Andvari

Volume

Andvari - 01.10.1959, Page 52

Andvari - 01.10.1959, Page 52
162 ÞORSTEINN ÞORSTEINSSON ANDVARI 1951 Ætterni íslenzkt Móðurmál íslenzka Sveitir .......... 11010 eða 47.2% 6 034 eða 53.8% Bæir ............. 12 297 - 52.8% 5 173 - 46.2% Samtals 23 307 eða 100.0% 11 207 eða 100.0% Kynferði og aldur. Svo sem eítirfarandi yfirlit sýnir, eru heldur fleiri konur en karlar meðal íslenzkra innflytjenda (fæddra á íslandi), en aftur á móti heldur færri.en karlar meðal fólks af íslenzku ættcrni og einkum meðal íslenzkumælandi fólks. Fæddir á íslandi Ætterni íslenzkt Móðurmál íslenzka 1941 1951 1941 1951 1941 1951 Karlar . 2 170 1 566 10 701 11 786 7 895 5 706 Konur . 2255 1 673 10 349 11 521 7615 5 501 Samtals 4 425 3 239 21 050 23 307 15 510 11 207 íslenzkt fólk í Kanada skiptist jiannig í 10 ára aldursflokka 1941, og er skipt- ingin jafnframt sýnd með hlutfallstölum til samanburðar við aldursskiptinguna á íslandi 1940: Aldur l?ætldir á íslandi Ætterni íslcnzkt Móðurmál íslenzka ísland Tala % Tata % Tala % % Innan 10 ára 1 0.0 3 624 17.2 1 630 10.5 19.6 10-19 ára 15 0.3 3 800 18.0 2311 14.9 19.8 20-29 - 71 1.6 3 537 16.8 2 636 17.0 16.3 30-39 - 268 6.1 2 972 14.1 2 429 15.7 13.6 40-49 - 785 17.7 2 777 13.2 2 443 15.8 11.7 50-59 - . 1025 23.2 1 960 9.3 1 774 11.4 7.9 60-69 - . 1049 23.7 1 172 5.6 1 104 7.1 5.8 70-79 - 845 19.1 843 4.0 823 5.3 3.8 80-89 - 334 7.6 332 1.6 328 2.1 1.3 90 ára og eldri 32 0.7 33 0.2 32 0.2 0.2 Samtals 4 425 100.0 21 050 100.0 15 510 100.0 100.0 Af fólkinu, sem fætt var á íslandi, var gamla fólkið yfirgnæfandi, meir en %) hlutar þeirra voru yfir fertugt og % yfir limmtugt. Samanborið við aldursskiptinguna á íslandi var íslenzkumælandi fólk i Kanada um 1940 tiltölulega miklu færra innan við tvítugsaldur, en fjölmennara í aldursflokkunum þar yfir. Meðal fólks af íslenzku ætterni var aldursskiptingin aftur á rnóti svipuð og á fslandi. Búast má við, að um 1950 hafi Iilutur yngstu aldursflokkanna verið enn minni, cn í Kanadamanntalinu 1951 sést það ekki, því að aldursskipting fslendinga er þar ekki sýnd sérstaklega, heldur eru þeir teknir með Norðurlandabúum í heild. íslenzkur ríkisborgararéttur. Samkvæmt manntölunum 1941 og 1951 var þa tala manna í Kanada með íslenzkan ríkisborgararétt svo sem hér segir:
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.