Samvinnan


Samvinnan - 01.05.1952, Blaðsíða 14

Samvinnan - 01.05.1952, Blaðsíða 14
r Það eru irLargvísleg tceki, sem ullarverksmiðjan Gejjun hejur á að skipa, ekki aðeins við jramleiðsluna sjálfa, heldur til ýmissa rannsókna og til- rauna í sambandi við hana. I rannsóknarstoju verksmiðjunnar hejur til dcemis nýlega verið tekið í notkun þetta tceki, sem er gert til þess að mcela styrkleika efna. Er hcegt að jesta sýnishorn af ejnum í vélina og reynir hún þá, mcelir og skrijar niður styrkleik þeirra. Má þannig gera vísinda- legan samanburð á efnum. Skotlandi, sumar frá Kaupmanna- höfn; hefur það sannarlega misjafnt heppnast hvað verðið snertir. Svo ég drepi á nokkuð ætla ég að sýna það hér: 1 p. Kaffi 50 aura 55 55 Melís, 35 55 55 55 Steinolía 17 55 55 55 Stangajárn 15 55 55 55 Galv. girði 18- -20 55 Hörð þvottasápa 32 55 Handsápa fín 80 55 Exportkaffi 34 55 Kanel 60 55 Rúsínur 30 55 Bezta hveiti 20 55 Lakara hveiti 11 55 Maskínutvinni (250 yards) 15 55 Silkitvinnasnældur jafn stórar oo oo 1 al. Ijósleit sirz, heldur góð 25 „ Dökkleit sirz, helddur ljeleg 22 „ Hvítt Ijerept, gott 28 „ Hið lakara hveitið, sem hjer er talið að ofan á 11 aura fengum við fyrst í fyrra frá Skotlandi; hið al- mennasta nafn á því er „Overhead Meal“. — Þetta þótti í fyrra það ágætis kaup (þá var 10 aura pund- ið) í samanburði við annan mat, að hver ætlaði hreint að jeta annan, jeg tala ekki um mig; svo jeg ætlaði nú að taka af skarið og að hver skyldi fá ly^st sína, því sauðir í haust áttu að borga sem og varð af eins og í fyrra, — en nú fór á sömu leið að því leyti, að þá nokkuð á S. hundrað 100 punda vættir voru farnar, voru margir sárir yfir að hafa ekkert fengið. — Þessa get jeg sjerílagi vegna þess, að það væri æskilegt fyrir þá sem haldið geta áfram að selja Skot- um sauði, að taka nokkuð af þessari matvöru í móti, einkum ef hún vex ekki í verði. — Mikið er það að þakka smekkgæðum brauðsins úr þessu mjöli að svona er ákaft sókt eftir því, og það er mjöl, en víða erfitt um mölun og dýrt. — Ef þjer vilduð nokkuð reyna að færa yður reynslu mína í nyt skal jeg seinna greinilegar skýra yður frá hvert er að snúa sjer: Jeg skal aðeins drepa á eina þrjá menn sem jeg er kominn í skrifleg viðskipta kynni við og það er: H. Th. A. Thomsen kaupmaður frá Reykjavík sem er í Kaupmhöfn og víðar til innkaupa nema miðpart- inn úr sumrinu í Reykjavík. — Hann hefur keypt og lánað mjer kaffið og sykurinn, en að hann hef- ur lánað er fyrir kunningsskap og milligöngu Jóns Dbm Sigurðsson- ar Alþingisforseta. Thomsen þessi hefur og keypt fleyra og flest reynst vel. — Þá er L F Mörik & Co í Kaupmhöfn á- reiðanlegt verzlunarhús; hann vilí selja allar nýlenduvörur; frá hon- um hef jeg Bezta hveiti og hann hefur keypt ýmsa muni, að vísu frekar vandaða en ódýra. Hanrt þarf að fá peninga fyrirfram. — Og Ioks er það: Slimon kaupmað-ur í Leith, sem einatt kaupir af okkur sauðina; frá honum er gott að fá hveitið (Overhead meal), steinolíu og ljáblöð. Þó það sje gott fyrir hvern einstak- an að fá nauðsynjar sínar með þessu verði sem nú hefur fengizt í saman- burði við það sem hjer er annars um að gjöra, þá segi jeg af eigin reynslu að velgja mun hverjum þeim sem fær- ist mikla þesskonar milligöngu í fang; þó munum við hjer halda áfram og seinna vildi jeg reyna að leiðbeinæ betur ef þess væri leitað. — Fyrirgefið yðar óþekktum J. Háljdánarsyni. 14

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.