Andvari

Árgangur

Andvari - 01.10.1959, Síða 55

Andvari - 01.10.1959, Síða 55
ANDVARI ÍSLENDINGAR í VESTURIIEIMI 165 foreldra þeirra eða báðir, en 3. ættliður er talinn amerískur. 1930 voru aðeins þeir spurðir um móðurmál, sem fæddir voru erlendis, en þar áður var spurningunni beint einnig til þeirra, sem áttu foreldra fædda erlendis. Talan um móðurmál 1930 er því sett hér milli sviga, því að hún nær yfir þrengri hóp heldur en tölurnar fyrir árin á undan og mun ekki fara mjög fjarri tölu manna í Bandaríkjunum fæddra á íslandi. Því liafa þær tölur, sem svara til hcnnar árin á undan, verið settar milli sviga í dálkinn um fædda á íslandi. 1 manntalstöflunum 1940 hefur íslenzku verið slegið saman við önnur fátíð mál og 1950 hefur líka íslenzku ætterni verið slengt saman við ætterni annarra smáþjóða, en um móðurmál var ekki spurt við það mann- tal. Ur manntalinu 1950 er því aðeins unnt að fá nokkra fræðslu um fólk í Banda^ ríkjunum, sem fætt er á Islandi, og er hún þó af mjög skornum skammti, aðeins um heimilisfangið. Skiptist fólk þetta þannig eftir því, í hvaða ríkjum það átti heima (raðað cftir fjölda): Washington .......................... 430 New York............................. 350 California .......................... 255 Norður-Dakota ....................... 235 Massachusetts ....................... 160 Minnesota ........................... 150 Illinois ............................ 110 New Jersey .......................... 100 Ohio ................................. 75 Oregon ............................... 60 Michigan ............................. 50 Önnur ríki........................... 480 Samtals 2455 Tafla þessi er gerð með talningu á úrtaki, sem nemur fimmta hluta af öllum fjöldanum og útkomurnar i hverju ríki því margfaldaðar með 5. Þess vegna enda tölurnar allsstaðar á 0 eða 5. Fjölmennastir voru íslendingar í Washingtonríki vestur við Kyrrahaf, en í öllum Kyrrahafsríkjunum (Washington, Californiu og Oregon) hjó urn 30% af því fólki, sem fætt var á íslandi, en flutzt hafði til Bandaríkjanna,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.