Andvari - 01.10.1959, Síða 47
ÁRNI G. EYLANDS:
Kveðið á Keldum.
I.
Við norður-fjöllum horfir vnkið hauður
ið hrjúfa, dökka, elda vikri numið,
þar grær ei strá og hrennt er fyrir hrumið,
hlásin og horfin mold og gróður-auður.
Einn stendur hær við hinar köldv keldur,
kreppt er að túni, haga vindar sverfa,
hér skal þó æskan sögn og sögu erfa,
sanna og reyna hver á málum heldur.
Hér ólst hann hóndinn sem ei vildi víkja,
varðist til þrautar feigðarstormum hörðum,
skjólgarða hlóð og skafla sandsins rauf.
Honum var fjarri ættar-svörð að svíkja,
sáð var í rein og gert að rofahörðum,
harðmerkur nýttar; mörg á Kéldum klauf.
II.
Stend ég í túni, stórt er Heklu veldi,
strangur er skólinn Rangárvalla mönnum,
sandgárar hruddu svörð og gróður tönnum,
sifjarnar þungar oft af heitum eldi.
Margt þó sé grafið undir hrauna hrönnum,
hrakförum er til virkrar sóknar snúið,
gagnsælt á Keldum gerist aftur húið,
í Gunnarsholti sinnt er miklum önnum.