Andvari - 01.10.1959, Blaðsíða 54
164
ÞORSTEINN ÞORSTEINSSON
ANDVARI
Sænskt ......
Tékkóslóvakískt
Ungverskt . . .
Ukraínskt . . .
Þýzkt........
Annað .......
42 38
7 7
7 1
60 46
91 58
2 6
Samtals 431 354
Annað ætterni:
Gyðinga . .
Indíána . .
Japanskt
Sýrlenzkt
Annað
1 3
13 1
— 3
2 —
1 1
Samtals 17 8
Alls 1703 1679
Við skýrslu þessa er það að athuga, að þau hjón eru tvítalin eða meir, sem hafa
eignazt tvö eða fleiri börn á þessum þrcm árum.
Skiptingin er mjög svipuð í báðum dálkum. Hérumbil helmingur er brezkt
ætterni, fjórðungur íslenzkt, en síðasti fjórðungurinn allt annað ætterni. Skýrslur
frá því um 1930 sýndu, að af samskonar hjónaböndum þá voru 62% íslenzk að
ætterni á báða vegu, en aðeins 25% af brezku ætterni á hinn veginn.
Þó að hér sé um margvísleg og ólík þjóðerni að ræða, verður að hafa í huga,
að flestallt þetta fólk mun vera kanadískir borgarar, sem samizt hafa að landsins
háttum og eiga margir að baki sér fleiri eða færri kynslóðir kanadískra forfeðra.
BANDARÍ KIN
I manntölum Bandaríkjanna finnast þessar tölur um fslendinga.
Fæddir á Ætterni Móðurmál
íslandi íslenzkt íslenzka
1910 (2501) — 5105
1920 (2369) — 5634
1930 ......... 2764 7413 (2714)1)
1940 2104 6584 —
1950 2455 — —
Við manntölin 1910 og 1920 voru þeir, sem fæddir voru í Danmörku og á
íslandi, taldir í einu lagi og ennfremur fólk af dönsku og íslenzku ætterni. Ætt-
crnið er ákveðið öðruvísi í Bandaríkjunum heldur en í Kanada. Af erlendu ætterm
cru aðeins taldir þeir, sem sjálfir eru fæddir utan Bandaríkjanna eða annaðhvort
1) Á aðeins við fólk fætt utan Bandaríkjanna.