Andvari

Ukioqatigiit

Andvari - 01.10.1959, Qupperneq 16

Andvari - 01.10.1959, Qupperneq 16
126 SVBINN VÍKINGUK ANDVARI Hann var ekki fyrst og fremst maður hinna bóklegu vísinda á sviði trú- málanna, enda þótt hann fylgdist vel ineð í þeim eínum og læsi jafnan mikið. Hann var maður starfsins og áhugans og lét hjartað og góðvildina leiða sig, hvar sem hann fór. Um þetta kemst hann svo að orði í hirðisbréfinu: „Eg skal játa það, að trúfræðin hefir ekki verið mér aðalatriði. Eg get þess vegna endurtekið þau orð, sem eg talaði í vígsluprédikun minni, að það er ekki meiri trúfræði, sem okkur vantar, heldur nieiri trú.“ Og enn: „Aðalatriðið er vafa- laust það, að vér geturn heillazt af honum (þ. e. Kristi), þráð að vera í návist hans, þráð að sitja við fætur hans og hlusta. Og að í sál vorri geti vaknað heit og einlæg löngun eftir því að fylgja honurn, líkjast honum í hugsun, orðum og verkurn, að vér eigum hugarfar hins sanna lærisveins, sem vill læra af honum veg lífsins — læra af honum breytnina við aðra menn, hóg- værðina og lítillætið, að vér getum lært af honum að þjóna mönnunum i samúð og kærleika." Víðsýni hans í trúarefnum kemur ljóslega fram í vinsamlegum ummælum hans um ýmsar andlegar stefnur í landinu, s. s. spiritismann og guðspekina: „Að sjálfsögðu er rétt fyrir prestana," segir hann, ,,að fylgjast vandlega með þessum stefnum — prófa allt — og halda því, sem gott er. Fjandskapur við leit manna og hið nýja, sem vaknar í brjóstum þeirra, er algjörlega þýðingar- laus. Umburðarlyndi við trúarskoðanir manna, hvort heldur horft er til vinstri eða hægri, er ekki lastvert. En hitt er mjög áríðandi, að kirkjan sé á verði og láti ekki leiðast óhugsað af hverjum kenningarvindi." Sérstaka áherzlu leggur hann á sálusorgarastarf prestsins og þá ekki sízt á fermingarundirbúninginn og kristileg félög æskulýðsins undir forustu prests- ins. Elann telur, að presturinn eigi að vinna að heill safnaðarins á öllum sviðurn og láta sér þar ekkert óviðkomandi, og að skylda kirkjunnar sé að Ijá jafnan hverju hollu og góðu máli í þjóðfélaginu djarft og öflugt liðsinni. Trúfræðideilur og hverskonar ofstæki telur hann óæskilegar, enda sýni sagan, að þær hafi jafnan leitt til sundrungar og tjóns. „Dómsýki og dóm- girni fer kristnum mönnum illa“, segir hann. „Samhugurinn, samtökin og einingin eiga að vera cinkenni á starli kirkjunnar manna. Eg er ekki með þessum orðum að telja það hið æskilega, að vér séum ávallt sammála. Skoðanamunur á alls staðar rétt á sér. Eigi langar mig til að drottna yfir trú yðar eða neins manns. En vér eigum að standa saman, þegar heill og heiður og framtíð kirkjunnar krefst þess. Vér eigum að standa saman um grundvallaratriðin, sem kirkjan er reist á.“ Og hjá honum er grundvöllurinn Kristur, kenning hans, andi og líf- Að endingu vil eg víkja nokkrum orðum að heimilislífi Sigurgeirs biskups
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Andvari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.