Samvinnan - 01.12.1986, Qupperneq 71

Samvinnan - 01.12.1986, Qupperneq 71
Það er undir mönnunum sjálfum mest komið, hvort framfara- sól menningarinnar rennur upp yfir þeim. Iandinu, en fremur kveður lítið að honum ennþá. Elst og jafnvel líka myndarlegast mun vera Sauðfjárræktarfélag Suðurþingeyinga. Flest félögin eru enn í smíðum að kalla má, eða ekki farin að sýna kosti sína. En slíkt er eðlilegt. Ávextir þessa félagsskapar sjást ekki fyrr en eft- ir nokkur ár. 5. SLÁTRUNARHÚSFÉLÖG, sem nú eru að rísa upp, eru áreiðanlega vottur um vaxandi félagslíf og menningu hjá bændum, og má vænta mikils góðs af þeim félagsskap fyrir landbúnaðinn, ef bændur gjöra skyldu sína. 6. LESTRARFÉLÖGIN. Ég hef ekki minnst á þau og má ekki gleyma þeim. Fau snerta ekki búskapinn bein- Iínis, en þau geta eigi að síður verið mjög nytsöm, því að „maðurinn lifir ekki á einu saman brauði.“ íslendingar eru yfirleitt námfúsir og gefnir fyrir bóklestur. Lestrar- félögin eru því einhver fyrsti félagsskapurinn, sem hefur myndast í sveitunum. Hér og hvar í landinu hafa komið upp all myndarleg lestrarfélög, en víðast hvar hefur kveðið lítið að þeim. í kaupstöðunum hefur víða myndast all efnilegur fé- lagsskapur, einkum í Reykjavík. Þar er mesti urmull af félögum og sum þeirra eru stórmyndarleg og gagnleg. Þar hófst Goodtemplarafélagið og hefur þar aðal aðset- ur sitt, en er nú orðið útbreitt um land allt. En ég ætla ekki að fjölyrða meira um félagsskapinn í kaupstöðun- um. Þar er margfalt auðveldara að koma honum á fót og halda honum við, en í sveitunum. Allur þessi félagsskapur, sem ég hef nú minnst á, og sem er að mestu leyti nýkominn til sögunnar, er ljóm- andi fagur morgunroði. Vona ég að fram af þessu fari fljótt að birta, svo að þeir sem nú eru ungir, sjái fram- farasól landbúnaðarins koma hátt á loft löngu áður en þeir eru komnir á minn aldur. Einhvers staðar stendur skrifað: „Guð lætur sína sól upp renna yfir rangláta og réttláta,“ en ég vil minna ykkur á, að þetta á ekki við um framfarasól landbúnaðarins eða menninguna yfirhöfuð. Það er undir mönnunum sjálfum mest komið, hvort framfarasól menningarinnar rennur upp yfir þeim. Hjá þeim sem liggja á liði sínu, og ekki vilja víkja hendi eða fæti til þess að efla góðan félagsskap, og jafnvel hafa gaman af að sjá hann verða að aungvu, hjá þeim mönn- um munu ávalt verða sólarlitlir dagar eins og hjá Axlar- Birni.“ # Stundum sofið en oftast dottað Höfundur feitletrar 4 seinustu setningarnar. Víkur svo máli sínu beint til sveitunga sinna einna og segir: „Við höfum reynt ýmsan félagsskap að nafninu til, en farist heldur barnalega, og höfum í því efni verið börn okkar tíma.“ Ræðir svo um lestrarfélag þeirra og um QLEÐILEQ JOL FARSÆLT HÝTT ÁR ÞÖKKUM VIÐ5KIPTIN Á LIÐNU ÁRI :{{þ l; KAUPFÉLAG AUSTUR-SKAFTFELLINGA Hornafirði 71
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Samvinnan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.