Andvari - 01.10.1959, Page 52
162
ÞORSTEINN ÞORSTEINSSON
ANDVARI
1951 Ætterni íslenzkt Móðurmál íslenzka
Sveitir .......... 11010 eða 47.2% 6 034 eða 53.8%
Bæir ............. 12 297 - 52.8% 5 173 - 46.2%
Samtals 23 307 eða 100.0% 11 207 eða 100.0%
Kynferði og aldur. Svo sem eítirfarandi yfirlit sýnir, eru heldur fleiri konur
en karlar meðal íslenzkra innflytjenda (fæddra á íslandi), en aftur á móti heldur
færri.en karlar meðal fólks af íslenzku ættcrni og einkum meðal íslenzkumælandi
fólks.
Fæddir á íslandi Ætterni íslenzkt Móðurmál íslenzka
1941 1951 1941 1951 1941 1951
Karlar . 2 170 1 566 10 701 11 786 7 895 5 706
Konur . 2255 1 673 10 349 11 521 7615 5 501
Samtals 4 425 3 239 21 050 23 307 15 510 11 207
íslenzkt fólk í Kanada skiptist jiannig í 10 ára aldursflokka 1941, og er skipt-
ingin jafnframt sýnd með hlutfallstölum til samanburðar við aldursskiptinguna á
íslandi 1940:
Aldur l?ætldir á íslandi Ætterni íslcnzkt Móðurmál íslenzka ísland
Tala % Tata % Tala % %
Innan 10 ára 1 0.0 3 624 17.2 1 630 10.5 19.6
10-19 ára 15 0.3 3 800 18.0 2311 14.9 19.8
20-29 - 71 1.6 3 537 16.8 2 636 17.0 16.3
30-39 - 268 6.1 2 972 14.1 2 429 15.7 13.6
40-49 - 785 17.7 2 777 13.2 2 443 15.8 11.7
50-59 - . 1025 23.2 1 960 9.3 1 774 11.4 7.9
60-69 - . 1049 23.7 1 172 5.6 1 104 7.1 5.8
70-79 - 845 19.1 843 4.0 823 5.3 3.8
80-89 - 334 7.6 332 1.6 328 2.1 1.3
90 ára og eldri 32 0.7 33 0.2 32 0.2 0.2
Samtals 4 425 100.0 21 050 100.0 15 510 100.0 100.0
Af fólkinu, sem fætt var á íslandi, var gamla fólkið yfirgnæfandi, meir en %)
hlutar þeirra voru yfir fertugt og % yfir limmtugt. Samanborið við aldursskiptinguna
á íslandi var íslenzkumælandi fólk i Kanada um 1940 tiltölulega miklu færra innan
við tvítugsaldur, en fjölmennara í aldursflokkunum þar yfir. Meðal fólks af íslenzku
ætterni var aldursskiptingin aftur á rnóti svipuð og á fslandi. Búast má við, að um
1950 hafi Iilutur yngstu aldursflokkanna verið enn minni, cn í Kanadamanntalinu
1951 sést það ekki, því að aldursskipting fslendinga er þar ekki sýnd sérstaklega,
heldur eru þeir teknir með Norðurlandabúum í heild.
íslenzkur ríkisborgararéttur. Samkvæmt manntölunum 1941 og 1951 var þa
tala manna í Kanada með íslenzkan ríkisborgararétt svo sem hér segir: