Fréttablaðið - 10.06.2009, Blaðsíða 52
10. júní 2009 MIÐVIKUDAGUR24
MIÐVIKUDAGUR
▼
▼
▼
▼
SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN
OMEGA
Dagskrá allan sólarhringinn.
STÖÐ 2
20.00 Íslands safarí Akeem R. Oppang
ræðir við Rögnu Árnadóttur dómsmálaráð-
herra um mál hælisleitenda á Íslandi.
20.30 Blátt áfram Í umsjón Sigríðar
Björnsdóttur
21.00 Mér finnst Í umsjón Katrínar
Bessadóttur, Haddar Vilhjálmsdóttur og Vig-
dísar Másdóttur. Farið er vítt og breytt um
samfélagið.
16.05 Út og suður (e)
16.35 Leiðarljós
17.20 Táknmálsfréttir
17.30 Púkka (12:26)
17.55 Gurra grís (91:104)
18.00 Fréttir
18.20 Veðurfréttir
18.25 Landsleikur í handbolta Bein
útsending frá leik karlaliða Belgíu og Íslands
í undankeppni Evrópumótsins 2010.
20.05 Víkingalottó
20.15 Ljóta Betty (Ugly Betty) Bandarísk
þáttaröð um ósköp venjulega stúlku sem er
ráðin aðstoðarkona kvennabósa sem gefur
út tískutímarit í New York.
20.55 Svipmyndir af myndlistarmönn-
um - Silja Rantanen (Portraits of Carn-
egie Art Award 2008) Í stuttum þáttum er
brugðið upp svipmyndum af myndlistar-
mönnum sem tóku þátt í sýningunni 2008.
21.00 Cranford (Cranford) (3:5) Bresk
þáttaröð byggð á þremur skáldsögum eftir
Elizabeth Gaskell um þorpslíf í Cheshire um
1840. Tvær fullorðnar systur bjóða gam-
alli vinkonu að búa hjá sér og nýi læknir-
inn innleiðir nýjar lækningaaðferðir og bræð-
ir hjörtu kvenna.
22.00 Tíufréttir
22.25 Veðurfréttir
22.30 Grínsmiðjan (Blue Collar Com-
edy Tour: The Movie) Bandarísk kvikmynd
frá 2003 þar sem fjórir grínistar reita af sér
brandara.
00.15 Íslenska golfmótaröðin (1:6) (e)
00.45 Dagskrárlok
07.00 Orlando - LA Lakers Útsending
frá leik í úrslitarimmunni í NBA.
13.20 Gillette World Sport 2009 Fjöl-
breyttur íþróttaþáttur þar sem farið er yfir
það helsta sem er að gerast í íþróttunum út
í heimi.
13.50 NBA tilþrif Öll bestu tilþrif vikunnar
í NBA körfuboltanum.
14.15 PGA Tour 2009 - Memorial
Tournament Sýnt frá hápunktunum á PGA
mótaröðinni í golfi.
15.10 HM Stúdíó Hitað upp fyrir leik
Makedóníu og Íslands í undankeppni HM
15.40 Makdónía - Ísland Bein útsending
frá leik í undankeppni HM
17.45 HM Stúdíó
18.00 Fréttaþáttur Meistaradeild-
ar Evrópu
18.35 Spænsku mörkin
19.10 England - Andorra Bein útsend-
ing frá leik í undankeppni HM.
23.00 HM Stúdíó Hitað upp fyrir leik
Makedóníu og Íslands í undankeppni HM
23.15 Timeless Fjallað um fólk sem æfir
og keppir í ólíkum íþróttagreinum.
23.40 Brazil - Paraguay Bein útsending
frá leik í undankeppni HM.
19.00 PL Classic Matches Newcastle -
Sheffield Wednesday. Hápunktarnir úr bestu
og eftirminnilegustu leikjum úrvalsdeildar-
innar.
19.30 PL Classic Matches Liverpool -
Blackburn, 1994.
20.00 Liverpool - Blackburn Útsending
frá leik í ensku úrvalsdeildinni.
21.40 Champions of the World - Ur-
uguay Ný þáttaröð um hina glæsilegu knatt-
spyrnuhefð í Suður Ameríku. Í þessum þætti
beinum við sjónum okkar að Úrúgvæ og
knattspyrnunni þar í landi.
22.35 Goals of the Season 1999 Öll
glæsilegustu mörk hverrar leiktíðar Úrvals-
deildarinnar frá upphafi til dagsins í dag.
23.30 Premier League World 2008/09
Nýr þáttur þar sem enska úrvalsdeildin er
skoðuð frá ýmsum óvæntum hliðum.
06.00 Óstöðvandi tónlist
08.00 Rachael Ray (e)
08.45 Óstöðvandi tónlist
17.45 Rachael Ray Spjallþáttur þar sem
Rachael Ray fær til sín góða gesti og eldar
gómsæta rétti.
18.30 The Game (7:22) Bandarísk gam-
anþáttaröð um kærustur og eiginkonur
hörkutólanna í ameríska fótboltanum.
18.55 What I Like About You (5:24)
Bandarísk gamansería um tvær ólíkar systur
í New York. (e)
19.20 Stylista (2:9) Hér keppa efnileg-
ir stílistar um eftirsótta stöðu hjá tískutíma-
ritinu Elle. (e)
20.10 Top Chef (13:13) Það er komið
að úrslitastundinni. Tveir bestu kokkarn-
ir berjast um sigurinn og lokaverkefnið er að
matreiða bestu fimm rétta máltíð sem þeir
hafa nokkru sinni gert og freista þess að
heilla dómarana.
21.00 America’s Next Top Model
(12:13) Bandarísk raunveruleikasería þar
sem Tyra Banks leitar að næstu ofurfyrir-
sætu.
21.50 90210 (23:24) Bandarísk unglinga-
sería sem slegið hefur í gegn í Bandaríkj-
unum.
22.40 Penn & Teller. Bullshit (3:59)
Skemmtiþáttur þar sem háðfuglarnir Penn
& Teller leita sannleikans. Takmark þeirra er
að afhjúpa svikahrappa og lygalaupa með
öllum tiltækum ráðum.
23.10 Leverage (8:13) Að þessu sinni
leitar hópurinn hefnda fyrir unga stúlku sem
lést af völdum eitraðs áburðar sem komst
í drykkjarvatn en risafyrirtækið sem ber
ábyrgð á mistökunum leggur allt í sölurnar
til að hindra að sannleikurinn komi í ljós.(e)
00.00 Flashpoint (3:13) (e)
00.50 Óstöðvandi tónlist
07.00 Barnatími Stöðvar 2 Könnuðurinn
Dóra, Stóra teiknimyndastundin og Bratz.
08.15 Oprah
08.55 Í fínu formi
09.10 Bold and the Beautiful
09.30 Doctors (4:25)
09.55 Doctors (5:25)
10.20 Gilmore Girls
11.05 Logi í beinni
11.50 Grey‘s Anatomy (6:24)
12.35 Nágrannar
13.00 Hollyoaks (208:260)
13.25 Newlywed, Nearly Dead (10:13)
13.50 E.R. (16:22)
14.45 The O.C. (26:27)
15.40 Barnatími Stöðvar 2 Leðurblöku-
maðurinn, Ben 10, Stóra teiknimyndastundin
og Litla risaeðlan.
17.08 Bold and the Beautiful
17.33 Nágrannar
17.58 Friends (7:25)
18.23 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.47 Íþróttir
18.54 Ísland í dag
19.24 Veður
19.35 The Simpsons (5:25)
20.00 Gossip Girl (19:25) Þættir
byggðir á samnefndum metsölubókum sem
fjalla um líf ungra, fordekraðra krakka.
20.45 The Closer (8:15)
21.30 Monarch Cove - NÝTT (1:14)
Dramaþáttur sem fjallar um konu sem snýr
aftur til heimabæjar síns eftir að hafa afplán-
að sex ára fangelsisdóm fyrir að hafa myrt
föður sinn.
22.15 Love You to Death (1:13) Þættir
þar sem sagðar eru dagsannar sögur af hreint
lygilegum sakamálum sem öll eiga það sam-
eiginlegt að tengjast hjónum og ástríðuglæp-
um. Þættirnir koma úr smiðju John Waters.
22.40 Sex and the City (11:18)
23.05 In Treatment (5:43)
23.35 E.R. (16:22)
00.20 Sjáðu
00.50 Weeds (3:15)
01.15 Weeds (4:15)
01.45 Bury My Heart at Wounded
Knee
03.15 Alzheimer Case
05.15 Fréttir og Ísland í dag
08.00 Accepted
10.00 Failure to Launch
12.00 Beethoven‘s 2nd
14.00 Accepted
16.00 Failure to Launch
18.00 Beethoven‘s 2nd
20.00 Beerfest Gamanmynd um tvo
bræður sem láta draum sinn rætast og fara
til Þýskalands á Októberfest.
22.00 The Business
00.00 Little Miss Sunshine
02.00 Back in the Day
04.00 The Business
06.00 An Inconvenient Truth
17.40 X-Files STÖÐ 2 EXTRA
18.25 Belgía – Ísland
SJÓNVARPIÐ
19.10 England – Andorra,
beint STÖÐ 2 SPORT
20.00 Gossip Girl STÖÐ 2
20.10 Top Chef SKJÁREINN
> John Waters
„Ef það er ekki smekklaust
þá hreyfir það ekki við mér.“
Waters er mættur með nýja
þætti þar sem sagðar
eru sannar sögur af
ótrúlegum sakamál-
um sem tengjast
hjónum og ástríðu-
glæpum. Stöð 2
sýnir fyrsta þáttinn
í kvöld.
Um daginn dæsti menningarkonan hún
móðir mín yfir verki listakonu sem hún
var að reyna að skilja. „Ég bara skil ekki
nútímalist“ kom svo hin gullna setning.
Ég reyndi að hugga hana með því að
segja henni að líkt og kvikmynd eftir
David Lynch krefðist nútímalist ekki
útskýringa, hún bara væri. (Eins og ég
viti eitthvað um það). Lítið hefur farið
fyrir því að góðborgarar og menningar-
vitar landsins spyrji að slíku hinu sama
þegar tal berst að framlagi Íslands til
Feneyjatvíæringsins í ár. Ég held að
þeir hreinlega þori það ekki. Líkt og ég
horfðu þeir kannski á nýlegt viðtal við
listamanninn á mbl.is þar sem hann útskýrði konseptið á bak við
sex mánaða gjörning sem íslenska ríkið greiðir fyrir í Feneyjum, þar
sem hann sjálfur og vinur hans og músa munu „tjilla“ í dásamlegri
ítalskri „pallazzo“, drekka bjór, reykja
mikið af sígarettum og mála endalausar
útgáfur af sama portrettinu. (Snilldar-
hugmynd!) Hinn geðþekki Ragnar Kjart-
ansson gefur skemmtilegar útskýringar
á því hvers vegna módelið hans klæðist
Speedo-skýlu með gulri rönd („af því
að það er gasalega smart“) og hlær svo
dátt. Ég skammaðist mín fyrir að hafa
búist við einhvers konar útskýringu á því
hvernig Ragnar tengist hinni tímalausu
hringrás rýmisins, að Feneyjaskálinn sé
viti í tóminu sem gín yfir heimsenda
eða myndi alvarlega en þó erótíska ein-
stæða heild kryddaða með þó nokkrum
geómetrískum perversjónum. Svo flissar hann bara um einhverja
gula sundskýlurönd. Ohh, þessir listamenn í dag. Þeir eru svo mikil
krútt.
VIÐ TÆKIÐ ANNA MARGRÉT BJÖRNSSON HORFIR Á FYNDINN LISTAMANN
Merkingarþrungin sundskýla