Fréttablaðið - 10.08.2009, Qupperneq 23
fasteignir ● fréttablaðið ●10. ÁGÚST 2009 9
Ingibjörg Þórðardóttir, löggiltur fasteignasali.
Suðurgata 7, 101 Reykjavík - www.hibyli.is hibyli@hibyli.is - Sími: 585 8800 - Fax: 585 8808
Höfum í sölu eina af þessum eftirsóttu íbúðum í glæsilegu fjölbýlishúsi fyrir eldri borgara - Breiðabliki.
Íbúðin er 127,5 fm auk geymslu og bílastæðis í kjallara. Íbúðin skiptist í rúmgóðar stofur með suðurvest-
ursvölum, tvö svefnherbergi, eldhús, baðherb. o.fl . Glæsilegt útsýni. Sameign er óvenju mikil, m.a.
sundlaug, saunabað, veislusalur o.fl . Lyfta, mynddyrasími, húsvörður. Stutt í alla verzlun og þjónustu.
Verð: Tilboð.
EFSTALEITI 12 - ELDRI BORGARAR
TIL SÖLU EÐA LEIGU<B> Mjög góð 5 herbergja, 117 fm., neðri sérhæð. Forstofa, forstofuherbergi,
hol, bjartar samliggjandi stofur, eldhús með nýlegri innréttingu, hjónaherbergi og barnaherbergi með
skápum. Baðherbergi er fl ísalagt í hólf og gólf. Eikarparket Göngufæri í leik-grunn- og framhaldsskóla.
ÍBÚÐIN ER SÝND Í DAG, MÁNUDAG MILLI KL. 17 OG 19. VERÐ 32 MILLJ.
OPIÐ HÚS Í DAG Í DRÁPUHLÍÐ 44 - NEÐRI SÉRHÆÐ
DRÁPUHLÍÐ 44 - OPIÐ HÚS
UNNARSTÍGUR - HEIL HÚSEIGN
Fallegt eldra steinhús, samtals að gólffl eti 263
fm auk 23 fm bílskúrs. Húsið skiptist þannig:
Á hæðinni eru stórar stofur, glæsilegt eldhús,
svefnherbergi og bað. 2 herbergi og þvottahús í
kjallara. 2ja herb. séríbúð í kjallara og 56 fm íbúð
er í risi. Húsið er talsvert endurnýjað bæði að
utan og innan. Skipti möguleg á minni fasteign.
ÞINGHÓLSBRAUT SÉRHÆÐ M BÍLSKÚR
Vorum að fá í sölu bjarta 166 fm 5 herb. efri
sérhæð á fallegum útsýnistað. Stór stofa með 35
fm suðvestursvölum útaf. Elhús, með þvottahúsi
innaf. 4 svefnherbergi. Baðherbergi og gestan-
yrting nýendurnýjað. 22 fm nnbyggður bílskúr
fylgir. Skipti á minni eign í sama hverfi möguleg.
VERÐ 35,5 MILLJ.
BRÁVALLAGATA
Vorum að fá í einkasölu vel
skipulagða 3ja herb. 101 fm íbúð í
göngufæri frá miðborginni. Íbúðin
er á 3ju hæð og skiptist í stórt eld-
hús með borðkrók, hjónaherbergi
og barnaherbergi, stór stofa með
kamínu. Flísalagt baðherbergi.
Askparket á öðrum gólfum.
Verð: 28,2 millj.
GARÐASTRÆTI
Vorum að fá í sölu mjög fallega 3ja
herb. ibúð í steinhúsi við miðborg-
ina. Íbúðin er 90 fm ásamt stóru
herbergi í risi sem ekki er talið í fm
stærð. Á hæðinni er rúmgóð stofa,
svefnherbergi eldhús og vandað
baðherb. Parket á gólfum. Austur-
svalir. Víðáttumikið útsýni. Frábær
staðsetning. Verð 26,5 millj.
NÝLENDUGATA
Mikið endurnýjuð 3ja herbergja íbúð
í þríbýlishúsi. Sólpallur í bakgarði
reistur sl. sumar. Íbúð á góðum stað í
göngufæri við miðborgina. Hagstæð
áhvílandi langímalán geta fylgt.
Verð: 18.9 millj.
FLYÐRUGRANDI
Erum með til sölu 3ja herbergja íbúð
í þessu eftirsótta fjölbýlishúsi. Íbúðin
skiptist í samliggjandi stofu og eldhús,
tvö svefnherbergi. Parket á gólfum.
Baðherbergi er fl ísalagt að hluta.
Góð sameign. Húsið er í góðu standi.
Þessi íbúð hentar eldri borgurum vel
vegna nálæðgar við þjónustumiðst.
við Afl agranda. Verð: 21 millj.
GRANDAVEGUR M BÍLSKÚR
Mjög falleg 100 fm 4ra herbergja
endaíbúð á 2. hæð í litlu fjölbýlishúsi
auk 22 fm bílskúrs. Góð stofa með
suðursvölum, stórt sjónvarpshol, 3
svefnherbergi. Rúmg. eldhús með
borðkrók. Parket á íbúð. Vandað
baðherbergi. Þvottahús í íbúð. Parket
á gólfum.VERÐ 31,8 MILLJ.
DUNHAGI
Góð 4ra herb. íbúð 108,3 fm á
1. hæð. Samliggjandi stofur, Tvö
svefnherb. Eldhús og baðherb..
Stutt í skóla, leikskóla, HÍ og alla
þjónustu. ÍBÚÐIN ER LAUS STRAX,
VERÐ 24,5 MILLJ.
KEILUGRANDI-ÞAKÍBÚÐ
Mjög góð 4ra herb. íb. 140,8 fm á
fjórðu hæð + ris í góðu fjölbýli ásamt
stæði í bílag. Sjónvarpshol opið í
saml. stofu og borðst. Gott eldh. með
viðarinnr. Tvö svefnherbergi á hæð.
Baðherb. með baðkeri og sturtuklefa,
tengi fyrir þvottavél. Í risi er hjónaher-
bergi. Vinnurými. Flísar á gólfi . Sam.
þvottah. í kj. Sérgeymsla.Óskað er
eftir tilboðum í eignina
ÖLDUSLÓÐ - EFRI SÉRHÆÐ
Björt 4ra herb., 91,8 fm. sérhæð í
tvíbýlishúsi. Saml. skiptanlegar stofur,
rúmgott eldhús m/borðkrók, tvö
svefnherbergi, baðherb. endurnýjað að
hluta. Risloft yfi r íb. þar sem er möglu-
leiki á að lyfta þaki . Sérinngangur.
Verð: 23,5 milj.
GULLSMÁRI - ELDRI BORGARAR
Mjög góð og björt 72 fm íbúð á 6.
hæð í lyftuhúsi fyrir eldri borgara.
Íb.skiptist í saml. stofur, svefnh. eldh.
vandað fl ísalagt baðh. með þvottaaðst.
innaf. Góðar lokaðar suðursvalir.
Vandaðar innréttingar, eikarparket.
Stæði í bílhýsi fylgir. Húsið er samtengt
þjónustumiðstöð eldri borgara við
Gullsmára. Glæsilegt útsýni. Íbúðin er
laus strax. Verð 27 millj.
KLEPPSVEGUR - ELDRI BORGARAR
Falleg og björt 4ra herb. 102 fm. íb.
á 6. hæð, í eftirsóttu í lyftuhúsi fyrir
aldraða. Saml. stofa og borðstofa, yfi r-
bygg. suðursvalir út af stofu, rúmgott
svefnherbergi, eldhús með borðrkók,
fl ísalagt baðherbergi, tengt f. þvottavél.
Sérgeymsla í íbúð auk geymslu í sam-
eign. Glæsilegt útsýni yfi r Sundin.
FURUGRUND - 3JA HERB.
Góð 3ja herb. íb. á 1. hæð, með
aukaherbergi í kjallara. Góð stofa
með suðursvölum, 2 svefnherbergi.
elshú og baðherb. Gótt íbúðarherb,
í kjallara fylgir. Stutt í skóla og
þjónustu og fallegar gönguleiðir í
Fossvogsdalnum. Verð: 18, 9 millj.
MOSGERÐI - HEIL HÚSEIGN
Höfum í sölu heila húseign, þ.e. hæð
með rými í kj. sem hefur verið nýtt
sem íbúð auk sér risíbúðar ásamt
einstaklingsíbúð í kj. Húsið er samtals
199,2 fm og er skráð sem tveir eignar-
hlutar. Möguleiki á bílskúr. Húsið er í
útleigu en er laust skv. samkomulagi.
Möguleiki á að selja hvorn eignarhluta
fyrir sig. Verð 57,5 millj.
SAFAMÝRI
Rúmgóð íbúð, 63,9 fm., á 2. hæð í
góðu fjölbýlishúsi. Hol, stofa með
sv.svölum, svefnherb. m. innb. skáp.
Eldhús með ljósri innr., tengt f.
þvottavél. Góð sameign.
Verð: 14,5 millj.
MIÐVANGUR - HAFNARFJ.
Rúmgóð 2ja herbergja íbúð, 60,3
fm., á fyrstu hæð í fjölbýlishúsi við
Miðvang. Björt og vel skipulögð íbúð,
parket og fl ísar á gólfum. Stórar suður-
svalir. Húsið stendur innst í götunni, í
grónu umhverfi . Göngufæri í skóla og
alla þjónustu. Verð: Tilboð.
GRENIMELUR
Falleg 2ja herb. 64 fm mikið endurrn.
íb. í kj. í þríbýli. Eldh. með Ikea innr.
opið í stofu. Rúmg. svefnh. Baðh. fl ísal.
baðk. Stór fatask. á gangi. Gólfefni
parket og fl ísar. Sameiginl. þvottah.
Tvær geymslur. Rafm. endurnýjað í íb.
Verð 18,2 millj.
Allar eignir á
fasteignir.is
TRAUST ÞJÓNUSTA Í 30 ÁR
LJÓSAKUR RAÐHÚS
OPIÐ HÚS Í DAG, MÁNUDAG, OG Á MORGUN FRÁ KL. 17:00 - 18:00 BÁÐA DAGANA.
Eigum enn eftir fjögur af þessum glæsilegu 230 fm tveggja hæða raðhúsum með um 45 fm svölum. Eignirnar verða afhenntar tilbúnar til
innréttinga. Verð 38,2 millj. EIGNIRNAR ERU TILBÚNAR TIL AFHENDINGAR.
GRÝTUBAKKI
100 fm 4ra herb. íbúð á 3. hæð í góðu fjölbýli. Þrjú rúmgóð
herbergi og stor og björt stofa og borðstofa. Útgengt úr borðstofu
á suðvestursvalir. Góð sameign. Lóð er falleg og með leiktækjum.
ÍBÚÐIN ER LAUS. Verð 15,9 millj. Nánari uppl. gefur Sveinbjörn
sími 570-4800 / 892-2916
LAUGALIND MEÐ BÍLSKÚR
Glæsilega 127 fm 3ja herb. íbúð með bílskúr í fallegu fjölbýli. Tvö
rúmgóð herbergi og stór og björt stofa. Vestursvalir. Glæsilegar
innréttingar. Þvottahús innan íbúðar. Parket og fl ísar á gólfum.
Stutt í alla þjónustu ma. skóla. Verð 28,9 millj.
SPORHAMRAR MEÐ SÉRVERÖND
Falleg 110 fm 3ja herb. íbúð á jarðhæð í fjölbýli. Tvö stór svefnher-
bergi. Stór og björt stofa þaðan sem útgengt er á sér suðvestur ver-
önd. Fallegar innréttingar. Parket og fl ísar á gólfum. Góð sameign.
ÍBÚÐIN GETUR LOSNAÐ FLJÓTLEGA. Verð 24,9 millj.
BRÁVALLAGATA - 101
Gimli kynnir sérlega fallega og bjarta 3 til 4ja herb. íbúð á 3. hæð
á þessum vinsæla stað í Vesturbænum. Eignin skiptist í tvær stofur
og tvö rúmgóð svefnherbergi. Linoleum dúkur og parket á gólfum.
Nýtt baðherbergi og eldhús mikið endurnýjað. Nýjir gluggar til
vesturs. Svalir. Sameign endurnýjuð. Vönduð og falleg eign.
FLYÐRUGRANDI
3ja herbergja íbúð á 3. Hæð. Sameiginlegt saunabað á þakhæð.
Blokkin er í góðu standi að utan. Glæsilegur garður. Íbúðin er í eft-
irsóttu fjölbýlishúsi. Gæti hentað eldri borgurum vegna nálægðar
við þjónustumiðstöðina við Afl agranda. Góð staðsetning, stutt í
verslun, skóla, KR-völlinn o.fl . Verð 19,9 m
GUNNARASBRAUT MEÐ BÍLSKÚR
Góð 83 fm 3ja herb. íbúð á 1. hæð í þríbýli ásamt 30 fm sérstæð-
um bílskúr. Tvær stórar og bjartar stofur og stórt svefnherbergi.
Parket og dúkur á gólfum. Góð sameing. Lóð falleg. Bíslkúr með
hita og rafmagni. Verð 19,8 millj.
SOGAVEGUR - PARHÚS Í BYGGINGU.
Tvö 122 fm parhús á góðum stað í Smáíbúðarhverfi nu í Raykjavík.
Húsin eru á byggingarstigi og seljast í núverandi ástandi. Eignirnar
eru tilbúnar til afhendingar. Verð 24,5 millj.
Grensásvegi 13
Árni Stefánsson, viðskiptafræðingur og löggiltur fasteignasali.
570 4800
FASTEIGNASALAN
Blaðberinn
bíður
þín
Þú færð Blaðberann þinn í
Skaftahlíð 24 alla virka daga
frá kl. 8-17.
...góðar fréttir fyrir umhverfið
Blaðberinn...
Auglýsingasími
– Mest lesið