Fréttablaðið - 10.08.2009, Page 18
● fréttablaðið ● fasteignir4 10. ÁGÚST 2009
FASTEIGNA-
MARKAÐURINN
ÓÐINSGÖTU 4
SÍMI 570 4500, OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9-17.
Netfang: fastmark@fastmark.is - www.fastmark.is
Jón Guðmundsson, sölustj. og lögg. fast.sali. Guðmundur Th. Jónsson, lögg. fast.sali.
Krókamýri-Garðabæ.
Fallegt og vel skipulagt 200 fm einbýlishús
með 24,2 fm innb. bílskúr. Fjögur rúmgóð
herbergi, björt stofa með arni, borðstofa,
eldhús með góðri borðaðstöðu og bað-
herbergi. Húsið stendur innst í lokuðum
botnlanga á rúmgóðri lóð. TILBOÐ
ÓSKAST.
SÖLUAÐILAR FYRIR 101 SKUGGAHVERFI.
FULLBÚNAR GLÆSIÍBÚÐIR Í HJARTA
BORGARINNAR
Fjarðarsel.
Fallegt 240,4 fm endaraðhús að meðt. 62,5
fm sér 2ja herb. íbúð í kjallara og 26,2 fm
innbyggð bílskúrs. Húsið er tvær hæðir og
kjallari og skiptist m.a. í samliggjandi stofur,
sjónvarpsstofu, eldhús, 2 - 3 herb. auk
séríbúðar. Ræktuð lóð og hiti í innkeyrslu.
Arkitekt: Kjartan Sveinsson. Laust til afh.
strax. Verð 42,9 millj.
Ögurás-Garðabæ.
Glæsilegt 200,4 fm endaraðhús að meðt. 28,5 fm bílskúr. Eignin er innréttuð á vandaðan
og smekklegan hátt. Samliggjandi stofur og 4 herbergi. Aukin lofthæð er í nánast öllu hús-
inu. Stór verönd til suðvesturs. Ath. skipti á einbýlishúsi í sama hverfi . Verð 58,9 millj.
Efstilundur -Garðabæ.
195,5 fm mikið endurnýjað einbýlishús að meðt. bílskúr vel staðsett við opið svæði. Eldhús
með nýrri innréttingu og tækjum, stórt hol/sjónvarpshol, rúmgóðar stofur og endurnýjað
þvottaherb. og baðherbergi. Ný gólfefni, fl ísar og parket. Stór verönd með skjólveggjum og
heitum potti. Laust fl jótlega. Verð 49,9 millj.
Miðbraut-Seltjarnar-
nesi. Efri sérhæð.
Glæsileg 139,7 fm efri sérhæð ásamt
tvöf. jeppaskúr. Hæðin skiptist í
hol með miklum skápum, rúmgott
eldhús með nýrri innréttingu, bjartar
samliggjandi stofur, 3 góð herbergi
og baðherbergi. Flísalagðar svalir til
suðurs og vesturs. Glæsilegt útsýni
að Snæfellsjökli, Reykjanesi og til
sjávar.Ræktuð lóð með skjólgóðri
verönd. Verð 45,9 millj.
Kambasel.
195,6 fm raðhús á þremur hæðum
auk 23,1 fm bílskúrs. Húsið er
vel skipulagt og skiptist m.a. í 5
svefnherbergi, nýlega endurnýjað
baðherbergi, stórar samliggjandi stof-
ur, rúmgott eldhús og sjónvarpshol
í risi. Suðursvalir og stór verönd til
suðurs. Hús nýlega málað að utan.
<B>Stutt í skóla og leikskóla. ÖLL
SKIPTI KOMA TIL GREINA. Verð
45,9 millj.
Sunnubraut-Kópavogi. Einbýli á sjávarlóð
209,5 fm einlyft einbýlishús á sjávarlóð á móti suðri í vesturbæ Kópavogs. Húsið var allt
endurnýjað árið 1989 á vandaðan og smekklegan hátt, m.a. allar innréttingar, gólfefni,
allt gler og hluti glugga og rafl agnir. Stórar stofur með gólfsíðum gluggum og 3 herbergi.
Skjólgóð og ræktuð lóð með miklum veröndum. Verð 89,0 millj.
Hverfi sgata-Hafnarfi rði
166,2 fm einbýlishús á þremur
hæðum í Hafnarfi rði. Á aðalhæð
eru forstofa, hol, samliggjandi stofur
og eldhús auk nýlegrar sólstofu. Í
risi eru 3 herbergi og í kjallara eru
geymslur og þvottaherbergi. Falleg
lóð með timburverönd. Laust strax.
Verðtilboð.
Hofgarðar-Seltjarnarnesi.
Vel staðsett og vel skipulagt 193,7 fm einbýlishús á þessum eftirsótta stað. Stór og björt stofa
með aukinni lofthæð, borðstofa, rúmgott eldhús, 3 herbergi og rúmgott baðherbergi. Mikil
lofthæð í bílskúr. Hús nýlega málað að utan. Skipti möguleg á minni eign á Seltjarnarnesi.
Verð 54,9 millj.
17 júní torg-Sjálandi Garðabæ
Glæsilegt 66 íbúða fjölbýlishús í Sjálandi í Garðabæ, ætlaðar fólki 50 ára og eldri. Um er að
ræða 2ja og 3ja herb. íbúðir frá um 74,0 fm upp í um 131,0 fm. Bílageymsla fylgir fl estum
íbúðum. Vandaðar innréttingar frá Brúnás og vönduð tæki. Húsið er klætt að utan að mestu
með litaðri álklæðningu. Byggingaraðili er Byggingarfélag Gylfa og Gunnars. Teikn. og
nánari uppl. á skrifstofu. Verðtilboð.
Austurströnd-Seltjarn-
arnesi
Falleg 161 fm útsýnisíbúð á 8. hæð
(efstu) auk sér stæðis í lokaðri bíla-
geymslu. Stórar stofur með útgangi
á svalir til norðausturs. Glæsilegt og
víðáttumikið útsýni. Sér geymsla í
kj. og sameiginl. þvottaherbergi á
hæðinni. ATH. LÆKKAÐ VERÐ. Verð
43,9 millj.
Langalína-Sjálandi.
Garðabæ.
Glæsilegar 2ja - 6 herb. íbúðir sem
eru frá 82 fm upp í 182 fm. Vandaðar
sérsmíðaðar innréttingar frá Brúnás.
Sólbekkir og borðplötur úr granít.
Hitakerfi í gólfum. Stæði í bílageymslu
fylgir fl estum íbúðum.< Byggingar-
aðili er Byggingarfélag Gylfa og
Gunnars hf. Teikn. og nánari uppl.
á skrifstofu.Verðtilboð.
Skúlagata - til leigu.
Til leigu glæsilegar skrifstofuhæðir
í nýlegu lyftuhúsi á frábærum
útsýnisstað í miðborginni. Um er að
ræða hálfa 2. hæð, alla 3. hæð og alla
4. hæð hússins, samtals 1.132 fm að
stærð. Á 2. hæð er sameiginleg mót-
taka, 4 afstúkaðar skrifstofur og opið
vinnurými. Á 3. hæð eru 9 afstúkaðar
skrifstofur, móttaka, fundarherbergi
og opin vinnurými. Á 4. hæð er stór
salur með mikilli lofthæð sem nýttur
hefur verið sem fundarsalur og
mötuneyti með eldhúsi. Eignin getur
leigst í heilu lagi eða hlutum.
Álfheimar. 5 herb.
Falleg íbúð á efstu hæð með rislofti í góðu
fjölbýli við opið svæði í Laugardalnum. 5
svefnherbergi. Þvottaaðst. í íbúð. Eignin er í
útleigu. Hagst. áhv. lán. Verð 26,9 millj.
Kjarrhólmi-Kópavogi. 3ja herb.
75,1 fm útsýnisíbúð auk sér geymslu í kj.
í góðu fjölbýli við Fossvogsdalinn. Íbúðin
er mikið endurnýjuð. Falleg hvít innrétting
og vönduð tæki í eldhúsi. Skápar í báðum
herbergjum. Þvottaherb. innan íbúðar.
Suðursvalir. Fallegt útsýni að Esjunni og
Fossvogsdalnum. Verð 18,9 millj.
Álfatún – Kópavogi. 4ra
herb.
Rúmgóð og vel skipulögð 107 fm íbúð á efstu
hæð að meðt. sér geymslu á jarðhæð í sex
íbúða húsi. Svalir meðfram allri íbúðinni til
suðurs. Útsýni yfi r Fossvoginn og að Esjunni.
Sameigl. þvottaherb.á hæð Verð 24,9 millj.
Laugateigur. 4ra herb.
4ra herb. risíbúð í góðu þríbýlishúsi við Lauga-
teig. Íbúðin skiptist í anddyri, 3 svefnherbergi,
samliggjandi stofur. eldhús og baðherbergi.
Svalir út at stofu. Laus til afh. við kaupsamn.
Verð 16,5 millj.
Melalind-Kópavogi. 2ja
herb.
Mjög góð 98,6 fm íbúð á jarðhæð með
verönd til suðvestur. Svefnherbergi með
góðu skápaplássi. Þvottaaðstaða á baðher-
bergi og sér geymsla innan íbúðar. Skóli og
öll þjónusta í göngufæri. Verð 23,9 millj.
Framnesvegur.3ja herb.
Falleg 84,5 fm íbúð á 3. hæð, efstu, í 5 íbúða
steinhúsi. Góðar svalir í suðaustur út af stofu.
Fallegt útsýni úr herbergjum. Sameign nýlega
tekin í gegn. Sér bílastæði og stór garður
fylgir eigninni. SKIPTI Á STÆRRI EIGN
KOMA TIL GREINA.
Laugavegur. 2ja herb.
Falleg 42,2 fm íbúð á 1. hæð þ.m.t. sér
geymsla í kj. Íbúðin er nánast algjörlega
endurnýjuð m.a. gólfefni, innréttingar, raf- og
ofnalagnir. Laus strax. Verð 11,9 millj.
Galtalind-Kópavogi. 3ja
herb.
102,6 fm endaíbúð á jarðhæð með sérinn-
gangi og gluggum á þrjá vegu. Flísalagðar
svalir til suðvesturs. Þvottaherb. innan íbúðar
og sér geymsla í kjallara. Fallegt útsýni til
vesturs úr stofu. Verð 25,9 millj.
Ásbúð-Garðabæ. 2ja herb.
Góð 66,1 fm íbúð á jarðhæð með sérinng.
og sér útiaðstöðu með timburverönd og
skjólveggjum. Þvottaherb.innan íbúðar.
Verð 16,0 millj.
Bergstaðastræti. 3ja herb.
Vel skipulögð og björt íbúð á jarðhæð í
þríbýlishúsi á þessum frábæra stað í Þinghol-
tunum. Endurnýjað baðherbergi og uppgerð
innrétting í eldhúsi. Hús nýlega málað og
viðgert að utan. Falleg ræktuð suðurlóð. Verð
23,9 millj.
Reykjavíkurvegur- Hafnarfi rði. Nýjar íbúðir
Vel innréttaðar íbúðir í glæsilegu 5 hæða lyftuhúsi. Íbúðirnar skilast fullbúnar með gólfefnum
og í eldhúsi fylgja uppþvottavél og ísskápur. Sér stæði er með hverri íbúð í lokaðri bílageymslu.
Afhengin er við kaupsamn. Möguleiki er að fá íbúðirnar leigðar.
Skútuvogur - til leigu.
Til leigu 175 fm vörugeymsla á
götuhæð með góðri aðkomu og
innkeyrslu. Er í dag innréttað sem
skrifstofuhúsnæði, 3 rúmgóðir
salir, kaffi aðstaða, tækjaherbergi og
salserni. Góð staðsetning og næg
bílastæði. Laust til afhendingar
strax.
ELDRI BORGARARÁsvallagata.
Falleg 95 fm 4ra herb. íbúð á 1. hæð
auk sér 10,0 fm geymslu í kjallara.
Íbúðin skiptist í forstofu/gang, eldhús,
rúmgóðar skiptanlegar stofur, 2 rúmgóð
herbergi og baðherbergi. Laus fl jót-
lega. Verð 22,9 millj.
Skólabraut- Seltj. 2ja herb.
Glæsileg 2ja herb. 74,2 fm íbúð á efstu hæð
(3. hæð) í lyftuhúsi fyrir 60 ára og eldri auk
4,6 fm sér geymslu á hæðinni. Af svölum
og úr stofu er fallegt útsýni yfi r borgina,
út á sjóinn og að Reykjanesi. Í húsinu er
rekin þjónustumiðstöð fyrir eldri borgara af
Seltjarnarnesbæ. Laus til afh. strax. Verð
22,9 millj.
Miðleiti. 2ja herb.
Góð 81,9 fm íbúð á 3. hæð í þessu eftirsótta
lyftuhúsi fyrir 55 ára og eldri. Stórar og
skjólgóðar fl ísalagðar svalit til suðurs.búðinni
fylgir sér stæði í upphitaðri bílageymslu,
hlutdeild í matsal, leikfi misal, gufubaði o.fl .
Verð 31,9 millj.
EIGNIR ÓSKAST TIL LEIGU
- EINBÝLISHÚS Á EINNI HÆÐ ÓSKAST TIL LEIGU Í VESTURBÆNUM
EÐA Á SELTJARNARNESI
- 4RA – 6 HERB. ÍBÚÐ/HÆÐ ÓSKAST TIL LEIGU Í VESTURBÆNUM
EÐA Á SELTJARNARNESI
Brúnaland- endaraðhús
Fallegt 209,0 fm endaraðhús að meðtöldum 22,2 fm bílskúr á þessum eftirsótta stað í
Fossvogi. Eignin er innréttuð á vandaðan og smekklegan hátt og skiptist m.a. í rúmgóða
og bjarta stofu, nýlega innréttað eldhús, hjónaherbergi með fataherbergi innaf og 3-4 barna-
herbergi og nýlega innréttað baðherbergi auk gesta snyrtingar. Nýtt gler og gluggar að hluta.
Ræktuð lóð með timburverönd til suðurs og suðursvalir út af hjónaherbergi. Hiti í stéttum
fyrir framan hús. Nánari uppl. á skrifstofu.