í kött! Dansleikhús fyrir börn. Lýðveldisleikhúsið frumsýnir verkið þriðjudaginn 26. maí kl.17 2. sýning fimmtudaginn 28. maí kl. 17 Miðaverð: kr. 1500 Viltu vera vinur Gerðubergs? Kíktu á www.facebook.com! EFRI HÆÐ: Heyrðist eins og harpan væri að gráta BARNASÝNING NEÐRI HÆÐ: Myrkur sannleikur - Kolanámumenn í KínaSýningar:

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.