Samvinnan


Samvinnan - 01.02.1958, Qupperneq 12

Samvinnan - 01.02.1958, Qupperneq 12
Séð yfir skurðborðið, meðan á hinum fjögurra klst. uppskurði stóð. Áhöldin, sem líkjast skærum,. eru æðaklemmur. Erlendis er það algengt, að blöð og tímarit birti myndir sem þær, er hér gefur að líta. Meira að segja er stórum uppskurðum sjón- varpað og ekkert dulið. Allt þetta hafa lækn- ar leyft í þeirri trú, að það mundi auka skiln- ing almenmngs á starfi þeirra og traust manna til læknavísindanna. Það er í þessari sömu trú, sem Samvinnan, fyrst allra rita á Islandi, birtir myndfrásögn af uppskurði á íslenzku sjúkrahúsi með leyfi viðkomandi yfirlæknis. Það er ekki oft, sem læknar og hjúkrunarlið hljóta á opinberum vettvangi viðurkenningu og þakkir fyrir störf sín, þótt allir þeir, sem til þeirra hafa leitað, Hjúkrunarkonur stjórna stöðugri blóðgjöf til sjúklingsins. óski þeim guðlauna. 12 SfiMVINN.W

x

Samvinnan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.