Fréttablaðið - 10.06.2009, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 10.06.2009, Blaðsíða 1
Sími: 512 5000MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI SUMARÞJÓNUSTA Viðbótarsýning Frétta Stöðvar 2 og Íslands í dag kl. 21.00 alla virka daga á Stöð 2 Extra MIÐVIKUDAGUR 10. júní 2009 — 136. tölublað — 9. árgangur ÁRMÚLA 42 - SÍMI 553 4236BÍLSKÚRS OG IÐNAÐARHURÐIR• Hurðir til á lager • Smíðað eftir máli• Eldvarnarhurðir • Öryggishurðir ÚTSALA Sölufulltrúar Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Hugi Garðarsson hugi@365.is 512 5447 RIBbaldarnir hafa sett sér það markmið að sigla að útskerjum við Ísland sér til skemmtunar, meðal annars til að gæða vitana þar lífi. Ferðin í Þormóðssker var liður í því verkefni. Nafn sitt dreg-ur félagsskapurinn af þeirri tund bát Hann hefur fest kaup á tveimur slíkum sem hvor um sig tekur tólf farþega. „Þormóðssker er rómað fyrir fegurð og því eftirsóknar-verður staður að heimsækja “segir Ingólfu þegar Pourquoi Pas? fórst verka sterkt þegar komið sé að vitan-um sem reistur var í kjölfarið tilað varna slíkum áföll Siglingar í útsker Íslands og einnig um sundin bláHópur úr félagsskapnum RIBbaldar brá sér nýlega í Þormóðssker út af Mýrum. Hann merkti vitann og skildi eftir lesefni um sögu hans en vitinn var reistur eftir að Pourquoi Pas? fórst þar í grennd 1936. RIBbaldarnir kampakátir í Þormóðsskeri á hvítasunnudag. MYND/ÚR EINKASAFNI NÝ SKILTI hafa verið sett upp við Hvannadals-hnúk af Ferðafélagi Íslands með fulltingi Menning-arsjóðs Visa Íslands. Á skiltunum eru leiðarlýsingar af leiðinni á Hvannadalshnúk á tveimur tungumál-um, auk helstu upplýsinga um öryggisþætti, búnað og fleiri atriði sem ferðamenn varðar. www.fi.is RIBBALDAR Brugðu sér í Þormóðs- sker og merktu vita • á ferðinni Í MIÐJU BLAÐSINS Ingvar í Íslands- klukkuna Ingvar E. Sigurðsson leikur Jón Hreggviðsson. FÓLK 26 Sýnir á sér nýja hlið Karl Örvarsson vinnur að eftir- hermuplötu. FÓLK 26 landið mitt reykjanes MIÐVIKUDAGUR 10. JÚNÍ 2009 tíska&fegurðMIÐVIKUDAGUR 10. JÚNÍ 2009 Í ÆTT VIÐ ELVIS Herraklippingar í sumar taka mið af pompadour-hár-stílnum þar sem rokkgoð og Rómakeisarar eru helstu fyrirmyndir. BLS. 2 HÖFUÐSTÖÐVAR Í NEW YORK Breska Bur-berry-tískuveldið hefur opnað höfuðstöðvar sínar í New York- borg. BLS. 3 Sandy í þriðja veldi Selma, Birgitta og Ólöf Jara hafa allar leikið með kærustunum í Grease. TÍMAMÓT 16 HÆGVIÐRI Í dag verður hægviðri eða hafgola. Hálfskýjað eða skýjað sunnan og vestan til og hætt við lítils háttar vætu sunnan til, annars bjartviðri. Hiti 5-13 stig, mildast syðst. VEÐUR 4 7 10 6 1011 LANDIÐ MITT REYKJANES Afþreying og fróðleikur fyrir alla fjölskylduna Sérblaðið Landið mitt Reykjanes FYLGIR FRÉTTABLAÐINU Í DAG TÍSKA OG FEGURÐ Götutíska, fylgihlutir og herraklipping Sérblað um tísku og fegurð FYLGIR FRÉTTABLAÐINU Í DAG Ætlum okkur sigur Ólafur Jó- hannesson er bjartsýnn fyrir leikinn gegn Makedóníu í dag. ÍÞRÓTTIR 22 VEÐRIÐ Í DAG TVÆR FLUGUR Í EINU HÖGGI Það var mikið að gerast í húsgarði við Hólatorg í gærkvöldi. Þar var verið að taka upp kvikmynd Frið- riks Þórs Friðrikssonar, „Mamma Gógó“, en ekki nóg með það heldur stóðu þar líka yfir upptökur á sjónvarpsþáttunum „Fanga- vaktinni“ sem sýndir verða á Stöð 2 í haust. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN STJÓRNSÝSLA Það myndi skaða starf rannsóknarnefndar Alþingis veru- lega að þrýsta hagfræðingnum Sig- ríði Benediktsdóttur úr nefndinni. Ummæli hennar í viðtali við banda- rískt háskólablað gefa ekki tilefni til þess að draga óhlutdrægni henn- ar í efa. Þetta er skoðun hagfræð- inganna Jóns Steinssonar og Gauta B. Eggertssonar, sem skrifa grein um málið í Fréttablaðið í dag. Sagt var frá því í DV í gær að Jónas Fr. Jónsson, fyrrverandi forstjóri Fjármálaeftirlitsins, hefði kvart- að við nefndina yfir ummælum Sigríðar. Í við- talinu sagði hún kreppuna afleið- ingu „óhæfi- legrar græðgi margra“ og að eftirlitsstofnan- ir hafi sýnt af sér „andvara- leysi“. Segir í DV að Páll Hreins- son, formaður nefndarinnar, hafi í kjölfarið boðið Sigríði að segja sig úr nefndinni hljóðalaust og án eftirmála. Það hafi hún ekki getað sætt sig við. „Ég myndi nú ekki kippa mér upp við þetta. Það eru alltaf ein- hverjir óróleikar í samfélaginu sem þarf að takast á við,“ segir Tryggvi Gunnarsson, þriðji nefndarmað- urinn, í samtali við Fréttablaðið. Sigríður Benediktsdóttir sagðist í gærkvöldi ekki telja sig geta tjáð sig um málið að svo stöddu. - sh, - kóþ / sjá síðu 14 Sigríður Benediktsdóttir á að sitja í rannsóknarnefndinni að mati hagfræðinga: Óráð að hrófla við nefndinni EFNAHAGSMÁL Ein af fjölmörgum niðurskurð- arhugmyndum ríkisstjórnarinnar er að lækka hámarksgreiðslu fæðingarorlofs úr 480 þús- und krónum allt niður í 350 þúsund krónur, samkvæmt heimildum Fréttablaðsins. „Ég mun ekki stytta fæðingarorlofið,“ segir Árni Páll Árnason, félags- og tryggingarmála- ráðherra, sem játar því hvorki né neitar að hámarksgreiðsla fæðingarorlofs verði lækk- uð. Árni Páll hefur kynnt fulltrúum aldr- aðra og öryrkja mögulegar sparnaðarleið- ir. „Við hljótum að hlífa sem kostur er þeim sem lakast standa í samfélaginu.“ Árni segir alveg ljóst að ef nokkrar byrðar verði lagðar á þá sem lakast standa þá þýði það að hlut- fallslega þyngri byrðar verði lagðar á aðra. „Allar útfærslur okkar eru háðar því hvaða aðhaldsstig önnur ráðuneyti telja sér fært að bjóða upp á.“ Spurður til hvers hann vísi segir Árni Páll: „Við skerðum ekki afkomu öryrkja og ellilífeyrisþega ef við tökum ekki fyrst á allri óþarfa sóun hjá hinu opinbera, til dæmis hæstu launum.“ Halldór Sævar Guðbergsson, formaður Öryrkjabandalags Íslands, segist bundinn trúnaði um hugmyndir félagsmálaráðherra. „En ég hef áhyggjur af stöðu mála. Undan- farin misseri hefur stöðugt verið þrengt að örorku- og ellilífeyrisþegum.“ Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra sagði í fréttum í gærkvöldi að ríkisstjórn- in myndi kynna í næstu viku hugmyndir til hjálpar skuldugum heimilum, og þar á meðal afskriftir á lánum. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins hefur lengi verið látið að því liggja í viðræðum við aðila vinnumarkaðarins að þetta stæði til. Hins vegar hefur aðgerðin aldrei verið skýrð. Ljóst er að helmingur þeirra tuttugu millj- arða sem ríkið þarf að afla í ár verði náð með skattahækkunum. Það verður gert með hátekjuskatti, tryggingargjald verður hækk- að auk þess sem neysluskattar hafa verið í umræðunni. Stjórnarandstöðunni hefur verið boðið að hugmyndavinnu varðandi aðgerðir í efnahags- málum. Það boð hefur verið þegið, samkvæmt heimildum Fréttablaðsins. Eins herma heimildir að félagsmálaráðu- neytið sé lengst komið í hugmyndavinnu til sparnaðar. Hugmynda frá samgöngu-, heil- brigðis-, menntamála- og utanríkisráðuneyti sé sárt saknað. - shá Fæðingarorlof verður skert Ein af niðurskurðarhugmyndum ríkisstjórnarinnar er að lækka hámarksgreiðslu fæðingarorlofs. Stjórnar- andstaðan hefur þegið boð ríkisstjórnar um að taka þátt í hugmyndavinnu vegna efnahagsörðugleikanna. SIGRÍÐUR BENEDIKTSDÓTTIR Ný stefna í þorskveiðum: Ávallt farið eftir ráðgjöf JÓHANN SIGURJÓNSSON SJÁVARÚTVEGSMÁL Ríkis- stjórnin hefur mótað nýja nýtingarstefnu í þorskveið- um til fimm ára. Stefnan byggist á að veiðihlutfallið verði aldrei meira en 20 prósent af viðmið- unarstofni. Stjórnvöld hafa sent Alþjóðahaf- rannsókna- ráðinu bréf þess efnis. Þetta þýðir að næstu fimm árin verður þorskkvótinn ávallt í sam- ræmi við ráðgjöf Hafrann- sóknastofnunar. „Þessi ákvörðun er í samræmi við okkar tillögur og við telj- um að það sé vísasta leiðin til þess að tryggja sterkari hrygningarstofn og bætta nýliðun á komandi árum,“ segir Jóhann Sigurjónsson, forstjóri Hafrannsókna- stofnunar. - shá / sjá síðu 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.