Samvinnan


Samvinnan - 01.05.1952, Blaðsíða 31

Samvinnan - 01.05.1952, Blaðsíða 31
Saga eftir Robert Louis Stevenson. Myndir teiknaðar af Peter Jackson. Þegar Jim færir skipstjóranum lyf sitt, tekur gamli maðurinn hann tali. „Þú sást Svarta hund í dag,“ segir hann. „En þeir eru verri, sem scndu hann. Þeir voru í áhöfn Elints skipstjóra, en ég var stýrimaður. Það er kistan mín þarna, sem þeir girnast, og þeir senda mér sjálfsagt svarta depilinn." „Hvaða svarta depil'" spurði Jim. „Það eru boðin,“ svaraði gamli maðurinn. „Ef ég fæ þau, þá sendu eftir lækni fljótt." Þetta sama kvöld dó faðir Jims Skipstjórinn veit ekki, að sorg rik- skyndilega, og drengurinn tók í ir í húsinu, og drekkur drjúgum. sorg sinni ekkert eftir því, hvað Hann er sýnilega óttasleginn, gamli skipstjórinn aðhafðist. Þeg- heldur á sverði i hönd sér og ar hann kom niður næsta morg- skimar umhverfis húsið, en getur un, sat skipstjóri þar að drykkju. aldrei setið kyrr. Dag einn sér Jim tötralegan, blind- an mann korna i áttina til veit- ingahússins, og honum bregður í brún við þá sjón. Maðurinn er illa til haldinn og ljótur mjög. Jim gerir nákvæmlega eins og fyr- ir hann er lagt. Skipstjórinn situr og virðist ölvaður mjög, en þegar hann sér blinda manninn, er sem víman renni af honum. „Blindi Pjú!“ hrópar hann. „Sittu nú kyrr, Bill," sagði sá Jim sér, að blindi blindi. „Ég sé ekki mikið, en ég maðurinn leggur heyri fingur hreyfastl Taktu nú eitthvað í hönd hönd hans, drengur, og leiddu skipstjórans. hana að minni." Jim hlýddi ó- sjálfrátt. „Þá er þvi lok- ið,“ segir blindi maðurinn svo, og skundar út úr húsinu. Það líður drykklöng stund, unz skipstjórinn áttar sig. Loks lítur hann á pappírsmiðann, sem lagð- ur var í hendi hans. „Svarti dep- illinn!" segir hann. Síðan les hann það, sem skrifað er hinu megin á miðann. „Klukk- an tíu!" hrópar hann og rfs á fætur — en fellur svo endilangur á gólfið. Þegar blindi maðurinn nálgastjim er mjög hræddur og gerir Jim, grípur hann í hann og seg-eins og honum er skipað. Blindi ir: „Jæja, drengur minn, leiddumaðunnn segir: „Leiddu mig nú mig nú til skipstjórans." „Ég þorifyrir hann, og segðu svo: „Hér er það ekki,“ segir Jim. „Þú gerirkominn einn vinur þinn í heim- það, eða ég brý't á þér handlegg- sókn, Bill!" inn!“ GULLEYJAN 31

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.