Andvari - 01.10.1959, Page 82
IIANNES PÉTURSSON:
Vor á framandi strönd.
Nú býrð þú, œttjörð mín,
í brjóstum fuglanna
sem fljúga yfir höfði mér
heim, norður til þín,
fljúga yfir höfði mér.
Hrein vornótt sem skín
fyllir brjóst þeirra.
Blóa
bjarta land mitt, þú skín
í endurminningu fuglanna
sem fljúga norður til þín.
88) DI. IX. 628,
89) DI. IX. 627.
96) Calendar of Slate Papers Spanish, London
90) C. F. Wunn, bls. 19.
91) Hamborg, Staatsarchiv, Islandiea 1535—
1560, bls. 4—16.
1895, bls. 315.
97) DI. XI. 167, 285.
98) Royal Commission on Historical Manu-
92) DI. X. 164.
93) DI. X. 170.
94) DI. X. 198.
scripts, Hatfield House, XIII., bls. 70.
99) DI. XII. 235.
100) Tudor Economic Documents II. London
1953, bls. 105.
95) Safn til sögu ísl. etc. I., bls. 86.