Samvinnan


Samvinnan - 01.06.1948, Side 25

Samvinnan - 01.06.1948, Side 25
Sá hann, að einn dverganna var í rifn- nm og slitnum tötrum. Veslingurinn litli, liugsaði malar- inn. Honum hlýtur að vera óskijp kaltí þessum tötrum, þegar vindurinn blæs uppi í hólunum. Eg ætla að biðja hana Katinku að sauma handa honum ný föt. Vilhjálmur lét ekkert á sér bæra, fyrr en allir dvergarnir voru farnir. Þá ldjóp liann inn til konu sinnar og sagði henni fi'á því, senr hann hafði séð. „Eg ev viss um, að þeir munu lijálpa okkur alla tíð, ef þú saumar ný föt handa þessunr litla dverg,“ sagði hann. Allan daginn sat. Katinka við og saumaði svolitlar buxur og jakka handa dvergnum. Um kvöldið lagði malarinn fötin iijá brauðsneiðunum, sem þau gáfu dvergunum á hverju kvöldi. Því næst faldi hann sig á bak við hveitipokana til þess að bíða eftir dvergunum og sjá, hvernig þeim litla yrði við. Eftir svolitla stund konru þeir allir trítlandi. Þegar litli dvergurinir í tötr- ununr sá fínuí nýju fötin, klappaði lrann saman lófununr og hoppaði upjr ununr sá fínu, nýju fötin, klappaði jakkann og buxurnar og hopjraði til olt frá af kæti. En um nrorguninn liélt hann á burt með lrinunr dvergununr, en varð ekki eftir, eins og nralarinn hafði búizt við. Malarinn varð fyrir miklunr von- brigðum og hugsaði sér, að hann skyldi nú sanrt ná í hann einirvehr veginn. Eg ætla að bíða við litlu brúna, því að þar lrlýt eg að ná lronunr, hugsaði hann. Og þegar sólin var að konra ujrjr í austrinu, trítluðu allir litlu dvergarn- ir að brúnni. í miðjunr hópnum var dvergurinn r nýju fötunum. ,,Ha, lra,“ hrópaði malarinn og teygði sig eftir honunr. „Þarna náði eg í þig.“ Og hann greip dverginn rneð annarri hendinni. En rétt í þessu heyrði hann rödd kalla: „Vilhjálmur, Vilhjálmur! Hjálp, lrjálp!“ Honunr heyrðist það vera Katinka, og hann slejrjrti drergrrum í ofboði og stakk sér í lækinn til þess að 'bjarga konu sinni. En viti nrenn! Þetta var alls ekki rödd Katinku, sem hann hafði lreyr't. Dvergarnir lröfðu leikið svona á lrann, ög nú buslaði lrann í læknunr til einsk- is! Dvergarnir fóru allir að skelli- Idæja, þegar þeir sáu lrann konra renn- votan ujrjr úr læknunr. „Farðu lreinr til þín, Vilhjálmur," sagði litli dvergurinn í nýju fötunum. „Af því að þú ert nú búinn að sjá okk- ur, getunr við ekki lengur konrið á livérri nóttu og hjálpað þér. En þar senr þið hafið verið svo góð við okkur, ætlunr við alltaf að konra, þegar tungl- ið er fullt.“ Og það gerðu þeir líka. TRAUSTIR SKULU HORNSTEINAR (Framhald af bls. 2) unina og samtökin lyfta stórum Grettistök- um í efnahagsbaráttunni og skila þannig í stærri áföngum margföldum arði. AÐ er ekki ósennilegt, að andstæðingar þróttmikils samvinnustarfs óski kaup- félögunum inn i kuðunginn, til lítilla áhrifa. Kn þess sjást engin merki, að þeim verði að (ísk sinni. Samvinnufélögin halda áfram að vaxa ;ír frá ári, jtrátt íyrir margvíslega utanaðkomandi erliðleika. Samvinnumenn muim ekki iáta sundrungar- og niðurrifsöfl af þessu tagi auka á erfiðleikana, heldur hakla áfram að leggja trausta hornsteina nyrra verka og ldaða ofan á trausta múra þeirra byggingá, sem þegar hafa risið af grunni. „ÞÚ GÓÐA, GENGNA TÍÐ------- (Framhald af bls. 4) sem þeir fórnuðu orku sinni, sé því ekki hætt við falli, heldur vaxi og láti meira og meira gott af sér leiða, eftir því sem tímar líða. Það, sem af er þessari öld, hafa geysað 2 Jieimsstyrjaldir. Á sama tíma liafa orðið hér framfarir með risaskref- um, hvert senr litið er. Við þekkjum öll, lrvað við höfunr við að búa í dag í atvinnuliáttum, sanrgöngunr, híbýlunr, menningar- og félagsmálum. Ef við berum það sanran við ástandið fvrir 100 árum, sem eg gat um áður, og lrugsunr okkur, að álíka framsókn verði næstu 100 árin, sem er þó alltof varlega áætlað, þegar tekið er tillit til þess, lrvað hraðinn eykst jafnt og þétt, sjáunr við, að bölsýni á engan rétt á sér og að nýi tínrinn er alltaf betri en sá gamli. Já, við skulum sjá framtíðina með augum æskunnar, og í rómantískum hillingum. EYÐIMERKURKONUNGURINN (Fratvhald af bls. S) Konungurinn veitir vestrœnum kon- um áheyrn. Og svo skeði nokkuð, senr vakti skelfingu unr alla Arabíu — nokkuð, senr ekki átti sér hliðstætt dænri í arab- iskri sögu. Konungurinn brá í fyrsta skijrti á ævinni ævafornri og lrelgri venju gagn- vart framandi konunr — einkunr evrójr- skunr konunr. Abdul Azizi ibn Abdur Ralunan al Feisal al Saud á nú 31 son og s\'o nrargar dætur, að enginn vanda- laus veit tölu þeirra. (Dæturnar eru heldur ekki taldar með afkomendum, það eru aðeins synirnir, senr teljast Ar- alrar). Og á allri ævi sinni lrefir hann veitt áheyrn einungis 12 útlendunr konunr, og þær urðu samkvænrt fornri venju að vera lruldar þykkri blæju. Ein hinna síðustu var hertogafrúin af Atlr- lone, senr lrann veitti áheyrn 1938, og hún varð að klæðast arabiskum klæð- um og hylja andlit sitt þykkri slæðu. (Erfðaprinsinum af Saudi-Arabíu hafði nefnilega verið boðið að vera við krýningarhátíðina í Lundúnum, og nú þurfti að endurgjalda lreinrsókn hans. 1938 sendi brezka stjórnin hertogann af Athlone, bróður Maríu ekkju- drottningar, til Riad ásanrt rrreð frú sinni). Og nú fengu þó nokkrar amerískar konur, senr giftar voru starfsnrönnunr lrjá olíufélaginu, áheyrn hiá konung- inum, og þær höfðu enga slæðu fyrir andlitinu. Svo sveimuðu þessar vest- rænu konur umlrverfis hinn 65 ára gamía einvalda. En nú fóru gömlu Ar- abahöfðingjarnir að velta því íyrir sér í alvöru, lrvort þetta væri upphafið að því að afnenra hina fornhelgu venju. Fregnin barst eins og eldur í sinu um alla Arabíu, og allir fylltust undrunar yfir konungi sínunr og lierra: „Quodoukum Akhtar — Ibn Saud, sem ræður yfir líli og aauða, ein- valdskonungur ylir Arabíu — brýtur fornhelgar venjur eyðimerkurinnar, og veitir áheyrn villutrúarkonunr nreð blæjulaus andlit--“ Ojæja — einngi í Arabíu eru Rocke- feller og Deterding farnir að liafa áhrif á tínrans straunr-. 25

x

Samvinnan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.