Samvinnan


Samvinnan - 01.10.1964, Síða 23

Samvinnan - 01.10.1964, Síða 23
Búvörudeild SÍS á British Food Fair íslenzka deildin vakti mikla athygii Fyrri hluta septembermán- affar síSastlið'ins stóð yfir í Lundúnum matvælasýning, sem þar er haldin annaff hvert ár, og- nefnist hún British Food íslenzku deUdinni, voru Sam- band íslenzkra samvinnufélaga, Síld og fiskur, Flugfélag ís- lands, Loftleiðir og Ölgerffin EgiII Skallagrímsson. Var SÍS Aðaláherzlan var lögff á aff sýna dilkakjötið í hótel- og neytendapakkningum, þ. á. m. svokallaðri cryovac og poly- ethelynpakkningu, þ. e. læri, hryggi og bóga, og þama voru gefnar bragffprufur allan tím- ann, sem sýningin stóð yfir, íslenzka sýningardeildin vakti óhemju athygli. Var hún mjög fjölsótt og hlaut mikiff rúm í dálkum dagblaffanna. Eimiig var herinar loflega get- iff í brezka útvarpinu, og hlutu aðeins tvær affrar sýningar- deildir þann heiffur. Geta má þess, að forsvarsmenn Nýsjá- lendinga á sýningunni voru mjög hrifnir af íslenzka dilka- kjötinu, og megum við vera vel ánægðir meff þann vitnisburff, Islenzka sýningardeildin á British Food Fair. Fair. Sýning þessi þykir ævin- lega mikill viðburffur og er f jölsótt hvaffanæva að úr heim- inum. f þetta sinn tóku 28 þjóffir þátt í sýningunni, þar á meffal íslendingar. Af hálfu þeirra stóðu fyrir sýningunni landbúnaffarráffuneytiff og framleiffsluráff landbúnaffarins. Þau fyrirtæki, sem áttu hlut aff langstærsti sýningaraffilinn, sýndi allt fryst dilkakjöt af hálfu íslenzku deildar- innar, svo og allar mjólkuraf- urffir, þar á meffal margar teg- undir osta, svo sem Gouda, Akureyri blue, Flóa Camenbert, ýmsar tegundir smurosta auk smjörs, sem nú er selt á brezk- um markaði í mjög stórum stíl. effa í hálfan mánuff. — Af hálfu SÍS annaðist sýninguna Agnar Tryggvason, fram- kvæmdastjóri Búvörudeildar, enda voru að þessu sinni mest- megnis sýndar vörur frá þeirri deild. Síffast tók SfS þátt í umræddri sýningu 1959, og voru þá einkum sýndar vörur frá Sjávarafurðadeild. því aff Nýsjálendingar flytja meira kindakjöt á Bretlands- miarkað en nokkrir affrir. Þar eff sá markaður er sá langsamlega þýðingarmesti fyrir íslenzkar landbúnaffarafurffir, verffur að telja hina velheppnuffu þátt- töku okkar í British Food Fair mjög þýffingarmikla. Voriff 1963 hófust fram- kvæmdir viff kjötiffnaffarmið- stöff þá, er SÍS er aff láta reisa á Kirkjusandi. Er hér um aff ræffa samtals 1500 fermetra byggingu á tveim hæffum og meff kjallara. Frágangi neðri hæffar — en þar eru móttöku- og afgreiðslusalur, skrifstofur sölumanna og aðstaffa fyrir dýralækni til kjötskoðunar — er nú lokið aff mestu og hófst starfsemi þar í byrjun ágúst- mánaðar s.l. Er mjög vandaff til frágangs á húsnæðinu, m. a. eru gólf flísalögff og veggir sömuleiffis. Nú er unniff aff frágangi ut- anhúss og innréttingu efri hæðar, en þar verffa snyrti- herbergi starfsfólks, matsalur ásamt eldhúsi og skrifstofur. Samtímis er unniff að einangr- un á 300 tonna frystigeymslu í húsnæffi því, er afgreiðslan var áffur í, og standa vonir til að því verði lokiff um mánaffa- mótin september—október n.k. Þegar þeim áfanga er náð, verffur væntanlega hafinn und- irbúningur aff byggingu kjöt- vinnsluhúss. Fleiri byggingar eru svo ráffgerffar á þessum staff og verða þær byggðar í áföngum á næstu árum. MOTTÖKU- OG AFGREIÐSLUSALUR TEKINN f NOTKUN Á KIRKJUSANDI Teikning af kjötiffnaffarstöff SÍS eins og hún mun líta út full- frágengin. SAMVINNAN 23

x

Samvinnan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.