Samvinnan


Samvinnan - 01.12.1965, Qupperneq 2

Samvinnan - 01.12.1965, Qupperneq 2
Forsíða: Hluti úr glugga í Matthíasar- kirkju á Akureyri. Ljósm.: Þorvaldur Ágústsson. Efni: 2. Það voru englar á Betlehemsvöllum í nótt, jólahugleiðing eftir sr. Sigurð Hauk Guðjóns- son. 4. Ryamottur — nýjung í íslenzkum iðnaði. 6. Samvinnuhreyfing og stjórnmálaflokkar, Páll H. Jónsson. 8. HerferS gegn hungri. 10. Söngur starfsins, Páll H. Jónsson. 12. Hlynurinn, smásaga eftir Prancoio Mauriac, Dagur Þor- leifsson þýddi. 14. Samvinnuhreyfingin á tímamótum, Helgi Bergs, framkvæmdastjóri Tæknideildar SÍS. 16. íslandsklukkan á Piccadilly, rætt við framkvæmdastjóra Lundúnaskrifstofu Flugfélags íslands. 18. Bretar flytja inn aðra hverja máltíð, rætt við Guðjón B. Ólafsson, framkvæmda- stjóra skrifstofu SÍS í Lundúnum. 20. Heimilisþáttur, Bryndís Steinþórsdóttir. 22. Þórður Karlsson, minningarorð. 24. Minjasafnið á Akureyri, Páll H. Jónsson. 28. Sagan af Fionn og víkingunum frá Lochlann, skozkt ævintýri í þýðingu Dags Þorleifssonar. 29. Föndursíðan. 30. Sitt af hverju tagi handa yngstu lesendun- um. 33. Stríðshetja frá Passchendaele — samvinnubóndi við Svaná. 34. Birgðastöð Sambandsins og námskeið fyrir búð- arfólk. 37. Sóleyjarsöngur, ljóð eftir Þórodd Guðmundsson. 39. „Gullhús þjóðarinnar." Rímustef og Góugróður, ljóð eftir Valborgu Bentsdóttur. 41. Krossgátan. Samvinnan DESEMBER 1965 — LIX ÁRG. 12. Útgefandi: Samband íslenzkra samvinnufélaga. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Páll H. Jónsson. Blaöamenn: Dagur Þorleifsson og Heimir Pálsson. Ritstjórn og afgreiðsla í Sambandshúsinu, Reykjavík. Ritstjórnarsími: 17080. Verð árg.: 200,00 kr., í lausasölu kr. 20,00. Gerð myndamóta: Prentmót h.f. Prentverk: Prentsmiðjan Edda h.f. pj •Ía uoru encjtar a emávöllum C nótt Hvernig hvíldist pú í nótt? Þú móðir, sem fannst fingur pína kreppast saman af preytu og neita að stjórna nálinni, sem práðurinn átti að leiða, svo að klœðið yrði flík á barnið, — pú fað- ir, sem hljópst búð úr búð, t. p. a. velja handa henni, er pú vildir állt gefa, eitthvað sem gœti borið ást pína til hennar, — pú, sem stóðst fyrir innan borðið og réttir ráðvilltum leitendum að gjöf, — pú, sem lagðir á pig langa ferð, t. p. a. komast heim, jafnvel grófst pig gegnum skafl og hríð, og pú kona, sem í gœr hallaðir pér að veggnum með skrúbbinn í höndum, stynjandi undan verknum, sem líkama pinn allan nag- aði, — pú, sem hljópst með síðustu krónuna pína í leit að einhverju, t. p. a. gefa hana, já, hvernig hvíldist pú — ertu enn preyttur eða fékkstu pað bros í gœrkvöldi, sem nœrði pig á við margra daga svefn? Ég heyri ekki svar pitt en pér vil ég pó óska til hamingju með pað, að pú skulir vera slíkt gœfunnar barn, að engjast af preytu um jólin. Já, hugsaðu pér í hverri gröf pú lifðir, ef rödd jólanna hefði ekki náð að eyrum pér, náð að hjarta pér og knúð pig á hvíldarlausan sprett. Því pessi sprettur pinn á jólum er annar en all- ur hversdagserill pinn, pá ert pú í pjónustu maga píns og purfta, en nú um jólin er preyta pín af spretti í pjónustu kœrleikans — ástarinnar, sem í brjósti pínu býr. Þú hefir gerzt Ijósgeisli peirrar sólar, sem er að renna upp, sólar pess ríkis, sem koma á og við stefnum til. Já, pú hamingjunnar barn. Alla aðventuna hef- ir pú verið að auka hraða pinn til móts við pá stund er pú lifir nú. Satt er pað að vísu, peir eru ekki allir komnir með pér á leiðarendann, peir, er með pér lögðu af stað, en prátt fyrir pað gleðjumst við, pví að peir lögðu pó af stað, 2 SAMVINNAN

x

Samvinnan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.