Andvari

Árgangur

Andvari - 01.10.1959, Síða 51

Andvari - 01.10.1959, Síða 51
ANDVARI ÍSLENDINGAR í VESTURHEIMI 161 New Foundland1) Fæddir á Islandi 1941 Ætterni íslenzkt Prince Edward Island . — Nova Scotia 8 31 New Brunswick 1 9 Quebec 21 67 Ontario . 117 817 Manitoba . 3.026 13.594 Þar af Winnipeg 1.084 4.449 Saskatchewan . 716 3.605 Alberta . 170 1.077 British Columbia . 365 1.478 Yukon 1 1 North-West Territories . — 11 Samtals 4.425 21.050 Móðurmál Fæddir á 1951 Ætterni Móðurmál íslenzka Islandi íslenzkt íslenzka — 3 8 2 — — 4 — n 13 56 9 — — 15 3 n 46 115 86 362 167 1.371 321 11.110 1.969 13.649 7.621 2.482 2.633 437 3.098 1.543 539 105 1.384 395 838 494 3.557 1.208 — 1 25 9 6 4 25 10 15.510 3.239 23.307 11.207 Langflestir íslendinga í Kanada 1951 bjuggu í Manitoba, 60.7% þeirra, sem fæddir voru á íslandi, 58.6% þeirra, sem taldir voru af íslenzku ætterni, og 68.0% þeirra, sem töldust með íslenzkt móðurmál. Af öllum íbúum Manitobafylkis töldust 1.5% meS íslenzkt móðurmál 1941, en 1.0% 1951, og af íslenzku ætterni töldust 1.9% af íbúum fylkisins árið 1941, en 1.8% árið 1951. 1 Winnipeg töldust 4449 manns af íslenzku ætterni 1941, og var það 2.0% af íbúatölu borgarinnar. Auk Islendinga voru þar þá 7026 manns af sænsku, norsku og dönsku ætterni, eða alls 11475 af Norðurlandaætterni að meðtöldu íslenzku. En í manntalinu 1951 sést ekki, hve margir voru þá í Winnipeg af íslenzku ætterni, heldur aðeins, hve margir voru af NorÖurlandaætterni í heild. Voru það 9261 manns, og sýnir það um fimmtungs fækkun frá 1941, en hvernig hún hefur komið niÖur á hverri Norðurlandaþjóðinni fyrir sig, verður ekki séð. Islendingar í Kanada skiptust þannig milli sveita og bæja 1941: 1941 Fæddir á íslandi Ættemi íslenzkt Móðurmál íslenzka Sveitir ........... 2 267 eða 51.2% 11 927 eða 56.7% 9 540 eða 61.5% Bæir .............. 2 158 - 48.8% 9 123 - 43.3% 5 970 - 38.5% Samtals 4 425 eða 100.0% 21 050 eða 100.0% 15 510 eða 100.0% Fleiri bjuggu þá í sveitum heldur en í bæjum, einkum af þeim, sem töldu tslenzku móðurmál sitt. En eftirfarandi yfirlit sýnir, að 1951 hafði þetta breytzt töluvert, hlutur bæjanna vaxið, svo að fólk af íslenzkum ættum var þar orðið tölu- vert fleira heldur en í sveitum. Þeir scm töldu íslenzku móðurmál sitt, voru þó enn ahmiklu fleiri í sveitum en bæjum. 1) New-Foundland varð fylki í Kanada 1949. Áður var það sjálfstjómarnýlenda í Bretaveldi. 11
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.