Fréttablaðið - 05.06.2009, Blaðsíða 44

Fréttablaðið - 05.06.2009, Blaðsíða 44
 5. júní 2009 FÖSTUDAGUR32 FÖSTUDAGUR SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. STÖÐ 2 20.00 Hrafnaþing Í umsjón Ingva Hrafns Jónssonar. 21.00 Mér finnst þáttur Í umsjón Katr- ínar Bessadóttur, Haddar Vilhjálmsdóttur og Vigdísar Másdóttur. Dagskrá ÍNN er endurtekin um helg- ar og allan sólarhringinn. 07.00 Smáþjóðaleikarnir á Kýpur Bein útsending frá úrslitakeppni í sundi. 11.00 Smáþjóðaleikarnir á Kýpur (e) 13.15 Smáþjóðaleikarnir á Kýpur - Samantekt (3:6) (e) 13.30 Smáþjóðaleikarnir á Kýpur Bein útsending frá úrslitakeppni í strandblaki. 15.50 Leiðarljós (e) 16.30 Leiðarljós (e) 17.10 Táknmálsfréttir 17.20 Spæjarar (21:26) 17.42 Snillingarnir 18.05 Sápugerðin (5:12) (e) 18.30 Bergmálsströnd (e) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.10 Popppunktur 21.10 Heimkynni (Home) Frönsk heimildamynd eftir ljósmyndarann Yann Art- hus-Bertrand um rányrkju mannskepnunnar á gjöfum jarðarinnar. 23.05 Smáþjóðaleikarnir á Kýpur - Samantekt 23.20 Fjarvistarsönnunin (The Alibi) Bandarísk bíómynd frá 2006. Maður sem tekur að sér að útvega svikulum eiginmönn- un fjarvistarsönnun. Aðalhlutverk: Steve Coogan, Rebecca Romijn, Deborah Kara Unger, Sam Elliott og Selma Blair. 00.50 Söngvaskáld (3:4) Eyjólfur Kristj- ánsson. (e) 01.40 Smáþjóðaleikarnir á Kýpur Upp- taka frá úrslitakeppni í strandblaki.(e) 04.10 Dagskrárlok 08.00 American Dreamz 10.00 Home alone 2 12.00 Erin Brockovich 14.10 Spin 16.00 American Dreamz 18.00 Home alone 2 20.00 Erin Brockovich Erin Brockov- ich, einstæð móðir með þrjú börn, hefur störf hjá lögfræðistofu þar sem hún rann- sakar úrgangslosun öflugs orkufyrirtækis. 22.10 V for Vendetta 00.20 Small Time Obsession 02.05 The Night We Called It a Day 04.00 V for Vendetta 06.00 Óstöðvandi tónlist 08.00 Rachael Ray (e) 08.45 Óstöðvandi tónlist 17.45 Rachael Ray Spjallþáttur þar sem Rachael Ray fær til sín góða gesti og eldar gómsæta rétti. 18.30 The Game (4:22) Bandarísk gam- anþáttaröð um kærustur og eiginkonur hörkutólanna í ameríska fótboltanum. 18.55 One Tree Hill (19:24) (e) 19.45 America’s Funniest Home Vid- eos (31:48) Bráðskemmtilegur fjölskyldu- þáttur þar sem sýnd eru fyndin myndbrot sem venjulegar fjölskyldur hafa fest á filmu. 20.10 Survivor (16:16) Bandarísk raun- veruleikasería þar sem venjulegt fólk þarf að þrauka í óblíðri náttúru og keppa innbyrðis þar til aðeins einn stendur eftir sem sigur- vegari. 21.00 Heroes (22:26) Bandarísk þátta- röð um fólk sem býr yfir yfirnáttúrlegum hæfileikum. Nú þegar hæfileikar Nathans eru komnir fram í dagsljósið og hann er ekki lengur stjórnandi herferðarinnar gegn hetjunum fer hann í felur í Mexíkó með Claire. Danko ætlar að drepa alla sem búa yfir hetjuhæfileikum og finnur sér óvæntan bandamann í baráttunni. 21.50 Painkiller Jane (16:22) Spennandi þáttaröð um ódrepandi hörkukvendi. Jane Vasko er lögreglukona sem boðið er starf með leynilegri sérsveit sem berst við hættu- legt fólk með yfirnáttúrlega hæfileika. Aðal- hlutverkið leikur Kristanna Loken sem vakti mikla athygli í myndinni Terminator 3. 22.40 World Cup of Pool 2008 (1:31) 23.30 Brotherhood (5:10) (e) 00.20 The Game (19:22) (e) 01.10 The Game (2:22) (e) 01.35 Jay Leno (e) 02.25 Jay Leno (e) 03.15 Óstöðvandi tónlist 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Flintstone krakkarnir, Litla risaeðlan, Gulla og grænjaxl- arnir og Nornafélagið. 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 Doctors (23:25) 09.55 Doctors (24:25) 10.20 Hæðin (1:9) 11.05 Logi í beinni 11.50 Grey‘s Anatomy (3:24) 12.35 Nágrannar 13.00 Hollyoaks (205:260) 13.25 Wings of Love (74:120) 14.10 Wings of Love (75:120) 14.55 Wings of Love (76:120) 15.55 Barnatími Stöðvar 2 Saddle Club, Camp Lazlo og Nornafélagið. 17.08 Bold and the Beautiful 17.33 Nágrannar 17.58 Friends (2:24) Ross er ekki enn búinn að ógilda giftinguna en Rachel heldur að það sé frágengið. 18.23 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.15 Auddi og Sveppi Auddi og Sveppi eru mættir í gamanþætti þar sem allt er leyfilegt. 20.00 Total Wipeout (2:9) Hér er á ferð ómenguð skemmtun, gamall og góður buslu- gangur sem ekki nokkur maður getur staðist. 21.00 Stelpurnar Það er óhætt að segja að Stelpurnar hafi slegið í gegn með nýstár- legu gríni og glensi en vinsældir þeirra virðast ekkert ætla að dvína. 21.25 Shark Swarm Seinni hluti hinn- ar hörkuspennandi framhaldsmyndar mán- aðarins. 22.45 A Perfect Murder Viðskipta- jöfur inn Steven Taylor hefur fengið nóg af framhjáhaldi Emily, konunnar sinnar, með listamanninum David Shaw. Steven er að auki í fjárhagskröggum en Emily á nóga peninga svo besta lausnin er að koma henni fyrir kattarnef. 00.30 Get Rich or Die Tryin‘ 02.25 Kiss Kiss Bang Bang 04.05 Total Wipeout (2:9) 05.00 Stelpurnar 05.25 Fréttir og Ísland í dag > Steve Coogan „Ég á erfitt með að vera eðlilegur fyrir framan myndavél. Þess vegna leik ég oftast kjánalega eða óaðlaðandi menn.“ Coogan fer með aðalhlut- verkið í myndinni Fjarvistar - sönnunin (The Alibi) sem Sjónvarpið sýnir í kvöld. ▼ ▼ ▼ ▼ 07.00 Úrslitakeppni NBA Útsending frá leik í úrslitarimmunni í NBA. 17.55 Gillette World Sport 2009 Fjöl- breyttur íþróttaþáttur þar sem farið er yfir víðan völl. Farið er yfir það helsta sem er að gerast í íþróttunum út í heimi og skyggnst á bak við tjöldin. 18.25 Inside the PGA Tour 2009 Skyggnst á bakvið tjöldin í PGA-mótaröðinni og árið skoðað í bak og fyrir. 18.50 NBA-tilþrif Í þessum mögnuðu þáttum sem slógu í gegn á árum áður verða sýnd öll bestu tilþrif vikunnar í NBA- körfuboltanum 19.15 Úrslitakeppni NBA Útsending frá leik í úrslitarimmunni í NBA. 21.00 F1. Tyrkland / Æfingar Sýnt frá æfingum liðanna fyrir Formúlu 1 kappakstur- inn í Tyrklandi. 21.30 Spænsku mörkin Allir leikirnir og öll mörkin úr spænska boltanum skoðuð. 22.00 Ultimate Fighter Allir fremstu bar- dagamenn heims mæta til leiks og keppa um titilinn The Ultimate Fighting Champion. 22.45 Ultimate Fighter 23.30 Poker After Dark 00.15 Poker After Dark 01.00 F1. Tyrkland / Æfingar 19.00 Man. City - WBA Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 20.40 Portsmouth - Liverpool Útsend- ing frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 22.20 Premier League World 2008/09 Nýr þáttur þar sem enska úrvalsdeildin er skoðuð frá ýmsum óvæntum hliðum. 22.50 Goals of the Season 2008 Öll glæsilegustu mörk hverrar leiktíðar Úrvals- deildarinnar frá upphafi til dagsins í dag. 23.45 Football Rivalries: Ajax V Fey- enoord Í þessum þætti er fjallað um ríg hinna ýmsu liða í heiminum bæði innan vall- ar sem utan. 17.40 The Sopranos STÖÐ 2 EXTRA 19.15 Auddi og Sveppi STÖÐ 2 20.00 Erin Brockovich STÖÐ 2 BÍÓ 20.10 Survivor SKJÁREINN 21.10 Heimkynni SJÓNVARPIÐ ▼ Þegar ég var yngri, svona tólf ára, gat ég þulið upp sjónvarpsdag- skrána án skekkjumarka. Ég átti auðvelt með að greina heimilisfólkinu frá því hvað væri nú hægt að horfa á. Þegar þeirri stuttu tölu var lokið gátu fjölskyldumeðlimirnir tekið rökstudda og vel ígrundaða ákvörðun um á hvað skyldi horft þetta kvöldið. Ég fékk sjálfur engu um það ráðið, enda yngstur á þeim tíma. Þessi árátta með sjónvarpsdagskrána hélt áfram á táningsárunum en vendipunkturinn varð þegar ég las grein í Morgunblaðinu um ameríska sjónvarpsfíkla. Þeir voru með tvö og þrjú sjónvörp í hverju herbergi og þetta voru engar míní-útgáfur heldur risastór tæki. Veggirnir í svefnherberginu voru nánast veggfóðraðir með imbakössum og ég áttaði mig á því að ég stæði á krossgötum í lífi mínu. Ann- aðhvort myndi ég flytja til Bandaríkjanna eða ég myndi láta af þessum sjúklega áhuga á sjónvarpi og einbeita mér að einhverju öðru. Það tókst alveg ágætlega þótt sjónvarpið leiki enn stórt hlutverk þegar ég þarf að nálgast heilalausa afþreyingu. Ég þarf þó, kannski sem betur fer, að ná í dagskrársíður dagblaðanna og athuga hvað gæti verið spennandi í sjón- varpinu þótt vissulega endi sú leit yfirleitt á íþróttarásunum og á langri sannfæringarræðu um að fátt merkilegt sé í sjónvarpinu nema kannski endurtekin útsending frá úrslitaleik Meistaradeildarinnar í Róm eða bein lýsing frá US Open. Ég hef hins vegar vanið mig af þeim ljóta ávana að horfa á sjónvarpið, bara til að horfa á sjónvarpið. VIÐ TÆKIÐ: FREYR GÍGJA GUNNARSSON SÆTTIST VIÐ FORTÍÐINA Líf mitt sem sjónvarpsfíkill VENDIPUNKTUR Blaðagreinin um amerísku sjón- varpsfíklana varð vendipunktur í lífi mínu. Akralind 9 201 Kópavogur Sími 553 7100 www.linan.isALLAR VÖRUR Á 40 - 50% AFSLÆTTI VIÐ HÖFUM DREGIÐ SAMAN SEGLIN TÍMABUNDIÐ OG LOKAÐ VERSLUNINNI Í BÆJARLIND. VIÐ MUNUM EINGÖNGU SELJA VÖRUR OKKAR Á LAGERSÖLU Í AKRALIND 9 EINGÖNGU OPIÐ UM HELGAR LÍTIL YFIRBYGGING = LÆGRA VERÐ LAGERSALA AKRALIND 9 OPIÐ FÖSTUDAG 12 - 18 LAUGARDAG 12 - 16 sófar - sófasett - stólar - sófaborð - borðstofuborð - eldhúsborð eldhússtólar - sjónvarpsskápar - skápar - púðar - vasar

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.