Samvinnan


Samvinnan - 01.12.1959, Blaðsíða 14

Samvinnan - 01.12.1959, Blaðsíða 14
Michelangelo: Davíð. Frá endurreisnartimanum. Riddarahöfuð frá Akrópólis, Aþenu. (Frá 550 f. Kr.) Súdönsk iist: Bronshöfuð frá Benin, Nigeríu. Tízka og tíðarandi RITSTJÓRI: BJÖRN TH. BJÖRXSSON I þessum þætti ætla ég að víkja frá klæðnaðartízkunni og að nokkuð öðru efni, sem er þó einnig liáð sveiflum tíð- arandans. Á öllum öldunr hafa rnenn reynt að finna íegurðarhug- tökum sínum einhver lögmál. Heimspekingar hafa velt yfir því vöngum og skrifað lærðar bækur, þar sem skilgreining- arnar eru oft svo torráðnar, að enn hefur þurft að setja saman mikið les til þess að út- skýra þær, ef þá var ekki búið að gleyma því með öllu, í hvaða tilgangi var lagt upp. Undirrót alls þessa er sá rót- gróni misskilningur, að feg- urð sé hlutlæg eigind, líkt og þyngd eða stærð, og manns- hugurinn sem skapar og nýtur verksins, eigi þar engan hlut að máli. Enda þótt þessar vanga- veltur yrðu eflaust stundum til þess að vekja áhuga manna fyrir listum, munu þær sarnt oftar hafa orðið þeinr fjötur um fót eða ginnt þá inn í völ- undarhús fagurspekinnar með lokuð augun. Tilgangurinn Iiefur oftast verið hinn sami: að búa til forskrift um það, hvernig list eða fegurð eigi að vera. í listasögunni úir af slík- um reglum, sumum mjög skenrmtilegum, en flestar eru þær spegill ríkjandi aldar- snrekks í hnotskurn og því alls ekki ónrerkilegar frá sjón- armiði sagnfræðings. í nrerkilegri bók eftir flór- entínskan málara á 15. öld, Cennino Cennini, er hann nefnir Bókin unr nrálaralist- ina, verður til dænris fyrir okkur ákveðin kenning unr hin fullkonrnu fegurðarhlut- föll nrannslíkamans. Af sam- tíðarverkunr má sjá, að lög- nrál Cenninis hefur átt sterk- an grundvöll í smekk tínrans. \7ið skulum nú heyra, hvernig maðurinn átti að vera skapað- ur til þess að vera líkamning- ur ólympsguða í augunr þeirra Flórenzbúa. Cennini segir: „Áður en við höldunr lengt'a, skaltu at- lruga \el hin nákvænru hlut- föll nrannslíkanrans, senr ég nrun skýra lrér. Elnr hlutföll konunnar vil ég ekki ræða, þ\ í hún lrefur engin fullkom- in lrlutföll. Eins og ég hef sagt þér, þá er það fyrst, að and- litið skiptist í þrjá jafna hluta: Hinn fyrsti er ennið, frá hársrót að nefrót, hinn annar er nefið, og lrinn þriði frá nefbroddi og niður á höku- bein. Frá nefrótunr og út fyrir augað er einn lrluti. Frá augn- krók að utan og aftur fyrir eyra er einn hluti. Á nrilli eyrnanna, fram fyrir andlitið, eru þrír hlutar eða andlits- lengd. Frá höku við barkann og niður í lrálsgróp er einn hluti. Frá lrálsgi'ópinni nrilli viðbeina og út á axlarlið er eitt andlit eða þrír hlutar. Frá öxl að olnboga er eitt andlit. Frá olnboga að úlnlið er eitt andlit og einn hluti. Höndin öll, frá úlnlið og franr á löngutöng, er eitt andlit. Frá hálsgróp að nragagróp er eitt andlit. Þaðan að nafla jafn- langt, og enn er eitt andlit frá nafla og niður á nrjaðmarbein. Þaðan niður á lrné eru tvö andlit, frá hné niður á hæl tvö andlit. Frá hæl að il einn hluti, og lengd alls fótarins er eitt andlit eða þrír hlutar. Öll hæð nrannsins er jöfn breidd hans þegar hann rétt- ir út handleggina, að saman- lögðu átta andlit og tveir hlutar. Karhrraðurinn hefur einu rifbeini færra en konan vinstra nregin. í öllunr líkanra lrans eru bein. Líkanrsform hans verða að hafa þau hlut- föll, sem konum geðjast að. Kynfærin eiga að vera smá, en vel sköpuð og íturvaxin. Karlnraðurinn á að vera brúnn á hörund, konan hvít.“ Þetta segir málarinn Cen- nino Cennini um líkamsfeg- urð karlmannsins, eins og hún þótti fullkomnust fyrir rúm- unr finrm hundruð árum suð- ur í Flórenz. Ef taka má heil- ræði lrans sjálfs sem góða vöru, hefur hann verið íhug- ull alvörunraður í meira lagi. 14 SAMVINNAN

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.