Andvari

Árgangur

Andvari - 01.10.1959, Síða 19

Andvari - 01.10.1959, Síða 19
ANDVABI DK. SIGURGEIR SIGURÐSSON BISKUP 129 liann á fætur, tók af sér biskupskrossinn og lagði hann á skrifborð sitt. Gekk síðan rakleitt upp á loft og til svefnstofu sinnar, lagðist út af í hvílu sína og var þegar örendur. Utför hans fór fram hinn 21. október. Var það fjölmennasta útför, sem sézt hafði í höfuðstað landsins. Fyrir kistu biskups gengu um hundrað hempu- skrýddir prestar og inn í dómkirkjuna komst eigi nema lítill hluti þess mann- fjölda, er fylgdi sínum ástsæla biskupi til grafar. I dómkirkjunni flutti dóm- prófastur, séra Jón Auðuns, líkræðu, en Ásmundur Guðmundsson, prófessor og síðar biskup, þakkarorð frá Prestafélagi Islands. Húskveðju á biskups-- heimilinu flutti séra Sveinn Víkingur biskupsritari. Vil eg Ijúka þessum línum með því að tilfæra nokkur orð úr ræðu þeirri, er eg flutti við húskveðjuna. Þau eru byggð á nánu samstarfi og persónu- legum kynnum okkar um meira en 11 ára skeið. „Kirkjan hefur misst biskup sinn, prestarnir fyrirmann sinn, sem jafn- framt var þeim vinur og bróðir. En fyrir starf hans er kirkjan sterkari og auðugri en áður, og ávaxtanna af áhuga hans og óeigingjörnu starfi mun hún njóta um langa framtíð. Og prestarnir, þeir hafa auðgazt af kynningunni við hann og starfinu með honum. Brennandi áhugi hans, einlægnin, hjartahlýjan, hlaut að snerta streng í hverju óspilltu hjarta. Það er ekki hægt að sitja við eldinn án þess að hlýna. Jafnvel steinninn getur það ekki. Og biskupinn átti eldinn, eldinn í hjartanu, eldinn, sem brann til hinztu stundar. Hann var aldrei hálfvolgur. Hann var brennandi í andanum. Stundum kann að hafa sviðið undan bersögli hans. En engan vildi hann að óþörfu særa eða hryggja. Og engan vissi eg fúsari til að bjóða fram bróðurhöndina til sátta, og þá ekki einn fingur aðeins, heldur alla höndina. Enginn gat trúað sterkar cn hann á gildi og sigur þess sanna og góða í alheiminum og í hverri sál. Þess Vegna var hann svo bjartsýnn á menn og möguleika. Engin vonbrigði gátu svipt hann þeirri bjartsýni, en þau ollu honum oft hljóðri þjáning. I rauninni hefði hann átt að fá að lifa og starfa í heimi, þar sem mennirnir eru betri, bræðralagið heilla og bjartara yfir öllum leiðum. — En — eru það ekki ein- Hútt slíkir menn, sem með bjartsýni sinni og trúartrausti lyfta samtíð sinni °g hefja hana í sólarátt?" 9
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.