Fréttablaðið - 05.06.2009, Blaðsíða 40
28 5. júní 2009 FÖSTUDAGUR
HVAÐ? HVENÆR? HVAR?
Föstudagur 5. júní 2009
➜ Tónleikar
00.00 Foreign Monkeys verða á Dillon
Sportbar við Trönuhraun 10 í Hafnar-
firði ásamt Cliff Clavin.
20.00 Finnski kórinn Canzonetta
Nova flytur „Petite Messe Solenelle“ í
Skálholtskirkju. Einsöng með kórnum
syngja Hulda Björk Garðarsdóttir, Sess-
elja Kristjánsdóttir, Garðar Thor Cortes,
og Davíð Ólafsson. Aðgangur er ókeypis
og allir velkomnir.
20.30 Tónlistardagskrá um frændur
okkar Svía verður flutt af Sænsk/
danska tríóinu Ahnfelt-Rönne í Nor-
ræna húsinu við Sturlugötu. Dagskráin
er byggð á djassistunum Monicu Zetter-
lund og Jan Johansson.
21.00 Hvanndalsbræður verða á
Græna hattinum við Hafnarstræti á
Akureyri. Húsið opnar kl. 20.
21.00 Blústónleikar verða
í Salnum við Hamraborg í
Kópavogi. Fram koma:
Egill Ólafsson, Páll Ros-
enkranz, Bogmil Font og
Andrea Gylfadóttir, Björn
Thoroddsen ásamt Blús-
hljómsveit Kópavogs.
➜ Opnanir
17.00 María Ólafs-
dóttir opnar sýningu
sína „Samruni“ í Lista-
sal Iðu-hússins við
Lækjargötu 2a. Opið
alla daga kl. 9-22.
➜ Dansleikir
Dalton verður á Players við Bæjarlind í
Kópavogi.
➜ Bjartir dagar
Hátíðin Bjartir dagar stendur yfir í
Hafnarfirði 28. maí til 7. júní. Dagskráin
í heild og nánari upplýsingar á www.
hafnarfjordur. is.
17.00 og 18.00 Heimildarmyndin
„Saga hafnarinnar í 100 ár“ eftir
Halldór Á. Sveinsson, verður sýnd í
Bæjarbíói við Strandgötu. Aðgangur er
ókeypis.
20.30 KK verður með tónleika í Bæj-
arbíó við Strandgötu þar sem hann
flytur eigið efni í bland
við annað. Ásamt
honum koma fram
Þorleifur Guðjónsson
og Jón Ólafsson.
Upplýsingar um viðburði
sendist á hvar@frettabladid.is.
NÝTT Í BÍÓ!
SÍMI 462 3500
SÍMI 564 0000
12
12
L
14
14
L
TERMINATOR: SALVATION kl. 5.50 - 8 - 10.10
NIGHT AT THE MUSEUM 2 kl. 5.50 - 10.15
ANGELS & DEMONS kl. 8
12
L
14
TERMINATOR: SALVATION kl. 5.30 - 8 - 10.30
TERMINATOR: SALVATION LÚXUS kl. 5.30 - 8 - 10.30
NIGHT AT THE MUSEUM 2 kl. 3.30 - 5.40 - 8
ANGELS & DEMONS kl. 5 - 6 - 8 - 9 -10.50
X-MEN WOLVERINE kl. 3.30 - 10.20
MÚMÍNÁLFARNIR kl. 3.40
5%
FÆRÐ 5% ENDURGREITT EF ÞÚ BORGAR
BÍÓMIÐANN MEÐ KREDITKORTI
5%
12
L
14
12
L
TERMINATOR: SALVATION kl. 6 - 9
NIGHT AT THE MUSEUM 2 kl. 5.40 - 8
ANGELS & DEMONS kl. 6 - 9
THE BOAT THAT ROCKED kl. 10.20
DRAUMALANDIÐ kl. 6
SÍMI 530 1919
L
14
14
12
16
NIGHT AT THE MUSEUM 2 kl. 5.40 - 8 - 10.20
ANGELS & DEMONS kl. 5.30 - 8.30
X-MEN WOLVERINE kl. 5.40 - 8 - 10.20
BOAT THAT ROCKED kl. 5.20 - 8
CRANK 2: HIGH VOLTAGE kl. 10.40
SÍMI 551 9000
“LÉTT, NOTARLEGT OG
FJÖLSKYLDUVÆNT MÓTVÆGI VIÐ
HASARMYNDIR SUMARSINS”
Empire
Tommi - kvikmyndir.is
ÁLFABAKKA
KEFLAVÍK
AKUREYRI
SELFOSS
KRINGLUNNI
TERMINATOR SALVATION kl. 8D - 10:30D 12
MANAGEMENT kl. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:20 10
ADVENTURELAND kl. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:20 12
CORALINE 3D m/ísl.tali kl. 3:40(3D) - 5:50(3D) L
LAST HOUSE ON THE LEFTkl. 8 - 10:30 16
HANNAH MONTANA kl. 3:40 - 5:50 L
STAR TREK XI kl. 8 - 10:30 10
STAR TREK XI kl. 5:30 - 8 - 10:30 vip
STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN m/ísl.tali kl. 4 L
NEW IN TOWN kl. 5:50 L
THE HANGOVER Forsýning kl. 10:10 12
MANAGEMENT kl. 6 - 8:10 - 10:20 10
GOTT SILFUR GULLI BETRA kl. 6:10 - 8 L
ADVENTURELAND kl. 10:20 12
CORALINE 3D m/ísl.tali kl. 4(3D) L
CORALINE 3D m/ensku tali kl. 6(3D) L
HANNAH MONTANA kl. 3:40 L
LOFTLEIÐIR kl. 3:30D SÍÐ SÝN L
HANGOVER Forsýning kl. 10 12
GOTT SILFUR GULLI BETRA kl. 8 L
STAR TREK XI kl. 5:40 7
STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN m/ísl.tali kl. 6 L
THE LAST HOUSE ON THE LEFT kl. 8 16
LET THE RIGHT ONE IN kl. 10 16
TERMINATOR SALVATION kl. 5:30 - 8 - 10:20 14
THE HANGOVER Forsýning kl. 10 12
GOTT SILFUR GULLI BETRA kl. 8 L
NIGHT AT THE MUSEUM 2 kl. 5:30 12
THE HANGOVER Forsýning kl. 10 12
GOTT SILFUR GULLI BETRA kl. 8 L
THE LAST HOUSE ON THE LEFT kl. 8 - 10:20 16
HANNAH MONTANA kl. 6 L
STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN m/ísl.talikl. 6 L
Á ALLAR SÝNINGAR MERKTAR MEÐ APPELSÍNUGULU
SparBíó 550kr
Heimildarmynd um handboltalandslið
Íslands á Olympíuleikunum í Peking 2008
frábær rómantísk gamanmynd
jennifer aniston
steve zahnwoody harrelsson
management
Roger Ebert
Boxoffice Magazine
81/100
imdb.com
FORSÝNINGAR
ALLA HELGINA
KL. 10
“Grófur, klikkaður en umfram allt frábær húmor!
Glottið er enn límt við andlitið á mér.”
Tommi - kvikmyndir.is
SparBíó 850kr
Á ALLAR SÝNINGAR MERKTAR MEÐ GRÆNU
- bara lúxus
Sími: 553 2075
HOME kl. 5.30 L
TERMINATOR SALVATION kl. 5.45, 8 og 10.15-POWER 14
CORALINE 3D kl. 3.30 - Ísl. tal L
NIGHT AT THE MUSEUM kl. 3.45 og 8 L
ANGELS & DEMONS kl. 4, 7 og 10 14
17 AGAIN kl. 10 L
-T.V. - kvikmyndir.is
- M.M.J., kvikmyndir.comPOWERSÝNING
KL. 10.15
Bandarísk kona hefur höfðað mál
gegn framleiðendum gaman-
myndarinnar Bruno sem kemur
út 10. júlí. Hún segist hafa verið
bundin hjóla-
stól eftir við-
skipti sín við
Bruno, sam-
kynhneigða
persónu Sacha
Baron Cohen,
á bingó kvöldi
í borginni
Palmdale í
Kaliforníu.
Krefst hún
um þriggja
milljóna króna í skaðabætur.
Samkvæmt málshöfðuninni ýtti
Bruno henni með þeim afleiðing-
um að hún datt á gólfið. Í fram-
haldinu „réðust“ á hana nokkrir
myndatökumenn sem vildu festa
viðbrögð hennar á filmu. Konan
segist hafa rotast og fengið heila-
blæðingu. Frá því atvikið átti
sér stað árið 2007 hafi hún verið
bundin hjólastól.
Höfðar mál
gegn Bruno
BRUNO
„Ég er fyrst og fremst ánægð
með hversu þættirnir eru góðir
hjá henni. Þetta er bráðsniðug og
skemmtileg nýjung [detox] sem
hún hefur komið með til landsins.
Mér veitti ekki af því. Já, ég reikna
frekar með því að fara í detox,“
segir útvarpsstjórinn Arnþrúður
Karlsdóttir á Sögu.
Jónína Benediktsdóttir heilsu-
frömuður er með þætti á Sögu á
föstudögum eftir hádegi og fjalla
þeir um lífsstíl og sjúkdómatengd-
an lífsstíl, lyf og leiðir til að ná
heilsu. Hlustendur geta hringt
í þáttinn og segir Arnþrúður þá
nýta sér það. Þetta væri í sjálfu
sér ekki í frásögur færandi nema
vegna þess að Arnþrúður og Jón-
ína voru miklar vinkonur en það
slettist harkalega upp á vinskap-
inn og komst ágreiningur þeirra í
hámæli. Arnþrúður segir stríðsöx-
ina nú grafna. „Jájájá, við höfum
gaman af að hrekkja hvor aðra. Við
vorum bara að rífast út af tilteknu
máli. Ég var ósátt við hvernig lög-
reglan var notuð, með stórum staf,
í Baugsmálinu. Sem fyrrverandi
rannsóknarlögreglumaður ofbauð
mér það. Jónína hafði aðrar skoð-
anir á því,“ segir Arnþrúður og
bætir við að allt þetta sé fyndið
þegar litið er til baka. Að sögn
Jónínu hefur reynsla hennar und-
anfarin 26 ár sem íþróttafræðing-
ur, leiðbeinandi og brautryðjandi
á sviði heilsuræktar verið mikill
skóli sem nýtist nú í dagskrárgerð-
inni. „Og í samstarfi við lækna
stunda ég detox-hreinsun á þremur
stöðum; í Póllandi, Reykjanesi og í
Mývatnssveit yfir vetrartímann.
Ekki er um óhefðbundnar læknis-
aðferðir að ræða eins og vankunn-
ugir halda fram heldur hreinsun
eða föstu í samráði við lækna.“
- jbg
Arnþrúður og Jónína grafa
stríðsöxina á Útvarpi Sögu
ENGIR ÓVINIR
Jónína Benediktsdóttir og Arnþrúður
Karlsdóttir hlæja þegar þeir hugsa til deilna
sinna í kringum Baugsmálið. Jónína er með
útvarpsþátt á Útvarpi Sögu.
Gigtarmiðstöðin 25 ára
Opnuð 4. júní 1984
Opið hús verður á Gigtarmiðstöðinni í dag milli 12 og 15
Dagskrá:
12:00 Ávarp heilbrigðisráðherra, Ögmundur Jónasson.
12:15 Ávarp formanns Gigtarfélags Íslands, Einar S. Ingólfsson.
12:30 Að ganga í takt við eigið geð. Elín Ebba Ásmundsdóttir iðjuþjálfi og dósent við
Háskólann á Akureyri fl ytur erindi.
13:00 Af hverju Stott-pilates fyrir gigtarfólk? Margrét Stefánsdóttir sjúkraþjálfari og
Stott-pilateskennari fl ytur erindi.
13:20 Starfsemi Gigtarmiðstöðvarinnar kynnt, vörukynningar, kaffi og terta
Starfsemin kynnt. Kynnt verður sjúkraþjálfun, iðjuþjálfun, fótaðgerðarfræðingur,
áhugahópar, Birtufólkið, hópþjálfun, Gigtarlínan, fræðsla og ráðgjöf, ofl .
Beinþéttnimæling verður á staðnum.
Vörukynningar. Eftirtalin fyrirtæki munu kynna vörur sínar: Össur, A. Karlsson,
Eirberg, Stoð, Lýsi, Iljaskinn og Villimey. Prentsmiðjan Oddi styður dagskránna.
15:00 Lokið
Allir eru velkomnir
G i g t a r f é l a g Í s l a n d s - Á r m ú l a 5 - R e y k j a v i k