Samvinnan


Samvinnan - 01.08.1960, Blaðsíða 5

Samvinnan - 01.08.1960, Blaðsíða 5
Ljósmyndir: Þorvaldur Ágústsson Yngsti kaupfélagsstjórinn er Steinþór Þorsteinsson í Búðardal. Hér raeSir hann viS sér eldri og reyndari mann, Guðmund V. Hjálmars- son, kaupfélagsstjóra að Skriðulandi í Saurbæ. Halldór Ásgeirsson stjórnar af- greiðslu KEA-verksmiðjanna. Hann mætti á aðalfundinum og má á myndinni sjá að hann heflr haft sitthvað að hugsa. Sigursteinn Magnússon, sem verið heflr framkvæmdastjóri Sambands- skrifstofunnar í Leith undanfarin 30 ár, hefir nýlega látið af þeim störfum að eigin ósk, en hefir jafnframt verið ráðinn ti'l að hafa umsjón með afurðasöiu SÍS erlendis. Hér sjást þeir ræðast við Sigurður til vinstri og Hjörtur Eldjárn frá Tjörn í Svarfaðardal. Hið veika kyn átti líka sína fulltrúa á fundin- um. Þetta er Guðrún G'uðjónsdóttir. Hún sat fundinn fyrlr hönd KRON. Útibú Kf. Norður-Þingey- inga á Raufarhöfn er nú orðið sjálfstætt kaupfélag. Það heitir Kaupfélag Rauf- arhafnar. Þetta er hinn nýbakaði kaupfélagsstjóri, Jón Árnason. Ingimundur Árnason er fulltrúi Jakobs Frí- mannssonar, kaupfé- lagsstjóra á Akureyri. Hann virðist eiga það sameiginlegt með starfs- bróður sínum, Halldóri, að hlusta með athygli og hugsa. Eiríkur Þorsteinsson, kaupfélagsstjóri á Þing- eyrl, lætur nú af þeim störfum að eigin ósk. Hér brosir hann í kamp- inn, af hverju sem það svo er. Kjörbréfanefndin að störfum. f hennl eru talið f. v.: Friðrik Jónsson frá Þorvalds- stöðum, formaður Kf. Héraðsbúa, Páll Hallgrimsson, sýslumaður, og Ingimundur Árnason, fulltrúi hjá Kaupfélagi Eyfirðinga. SAMVINNAN 5

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.