Fréttablaðið - 10.06.2009, Qupperneq 48

Fréttablaðið - 10.06.2009, Qupperneq 48
20 10. júní 2009 MIÐVIKUDAGUR NÝTT Í BÍÓ! SÍMI 462 3500 SÍMI 564 0000 7 7 L 12 L 14 L TERMINATOR: SALVATION kl. 5.50 - 8 - 10.10 GHOSTS OF A GIRLFRIEND PAST kl. 5.50 - 8 -10. 12 7 GHOSTS OF A GIRLFRIEND PAST kl. 5.45 - 8 - 10.15 GHOSTS OF A GIRLFRI... LÚXUS kl. 5.45 - 8 - 10.15 GULLBRÁ kl. 4 TERMINATOR: SALVATION kl. 5.30 - 8 - 10.30 NIGHT AT THE MUSEUM 2 kl. 3.30 - 5.40 - 8 ANGELS & DEMONS kl. 5 - 8 - 10.20 MÚMÍNÁLFARNIR kl. 3.40 5% FÆRÐ 5% ENDURGREITT EF ÞÚ BORGAR BÍÓMIÐANN MEÐ KREDITKORTI 5% 7 L 12 14 12 L GHOSTS OF A GIRLFRIEND PAST kl. 5.45 - 8 - 10.15 GULLBRÁ kl. 6 TERMINATOR: SALVATION kl. 5.30 - 8 - 10.30 ANGELS & DEMONS kl. 8 - 10.40 THE BOAT THAT ROCKED kl. 8 - 10.40 DRAUMALANDIÐ kl. 6 SÍMI 530 1919 12 L 14 14 TERMINATOR kl. 5.30 - 8 - 10.30 NIGHT AT THE MUSEUM 2 kl. 5.40 - 8 - 10.20 ANGELS & DEMONS kl. 5.30 - 8.30 X-MEN WOLVERINE kl. 5.40 - 8 - 10.20 SÍMI 551 9000 “LÉTT, NOTARLEGT OG FJÖLSKYLDUVÆNT MÓTVÆGI VIÐ HASARMYNDIR SUMARSINS” SÍÐUSTU SÝNINGAR Frábæra teiknimynd fyrir alla fjölskylduna með íslensku tali. THE HANGOVER kl. 5:50 - 8D - 8:30 - 10:20D - 11 12 THE HANGOVER kl. 5:50 - 8 - 10:20 VIP MANAGEMENT kl. 8 - 10:20 10 ADVENTURELAND kl. 5:50 - 8 - 10:20 12 CORALINE 3D m/ísl.tali kl. 5:50(3D) L THE LAST HOUSE ON THE LEFT kl. 10:20 16 STAR TREK XI kl. 8 10 STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN m/ísl.tali kl. 6 L HANNAH MONTANA kl. 5:50 L THE HANGOVER kl. 6D - 8D - 9D - 10:20D - 11:20D 12 MANAGEMENT kl. 6 - 8 - 10:20 10 GOTT SILFUR GULLI BETRA kl. 6:30 L CORALINE 3D m/ísl.tali kl. 4(3D) L HANNAH MONTANA kl. 4 L LOFTLEIÐIR kl. 4D síðasta sýn á föstud. L THE HANGOVER kl. 8 - 10:10 12 THE LAST HOUSE ON THE LEFT kl. 10:10 16 NIGHT AT THE MUSEUM 2 kl. 8 L THE HANGOVER kl. 8 - 10:20 12 NIGHT AT THE MUSEUM 2 kl. 8 L ANGELS AND DEMONS kl. 10 14 HANGOVER kl. 8 - 10 12 ADVENTURELAND kl. 8 12 LET THE RIGHT ONE IN kl. 10 16 það sem notendur kvikmyndir.is sögðu um myndina BEINT Á TOPPINN Í USA! „Klárlega fyndnasta mynd 2009 hingað til! Nánast hvert einasta atriði fékk mig til að hlæja.“ -Róbert „Alveg frábær, það verður erfitt að toppa hana fyrir besta grínmynd ársins.“-Haukur - bara lúxus Sími: 553 2075 GHOSTS OF GIRLFRIENDS PAST kl. 6, 8 og 10.15 7 GULLBRÁ kl. 4 L TERMINATOR SALVATION kl. 8 og 10.15 14 NIGHT AT THE MUSEUM 2 kl. 4 og 6 L ANGELS & DEMONS kl. 4, 7 og 10 14 -T.V. - kvikmyndir.is - M.M.J., kvikmyndir.com „Maður furðaði sig á því af hverju það væri ekki verið að kenna leik- list í framhaldsskólum þar sem svo margir fara í leiklistarnám,“ segir Unnur Símonardóttir, náms- og starfsráðgjafi í Fjölbrautaskólan- um í Garðabæ. Í skólanum verður boðið upp á leiklistarnám í fyrsta sinn á komandi skólaári sem mun gefa nemendum kost á að útskrif- ast með stúdentspróf af listnáms- braut, leiklist. Leiklistin verður kjörsvið á listnámsbraut, en námið er þróunarstarf sem verður svo lagað að nýrri námsskrá. „Leiklistarkjörsvið felst í að fólk tekur 30 einingar í leiklistaráföng- um. Áfangarnir eru bæði bóklegir og verklegir, en þar eru nemendur meðal annars þjálfaðir í framsögn, spuna, leiklistarsögu, vinnubrögð- um leikhúsa og kynntir fyrir list- greininni í víðu samhengi,“ útskýr- ir Unnur. „Við gerum ráð fyrir að það verði mikil aðsókn í þetta nám. Listahá- skólinn hefur gjarnan viljað að nemendur væru betur undirbún- ir þegar þeir koma til þeirra og er náttúrulega frábær undirbúning- ur fyrir leiklistarnám bæði hér og erlendis. Þetta er ekki síður fyrir fólk sem ætlar í fjölmiðla, kennslu eða önnur fög og hefur áhuga á þessari listgrein, því nemendur af öðrum brautum en listnámsbraut munu einnig geta tekið leiklistina á kjörsviði eða sem valfag,“ segir Unnur. Nánari upplýsingar má sjá á heimasíðu skólans, fg.is, en umsóknafrestur rennur út á morg- un, 11. júní. - ag FG býður upp á leiklistarnám SPENNANDI NÁM Unnur Símonar- dóttir, náms- og starfsráðgjafi, vann leiklistaráfangana í nánu samstarfi við Bjarna Snæbjörnsson leikara og annað starfsfólk FG. FRÉTTABLAÐIÐ/RÓSA Nýtt tónlistarmyndband við lag Dr. Spock, Dr. Patient Relation ship, var tekið upp á St. Jósepsspít- ala. Þar eru söngvararnir Óttarr Proppé og Finni í aðalhlutverk- um; Óttarr sem geðlæknir með gulan hanska að vopni en Finni sem predikari sem er lagður inn á geðdeild. „Ég var í spennitreyju sem var notuð á Kleppi 1940 og eitthvað,“ segir Finni. „Hún var stór eins og kartöflupoki og skemmtilega gul að framan og brún að aftan. Það voru mjög illir andar í henni. Síðan skellti ég fílsgrímu á andlit- ið á mér.“ Finni segist hafa orðið dauð- skelkaður eftir eitt atriðið þar sem hellt var upp í hann töflum áður en sagt var hátt og snjallt: „Kött!“ .„Það gleymdu mér allir. Ég var í spennitreyjunni með fullt af töfl- um uppi í mér á meðan allir hinir voru bara að spjalla saman.“ Leikstjóri myndbandsins, sem verður frumsýnt síðar í mánuðin- um, er Lalli Jónsson sem er reynd- ur í myndbanda- og auglýsinga- gerð. Dr. Spock spilaði nýverið í Dan- mörku þar sem hún hélt tónleika í Loppen í Kristjaníu. „Þetta var bara gott íslenskt fyllerí, svolítið eins og að spila á Gauknum, fyrir utan að það voru allir út úr reyktir þegar maður labbaði út úr húsinu,“ segir Finni. Hljómsveitin stefnir á sveita- ballamarkaðinn í sumar í fyrsta sinn og hlakkar hann mikið til. „Við erum alveg til í að skemma einhverja unglinga með því í stað- inn fyrir að hjakka alltaf í sama farinu.“ - fb Í spennitreyju með fílsgrímu GEÐLÆKNIR MEÐ GULAN HANSKA Óttarr Proppé í hlutverki geðlæknis ásamt aðstoðarkonum sínum í myndbandinu. Árleg húðflúrráðstefna var haldin með pomp og prakt um helgina. Skemmtistaðnum Sódómu Reykjavík var breytt í stærðar- innar húðflúrstofu um síðustu helgi þar sem gestir og gangandi gátu virt fyrir sér vinnu þeirra listamanna sem sóttu ráðstefn- una. Margir nýttu sér tækifær- ið og fengu sér húðflúr á staðn- um. Össur Hafþórsson, annar aðstandenda ráðstefnunnar og eigandi Reykjavík Ink, segir aðsókn hafa verið góða og að mörg falleg húðflúr hafi orðið til. Ráðlagt er að halda aðra húðflúr- ráðstefnu í desember þar sem húðflúrarar frá Norðurlöndunum munu skreyta landsmenn. - sm RÁÐSTEFNUGESTIR LÖGÐUST UNDIR NÁLINA UNDIR NÁLINA Andri Þór fékk sér húðflúr hjá Búra. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM VINUR Í RAUN Þessi unga stúlka studdist við vin sinn á meðan verið var að skreyta bak hennar. HUGAÐIR RÁÐSTEFNUGESTIR gátu fengið sér ný húðflúr.

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.