Fréttablaðið - 10.06.2009, Blaðsíða 30

Fréttablaðið - 10.06.2009, Blaðsíða 30
Sími 562 0200 - Fax 562 0207 - Netfang perlan@perlan.is - Heimasíða www.perlan.is H rin gb ro t Nýr A la Carte PÖNNUSTEIKTUR SKÖTUSELUR með ratatouille, gulrótar- og sellerífroðu Gjafabréf Perl unnar Góð tækifæ risgjöf! Við mælum með Chablis, Pouilly Fumé, Cloudy Bay Chardonnay eða Brut kampavíni með þessum rétti. Ratatouille canneloni: Laukur, paprika, kjarnhreinsaðir tómatar, hvít- laukur, eggaldin og kúrbítur skorið í litla teninga og steikt úr ólífuolíu. Saltað, piprað og kælt. Vafi ð inn í þunnt skorinn kúrbít. Hitað í ofni. Kartöfl umús: Kartöfl ur soðnar, svo teknar í gegnum tamis, svo er rjómi og smjör blandað saman við. Smakkað til með salti og pipar. Gulrótar- og sellerífroða: Gulrætur og sellerí skorið í þunnar sneiðar svo steikt á pönnu létt. Svo er mjólk og rjóma bætt út í og soðið. Kjúklingasoði bætt út í, svo sett í blender og smakkað til. Matarlím lagt í bleyti, sett út í blenderinn. Sett svo í froðubrúsa og freytt upp. Stefán Elí Stefánsson, matreiðslumaður. PAN-FRIED MONKFISH with ratatouille, carrot and sellery foam 4ra rétta tilboðsseðill. Verð aðeins 6.890 kr. Með 4 glösum af sérvöldum vínum aðeins 10.490 kr. A la Carte 4RA RÉTTA SEÐILL REYKT ÖND með fíkjum, valhnetum og rauðvínsgljáa HUMARSÚPA rjómalöguð með Madeira og grilluðum humarhölum LAMBAHRYGGUR ofnbakaður með moðsteiktum rifnum lambaskanka og rósmarínsósu eða FISKUR DAGSINS Það ferskasta hverju sinni útfært af matreiðslumönnum Perlunnar SKYR “TONKA CRÉME BRULÉE” með karamelluís FORRÉTTIR REYKTUR ÁLL OG SKELFISK RANDALÍNA með vínberja-kompot 2.190 kr. SNIGLAR OG GRÍSAKINNAR með smjördeigi og Búrgundarsósu 2.190 kr. HVALACARPACCIO með wasabi fl ani sætri soya, parmesan og salati 1.890 kr. SALAT með mozzarella, tómatfl ani og tómat krapís 1.990 kr. HUMARSÚPA rjómalöguð, með Madeira og grilluðum humarhölum 2.190 kr. STEIKT ANDALIFUR „FOIE GRAS“ með balsamic gljáa, brioche brauði og mangó-kompot 3.190 kr. REYKT ÖND með fíkjum, valhnetum og rauðvínsgljáa 2.190 kr. FISKRÉTTIR PÖNNUSTEIKTUR SKÖTUSELUR með ratatouille, gulrótar- og sellerífroðu 3.990 kr. HÆGELDUÐ BLEIKJA með fylltum myrkilsveppum og kremuðum blaðlauk 3.990 kr. HUMARRÉTTUR PERLUNNAR beikon vafðar humar medalíur með fylltu tortellini 5.690 kr. Sem forréttur 3.200 kr. FISKUR DAGSINS Það ferskasta hverju sinni útfært af matreiðslumönnum Perlunnar 3.990 kr. OFNBAKAÐUR SALTFISKUR með möndlukartöfl u og ólífum í tómatseyði 3.990 kr. KJÖTRÉTTIR HREINDÝRAVÖÐVI með graskersmauki, sætum kartöfl um og myrkilsveppasósu 5.390 kr. NAUTALUND grilluð með Bérnaise hjúp, soðkartöfl u og Búrgundarsósu 4.990 kr. LAMBAHRYGGUR ofnbakaður með moðsteiktum rifnum lambaskanka og rósmarinsósu 4.790 kr. KÁLFUR með möndlukartöfl um, ristuðu grænmeti og hunangskryddsósu 4.390 kr. ÖND Á ÞRJÁ VEGU Bringa, andarlifur og moðsteikt önd með appelsínusósu 4.690 kr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.