Andvari

Årgang

Andvari - 01.10.1959, Side 6

Andvari - 01.10.1959, Side 6
116 SVEINN VIKINGUR ANDVAIU sonar ráðherra og irú Steinunnar konu Ásmundar biskups. 3. Ingunni móður séra Árna Þórarinssonar í Miklaholti á Snæfellsnesi. Því rek eg hér föðurætt Sigurgeirs hiskups, að mér virðist, að hann hafi erft margt af mannkostum og eðliseinkennum föðurfrænda sinna. Llm móður- ætt lians er mér minna kunnugt. En af öllu því, sem eg heyrði hann minnast á rnóður sína, og það gerði hann oft, mátti glöggt skilja, að henni taldi hann sig eiga mikið að þakka, að hún hefði í ríkum mæli verið gædd þeim hlýja kærleika og fórnarlund, sem jafnan hefur einkennt ágætustu mæður þessa lands. Hygg eg, að frá henni hafi hann ekki sízt erft hjartahlýjuna, sem ávallt einkenndi hann, og þá miklu sarnúð með öllurn þeim, sem bágt áttu og í raunir höfðu ratað, og flestunr, sem til þekktu, mun verða ógleymanleg. I ævi- ágripi því, er hann reit í sambandi við biskupsvígslu sína, kernst hann svo að orði um bernskuheimili sitt á Eyrarbakka: „Frá bernsku- og æskuheimili mínu á eg margar endurminningar, sem eg fæ ekki fullþakkað. Eg átti frá- bæra foreldra. Þau voru að vísu fátæk að fjármunum, cn rík af umhyggju og ást. Þau lögðu frarn alla krafta sína í uppekli okkar systkinanna og voru fús til sérhverrar fórnar fyrir okkur.“ Sigurgeir ólst upp á heimili loreldra sinna á Eyrarbakka ásamt finnn systkinum fram ylir fermingaraldur, en fluttist með þeim til Reykjavíkur árið 1905. Lhn uppvaxtarár hans á Eyrarbakka er mér fátt kunnugt. En þar mun hann fljótt hafa farið að taka til hendi og gengið að hverju starfi með dugn- aði og áhuga, því snemma var hann tápmikill og hraustur, ólatur til átaka, hvort heldur var í leik eða starfi. Hann unni heitt æskustöðvunum alla stund og talaði oft um það bæði í gamni og alvöru, að Eyrarbakki væri langfegursti og yndislegasti staður á öllu landinu. Eftir að til Reykjavíkur kom, settist hann í menntaskólann þar og lauk þaðan stúdentsprófi vorið 1913. Sjálfur segist hann hafa verið lítill námsmaður og ekki hlaut hann háa einkunn á stúdentsprófi. I litt mun þó hafa valdið meiru um, að hann sökum fjárskorts og fátæktar notaði hvert færi, sem gafst, til þess að stunda vinnu í bænum jafnt vetur sem sumar, og dró það að sjáll- sögðu úr námi hans. Fleira kom og til. Hann var snemma sönggefinn og söngelskur og var það arlur frá föður hans og föðurfrændum, hafði og ágæta söngrödd. Tók hann í skóla mikinn þátt í söng meðal skólapilta og vann að því nreð kappi og áhuga og lá ekki á liði sínu. Einnig sagði hann mér, að hugur sinn hefði á þeim árum snúizt meira að lestri annarra bóka en náms- bókanná, sem hann sagði, að sér hefðu oft fundizt þurrar og þrautleiðinlegar. Að loknu stúdentsprófi hóf hann nám í guðfræðideild Háskóla íslands og lauk þaðan embættisprófi í febrúarmánuði 1917 með II. einkunn betri (92
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.