Samvinnan


Samvinnan - 01.08.1960, Blaðsíða 20

Samvinnan - 01.08.1960, Blaðsíða 20
HVERS VIRÐI ER INNBÚ YÐAR I DAG % öllum er kunnugt um þær miklu verðhækkanir, sem orðið hafa hér á landi síðustu mánuði og orsakað hafa stórhækkað verðlag á öllum eignum. Hin alvarlegasta afleiðing af þessum ráðstöfun- um er sú, að næstum allar brunalryggingar, sem í gildi eru hér á landi, eru orðnar alltof lágar og fjarri því, að þær geri nú það gagn, sem þeim var ætlað i upphafi. Hafið þér efni á að láta innbú yðar eða aðra lausafjármuni brenna, án þess að fá fullar bætur? Sannleikurinn er sá, að það hefur enginn efni á slíku, og eina leiðin til að forðast slík örlög er að hækka brunatrygginguna í samræmi við nú- verandi verðlag. Hinn nýi bæklingur okkar „HVERS VIRÐI ER INNBÚ MITT I DAG“, sem er 24 blaðsíður, auðveldar yður að komast að raun um raun- verulegt verðmæti innbús yðar. Hann er yður til reiðu endurgjaldslaust. Vln- samlega notið reitinn hér að neðan og yður mun verða sendur bæklingurinn í pósti. SAMVIN NUTR YGGING AR Klippið úl miðann hér að neðan og sendið hann til: SAMVINNUTRYGGINGAR, Sambandshúsinu, Reykjavik. Ég óska hér með, að þér sendið mér hir.a nýja 24 bls. bækling yðar, „HVF.RS 'iRÐI ER INNBO MITT I DAG“. Nafn Heimilisfang

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.