Fréttablaðið - 10.06.2009, Blaðsíða 48

Fréttablaðið - 10.06.2009, Blaðsíða 48
20 10. júní 2009 MIÐVIKUDAGUR NÝTT Í BÍÓ! SÍMI 462 3500 SÍMI 564 0000 7 7 L 12 L 14 L TERMINATOR: SALVATION kl. 5.50 - 8 - 10.10 GHOSTS OF A GIRLFRIEND PAST kl. 5.50 - 8 -10. 12 7 GHOSTS OF A GIRLFRIEND PAST kl. 5.45 - 8 - 10.15 GHOSTS OF A GIRLFRI... LÚXUS kl. 5.45 - 8 - 10.15 GULLBRÁ kl. 4 TERMINATOR: SALVATION kl. 5.30 - 8 - 10.30 NIGHT AT THE MUSEUM 2 kl. 3.30 - 5.40 - 8 ANGELS & DEMONS kl. 5 - 8 - 10.20 MÚMÍNÁLFARNIR kl. 3.40 5% FÆRÐ 5% ENDURGREITT EF ÞÚ BORGAR BÍÓMIÐANN MEÐ KREDITKORTI 5% 7 L 12 14 12 L GHOSTS OF A GIRLFRIEND PAST kl. 5.45 - 8 - 10.15 GULLBRÁ kl. 6 TERMINATOR: SALVATION kl. 5.30 - 8 - 10.30 ANGELS & DEMONS kl. 8 - 10.40 THE BOAT THAT ROCKED kl. 8 - 10.40 DRAUMALANDIÐ kl. 6 SÍMI 530 1919 12 L 14 14 TERMINATOR kl. 5.30 - 8 - 10.30 NIGHT AT THE MUSEUM 2 kl. 5.40 - 8 - 10.20 ANGELS & DEMONS kl. 5.30 - 8.30 X-MEN WOLVERINE kl. 5.40 - 8 - 10.20 SÍMI 551 9000 “LÉTT, NOTARLEGT OG FJÖLSKYLDUVÆNT MÓTVÆGI VIÐ HASARMYNDIR SUMARSINS” SÍÐUSTU SÝNINGAR Frábæra teiknimynd fyrir alla fjölskylduna með íslensku tali. THE HANGOVER kl. 5:50 - 8D - 8:30 - 10:20D - 11 12 THE HANGOVER kl. 5:50 - 8 - 10:20 VIP MANAGEMENT kl. 8 - 10:20 10 ADVENTURELAND kl. 5:50 - 8 - 10:20 12 CORALINE 3D m/ísl.tali kl. 5:50(3D) L THE LAST HOUSE ON THE LEFT kl. 10:20 16 STAR TREK XI kl. 8 10 STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN m/ísl.tali kl. 6 L HANNAH MONTANA kl. 5:50 L THE HANGOVER kl. 6D - 8D - 9D - 10:20D - 11:20D 12 MANAGEMENT kl. 6 - 8 - 10:20 10 GOTT SILFUR GULLI BETRA kl. 6:30 L CORALINE 3D m/ísl.tali kl. 4(3D) L HANNAH MONTANA kl. 4 L LOFTLEIÐIR kl. 4D síðasta sýn á föstud. L THE HANGOVER kl. 8 - 10:10 12 THE LAST HOUSE ON THE LEFT kl. 10:10 16 NIGHT AT THE MUSEUM 2 kl. 8 L THE HANGOVER kl. 8 - 10:20 12 NIGHT AT THE MUSEUM 2 kl. 8 L ANGELS AND DEMONS kl. 10 14 HANGOVER kl. 8 - 10 12 ADVENTURELAND kl. 8 12 LET THE RIGHT ONE IN kl. 10 16 það sem notendur kvikmyndir.is sögðu um myndina BEINT Á TOPPINN Í USA! „Klárlega fyndnasta mynd 2009 hingað til! Nánast hvert einasta atriði fékk mig til að hlæja.“ -Róbert „Alveg frábær, það verður erfitt að toppa hana fyrir besta grínmynd ársins.“-Haukur - bara lúxus Sími: 553 2075 GHOSTS OF GIRLFRIENDS PAST kl. 6, 8 og 10.15 7 GULLBRÁ kl. 4 L TERMINATOR SALVATION kl. 8 og 10.15 14 NIGHT AT THE MUSEUM 2 kl. 4 og 6 L ANGELS & DEMONS kl. 4, 7 og 10 14 -T.V. - kvikmyndir.is - M.M.J., kvikmyndir.com „Maður furðaði sig á því af hverju það væri ekki verið að kenna leik- list í framhaldsskólum þar sem svo margir fara í leiklistarnám,“ segir Unnur Símonardóttir, náms- og starfsráðgjafi í Fjölbrautaskólan- um í Garðabæ. Í skólanum verður boðið upp á leiklistarnám í fyrsta sinn á komandi skólaári sem mun gefa nemendum kost á að útskrif- ast með stúdentspróf af listnáms- braut, leiklist. Leiklistin verður kjörsvið á listnámsbraut, en námið er þróunarstarf sem verður svo lagað að nýrri námsskrá. „Leiklistarkjörsvið felst í að fólk tekur 30 einingar í leiklistaráföng- um. Áfangarnir eru bæði bóklegir og verklegir, en þar eru nemendur meðal annars þjálfaðir í framsögn, spuna, leiklistarsögu, vinnubrögð- um leikhúsa og kynntir fyrir list- greininni í víðu samhengi,“ útskýr- ir Unnur. „Við gerum ráð fyrir að það verði mikil aðsókn í þetta nám. Listahá- skólinn hefur gjarnan viljað að nemendur væru betur undirbún- ir þegar þeir koma til þeirra og er náttúrulega frábær undirbúning- ur fyrir leiklistarnám bæði hér og erlendis. Þetta er ekki síður fyrir fólk sem ætlar í fjölmiðla, kennslu eða önnur fög og hefur áhuga á þessari listgrein, því nemendur af öðrum brautum en listnámsbraut munu einnig geta tekið leiklistina á kjörsviði eða sem valfag,“ segir Unnur. Nánari upplýsingar má sjá á heimasíðu skólans, fg.is, en umsóknafrestur rennur út á morg- un, 11. júní. - ag FG býður upp á leiklistarnám SPENNANDI NÁM Unnur Símonar- dóttir, náms- og starfsráðgjafi, vann leiklistaráfangana í nánu samstarfi við Bjarna Snæbjörnsson leikara og annað starfsfólk FG. FRÉTTABLAÐIÐ/RÓSA Nýtt tónlistarmyndband við lag Dr. Spock, Dr. Patient Relation ship, var tekið upp á St. Jósepsspít- ala. Þar eru söngvararnir Óttarr Proppé og Finni í aðalhlutverk- um; Óttarr sem geðlæknir með gulan hanska að vopni en Finni sem predikari sem er lagður inn á geðdeild. „Ég var í spennitreyju sem var notuð á Kleppi 1940 og eitthvað,“ segir Finni. „Hún var stór eins og kartöflupoki og skemmtilega gul að framan og brún að aftan. Það voru mjög illir andar í henni. Síðan skellti ég fílsgrímu á andlit- ið á mér.“ Finni segist hafa orðið dauð- skelkaður eftir eitt atriðið þar sem hellt var upp í hann töflum áður en sagt var hátt og snjallt: „Kött!“ .„Það gleymdu mér allir. Ég var í spennitreyjunni með fullt af töfl- um uppi í mér á meðan allir hinir voru bara að spjalla saman.“ Leikstjóri myndbandsins, sem verður frumsýnt síðar í mánuðin- um, er Lalli Jónsson sem er reynd- ur í myndbanda- og auglýsinga- gerð. Dr. Spock spilaði nýverið í Dan- mörku þar sem hún hélt tónleika í Loppen í Kristjaníu. „Þetta var bara gott íslenskt fyllerí, svolítið eins og að spila á Gauknum, fyrir utan að það voru allir út úr reyktir þegar maður labbaði út úr húsinu,“ segir Finni. Hljómsveitin stefnir á sveita- ballamarkaðinn í sumar í fyrsta sinn og hlakkar hann mikið til. „Við erum alveg til í að skemma einhverja unglinga með því í stað- inn fyrir að hjakka alltaf í sama farinu.“ - fb Í spennitreyju með fílsgrímu GEÐLÆKNIR MEÐ GULAN HANSKA Óttarr Proppé í hlutverki geðlæknis ásamt aðstoðarkonum sínum í myndbandinu. Árleg húðflúrráðstefna var haldin með pomp og prakt um helgina. Skemmtistaðnum Sódómu Reykjavík var breytt í stærðar- innar húðflúrstofu um síðustu helgi þar sem gestir og gangandi gátu virt fyrir sér vinnu þeirra listamanna sem sóttu ráðstefn- una. Margir nýttu sér tækifær- ið og fengu sér húðflúr á staðn- um. Össur Hafþórsson, annar aðstandenda ráðstefnunnar og eigandi Reykjavík Ink, segir aðsókn hafa verið góða og að mörg falleg húðflúr hafi orðið til. Ráðlagt er að halda aðra húðflúr- ráðstefnu í desember þar sem húðflúrarar frá Norðurlöndunum munu skreyta landsmenn. - sm RÁÐSTEFNUGESTIR LÖGÐUST UNDIR NÁLINA UNDIR NÁLINA Andri Þór fékk sér húðflúr hjá Búra. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM VINUR Í RAUN Þessi unga stúlka studdist við vin sinn á meðan verið var að skreyta bak hennar. HUGAÐIR RÁÐSTEFNUGESTIR gátu fengið sér ný húðflúr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.