Fréttablaðið - 29.05.2009, Blaðsíða 39

Fréttablaðið - 29.05.2009, Blaðsíða 39
FÖSTUDAGUR 29. maí 2009 Nú er unnið að afmælisriti um Lágafellskirkju, sem átti 120 ára afmæli fyrr á þessu ári. Af þeim sökum er sóst eftir gömlum myndum af utan- og innan- verðri kirkjunni, ekki síst frá árinu 1956 þegar hún var stækkuð. Vafalaust hafa slíkar myndir, ef til eru, verið teknar við athafnir í kirkjunni, svo sem skírn, fermingu, brúðkaup eða jarðarför, og gætu því leynst í myndasöfnum viðkomandi fjölskyldna. Það væri umsjármönnum hins fyrirhugaða afmælis rits mikill akkur ef myndir af þessu tagi fyndust og leyfð yrðu afnot af þeim í þessu sam- hengi. Vinsamlega hafið samband við: Birgi D. Sveins- son í síma 566 6174 eða með því að senda póst á net- fangið birgird@ismennt.is. Nú, eða með því að hafa samband við Sigurð Hreiðar í síma 566 6272 eða senda póst á netfangið auto@simnet.is. Silfurmerki Stangaveiðifélags Reykjavíkur voru afhent á sjötíu ára afmælishátíð félagsins fyrir skömmu. Hefð er fyrir því að fyrr- verandi stjórnarmönnum SVFR sé veitt silfurmerki fyrir vel unnin störf og að þessu sinni voru Art- hur Bogason og Loftur Atli Eiríks- son heiðraðir. Að auki var Sigurði Guðjónssyni, forstjóra Veiðimála- stofnunar, veitt silfurmerki sem þakklætisvottur fyrir gæfuríkt samstarf stofnunarinnar og SVFR í gegnum tíðina. Þeir Loftur Atli og Arthur eru fyrrverandi stjórnarmenn Stanga- veiðifélags Reykjavíkur; Arthur lét af störfum árið 2003 en Loftur gegndi stjórnarmennsku til ársins 2007. Sigurður Guðjónsson hefur átt langt og gæfuríkt samstarf við stangaveiðimenn og Stangaveiði- félag Reykjavíkur í starfi sínu hjá Veiðimálastofnun. Frétt af www.svfr.is Þremur veitt silfurmerki SVFR VEL UNNIN STÖRF Guðmundur Stefán Maríasson, formaður SVFR, Sigurður Guðjóns- son, Loftur Atli Eiríksson og Arthur Bogason. MYND/ÞORSTEINN ÓLAFS Útsölustaðir.: Hagkaup, útsölustaðir um land allt., Lyfja, útsölustaðir um land allt , Fjarðarkaup, Versl.. Einars Ólafssonar, Akranesi, Blómsturvellir, Hellissandi, Kaupfélg V-Húnvetninga, Hvammstanga. Skagfi rðingabúð, Heimahornið, Stykkishólmi, Palóma, Grindavík. Efnalaug Vopnafjarðar. NÝTT Sloggi fyrir herrana 2 stk í pk kr. 2990 Benidorm - Allt innifalið* sumarferdir.is ...eru betri en aðrar Hotel Flamingo ALLT INNIFALIÐ* Verð frá:93.326kr. Brottför 20 júní í viku í íbúð með 1 svefnherbergi fyrir 2 fullorðna og 2 börn. * Morgunverður, hádegisverður og kvöldverður með innlendum drykkjum. Snarl milli mála, kökur og kaffi og ís fyrir alla. Barnadagskrá er bæði um daginn og á kvöldin. Í TILEFNI AFMÆLISINS Leitað er að myndum af kirkjunni fyrir afmælisrit sem verður gefið út um hana á árinu. MYND/ÚR EINKASAFNI Leita að myndum úr Lágafellskirkju
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.