Samvinnan


Samvinnan - 01.06.1948, Side 11

Samvinnan - 01.06.1948, Side 11
ka augað marfjalli r-------------------------------a MINNISMERKI Hin risavaxni stjörnuturn á Palo- marfjalli er minnismerki um vís- indamanninn Georg Ellery Hale er starfaði við tækniháskólann í Kali- fomíuríki. Hann kom upp Yerkes stjarnfræðirannsóknarstöðinni 1897, sem hafði 40 þumlunga stjarnkíki, og síðar Wilson-stöðinni, sem hafði yfir að ráða 100 þunmlunga kíki. Strax að þessu verki loknu, hóf hann að undirbúa smíði helmingi voldugri kíkis. Eftir fráfall han stók ríkið og stofnanir verkið að sér og veitti til nær 7 milljónir dollara. Er það mesta fjárveiting til slíkra rannsókna, sem nokkru sinni hefur verið gerð. mennirnir kalla hann „sívalninginn" a£ gönilum vana. Aðeins bakið á speglinum, í neðri enda stálrammans, sést þegar maður stendur á gólfinu niðri. Það er fyrst þegar maður lítur niður eftir stálrammanum, er kominn alla leið upp í topp hans, að hinn heimsfrægi spegill sést. Þar blasir hann við auguna, eins og heljarstór, silfurtær tjörn, og gleypir endurskin stjarnanna. Spegillinn safnar ljósinu á einn punkt í kíkinum og þar situr stjörnufræðingurinn. Hann er sá eini, sem er á ferð með kíkinum, eftir því sem hann hreyfist og er beint að nýjum viðfangsefnum. Allt, sem maður sér á Palomarfjalli er ævintýralegt og stórkostlegt. Það er ekki ó- skemmtilegt fyrir rómantískan gest að virða fyrir sér hinn rnikla stálramma og minnast þess, að í hann er fest 200 þumlunga „auga“, sem getur horft stöðugt á stjörnu, sem er svo langt í burtu,- að endurskin hennar er' heilan milljarð ára að ná til jarðarinnar. Gjörvalh inannvirkið lítur ’út eins og það liefði verið klippt út úr sögubók eftir H. G. Wells. ÞEGAR maður litast um á svölunum inni í í turninum, vekur það athygli, að stjörnu- turninn virðist því sem næst alveg mann- laus. Fyrir neðan hið mikla, þögula turn- hvolf, er aðeins tvo menn að sjá. Annar er stjörnufræðingur sá, sem á verði er, hinn að- stoðarmaður hans og stendur í stjómklefa, við rafmagnstækjaborðið, sem stýrir hreyf- ingum kíkisins. Það rennur upp fyrir manni, að alit þetta mikla sigurverk er sjálfvirkt og M A i> U R I N N — Til þess að mannskepnaji nái- að ráða við hinn tnikla stjörnukihi ÖR komast alla leið i topþ hvolfþaksins, ferðast hún t lyftu, sem, hreyfist i bojrlinu eftir hvolfþakir\u. Er lyftan er komin uþpi gerigur maðurinn eftir göngubrú, unz hann er korrtinn i seeti sitt við stjörriffkikfnn. Þaðan sér vitt um heima alla og stjörnufrœðingurinn getur athugcð gang himintungjanna i kyrrð pg nœði. 11

x

Samvinnan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.