Fréttablaðið - 29.05.2009, Blaðsíða 30

Fréttablaðið - 29.05.2009, Blaðsíða 30
6 föstudagur 29. maí NÝJA UPPÁHALDSFLÍKIN PÍANÓIÐ tíðin ✽ allt í pastellitum TIGER LILLIES Breska tríóið Tiger Lillies sem kemur fram á Listahátíð í Reykjavík er þekkt fyrir einstök tónlistar- tilþrif og tvíræðan húmor, en tónlist þeirra er blanda af Berl- ínarkabarett millistríðsáranna, anarkískri óperu og sígauna- tónlist. Ekki láta þig vanta í Íslensku óperuna í kvöld. LOSTIN Í leikritinu Lostin eru kannaðar tilfinningar sem við þurfum að takast á við í samböndum okkar. Leikritið er aðeins flutt af tveimur leikurum og byggt upp sem nokkrar ólíkar sögur og ördansverk. Ekki missa af áhugaverðu verki í Kassanum í Þjóðleikhúsinu í kvöld. „Það er meiri rómantík í sumar en við höfum séð lengi,“ segir Björg Alfreðsdóttir förðunarmeistari um það vinsælasta í förðun í sumar. „Það eru í raun tvær týpur í gangi, annars vegar er mikið um pastelliti og svo eru meiri öfgar og sterkari litir,“ útskýrir Björg. „Það er rosalega mikil áhersla á varir. Bleikir tónar út í fjólublátt verða áberandi og í rómantíska „lúkkinu“ eru þessar ljósu rósavarir. Húðin á að vera falleg og með mikinn ljóma, svolítið eins og hún sé raka- kennd, með þetta náttúrulega „Hollywood-glow“,“ segir Björg. „Á augun er mikið um pastelliti, svo sem bleikt, blátt og fjólu- blátt, en einnig verða sterkari litir sem er auðveldlega hægt að sníða að útliti hvers og eins, til dæmis með því að vera með eina línu af augnskugga sem eyeliner yfir augnlokið í stað þess að þekja það,“ bætir hún við. „Maður getur verið tvenns konar týpa með því að vera í rómantíkinni í miðri viku og skipta svo yfir í gyðjuna um helgar þegar maður er að fara eitt- hvað. Bæði „lúkkin“ sem eru í gangi henta því alveg sömu manneskjunni og allir geta fundið eitthvað við sitt hæfi.“ - ag Heitasta förðunin í sumar: Sykursæt rómantík Rómantík Rósir og rómantískir pastellitir verða áberandi í sumar. Rómantískir augnskugg ar í grásilfruðu og antik- bleiku, „Silver thorn“ og „Of summer“ „Way to love“, rósbleik- ur, krem- aður varalitur. „Just a pinch“ er gel kinnalitur sem gefur rósbleikan roða í kinnarnar. „Loving touch“ er ljós- bleikt gegnsætt vara- gloss sem heldur vör- unum fallegum allan daginn. „Blush of youth“ púður gefur húðinni fagurbleikan ljóma. INGA LIND KARLSDÓTTIR sjónvarpskona SÓLGLERAUGUN Ég þyki víst eiga frekar mörg sól- gleraugu en þessi eru í sérlegu uppáhaldi núna. TRAMPÓLÍNIÐ er nýjasta tólið á bænum. Þarna geymi ég hoppandi börnin mín nú daginn langan og stelst svo til að skoppa sjálf inn á milli. Fáránlega gaman. TOPP 10 SAGE-EINHENDAN Ég er búin að eiga þessa Sage-einhendu í mörg ár og veiða marga laxa á hana. TÖLVAN MÍN Ég elska tölvuna mína. Hún er svo lítil og létt að ég kem henni fyrir hvar sem er. Svo er hún ótrúlega hraðvirk. BARNAVAGNINN ÞJÓFAVARNAKERFIÐ ÞURRKARINN TUPPERWAREDÓT
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.