Fréttablaðið - 10.06.2009, Blaðsíða 29

Fréttablaðið - 10.06.2009, Blaðsíða 29
OPNUM Á NÝJUM STAÐ Erum flutt yfir götuna tíska&fegurð ● www.medico.is Útsölustaðir með nýja FALSE LASH EFFECT maskarann: Hagkaup - Smáralind, Hagkaup - Kringlan 1. hæð, Hagkaup - Holtagarðar, Lyf og heilsa - Kringlan, Lyf og heilsa - Austurveri, Lyf og heilsa - Fjarðarkaup, Lyfjaver - Suðurlandsbraut, Lyfjaval - Hæðarsmára, Rima Apótek, Árbæjar Apótek, Snyrtivöruverslunin NANA - Hólagarði, Garðs Apótek. Landið: Lyf og heilsa - Vestmannaeyjum, KS - Sauðárkrók, Lyfsalan - Hólamavík. NÝR FALSE LASH EFFECT MASKARI ...OG AUGNHÁRIN NJÓTA SÍN TIL HINS ÍTRASTA Elísabet Bretadrottning heiðraði á dögunum tösku- hönnuðinn Anyu Hindmarch. Anya mætti í Buck- ingham-höll 2. júní 2009 þar sem drottningin nældi í hana orðu breska heimsveldisins (Order of the British Empire). Orðuna hlaut hún fyrir framlag sitt til breska tískuiðnaðarins. „Þetta var mikill heiður og sérstök reynsla. Ég varð mjög stolt af því að vera bresk,“ sagði Hind- march við þetta tækifæri. Hindmarch stofnaði fyrirtæki sitt árið 1987 og rekur nú fjórar verslanir í Bretlandi og 24 verslanir um allan heim. Nánar er hægt að kynna sér hönnun Hindmarch á síðunni www.anya- hindmarch.com. - sg Margnota innkaupataska eftir Anyu Hindmarch. Drottningin heiðrar töskuhönnuð B reska Burberry-tísku-veldið opnaði nýlega með pomp og prakt nýjar höfuðstöðvar sínar í New York. Tímamótin voru inn- sigluð með því að kveikja á risastórum upplýstum stöfum Burberry á toppi skýjakljúfurs. Höfuðstöðvarnar, við 444 Madison Avenue, eru ná- kvæmlega eins og höfuðstöðvar fyrirtækisins í Lond- on en hvort tveggja húsnæðið var hannað af Chris- topher Bailey, listrænum stjórnanda Burberry. Borgarstjóri New York, Michael Bloomberg, var ánægður með framtakið og lýsti daginn sem opinber- an Burberry-dag. Rúmlega 300 gestir mættu á opnunina og voru frægir og fínir borgarar þeirra á meðal. Til dæmis Olsen- tvíburarnir, Kirsten Dunst og Helena Christensen. Burberry gaf við þetta tækifæri 500 þúsund dollara til Robin Hood-stofnunarinnar sem styður við kennslu og vinnuþjálfun ungra New York-búa sem minna mega sín. - sg Burberry á toppi skýjakljúfurs. Burberry kveikir ljósin í New York Bikiní með klassísku Burberry- munstri. Frá tískusýn- ingu Burberry í janúar. N O RD IC PH O TO S/ G ET TY Anya Hind- march með orðuna sem drottningin veitti henni. MIÐVIKUDAGUR 10. JÚNÍ 2009 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.