Samvinnan


Samvinnan - 01.12.1959, Síða 10

Samvinnan - 01.12.1959, Síða 10
Aðventukranzinn er fyrsti boðberi jólanna, há- tiðarinnar, sem boðar Ijós og birtu, og er þvi mjög kœrkominn vinur þeirra, er hafa vanizt honum allt frá blautu barnsbeini. Nú á seinni árum höfum við Íslendingar tekið upp þennan jólasið, börnum okkar til ánœgju. Sú venja cetti að rikja á hverju heimili, að börnin sjálf ynnu að þvi að útbúa kranzinn fyrir fyrsta sunnudag í aðventu. Avaxtaterta. 3 eggjahvitur. 125 gr. sykur. 2 teskeiðar lyftiduft. 3 eggjarauður. Hindber. Bananar. Ferskjur. Vanillukrem o. fl. 1 stk. egg. 2 matsk. sykur. 2 — hveiti. 2 dl. mjólk. 125 gr. smjör. 55 gr. flórsykur. Eggjalivíturnar þeytist stifar og sykrinum sé smámsaman sáldrað i, svo að úr verði hvit froða. Kartöflumjöli, lyftidufti og eggjarauðum sé var- lega blandað saman við. Bakist i hreinum, vel smurðum tertumótum, kökubotnarnir síðan lagðir saman með vanillukreminu. Mjólkin sé látin sjóða afkæld og hrœrð i smjörið, sem er blandað flórsykrinum. Gott er að bla^ida rifnum berki af sitrónu i kremið. Kakaji sé þakin með ávöxtum, hlaupi úr ein- um dl. af appelsínusafa, 1 \/, blaði af húsblas, og sykri eftir smekk. Aspargus — skenki. S sneiðar skenki . Mayonnaise af einni eggjarauðu. 1 teskeið edik. i/2 teskeið sa'lt. 2 dl. olia. 1 dl. rjómi. 250 gr. grcenar baunir. 250 gr. aspargus úr dós. Skenkisneiðarnar séu breiddar út, og mayon- naise-sósan blandist varlega i þeyttan rjómann. Öll vceta sé látin siga úr grænmetinu og því blandað saman við rjómann, og siðan sett á skenkisneiðarnar, sem þvinœst er rúllað saman og þær skreyttar með paprika. 10 SAMVINNAN

x

Samvinnan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.