Andvari

Ukioqatigiit

Andvari - 01.10.1959, Qupperneq 94

Andvari - 01.10.1959, Qupperneq 94
204 HELGI SÆMUNDSSON ANDVAKI hneykslun eftir atvikum. Ég veit ekki aldurinn á suðrænum lærimeisturum Tliors, en gæti jafnvel trúað því, að sumir þeirra væru dánir. Hins vegar stinga vinnubrögð Iians í stúf við aldar- far og hugsunarhátt Islendinga. En seinni bækur Thors, „Dagar mannsins“ og „Andlit í spegli dropans", eru hring- ferðir um sama land og höfundurinn nam sér, þegar hann skrifaði „Maðurinn er alltaf einn“. Þetta er undrunarefni um jafn stórlyndan mann og Thor Vil- hjálmsson. Stílrænar tilraunir eru sjálf- sagðar og nauðsynlegar, en henta varla til ævistarfs. Thor þarf að finna sérstæð- um og geðríkum skáldskap sínum form. Þá vænti ég þess, að frönsku jurtirnar verði íslenzkur nytjagróður í skemmtilegu umhverfi, og sú mun viðleitni Thors Vilhjálmssonar. Ella léti hann sér nægja að birta óvcnjulegar greinar í Birtingi og Þjóðviljanum. Gísli J. Ástþórsson hefur sömuleiðis lært vinnuhrögð sin erlendis, en smásög- ur lians og þættir eru fremur lilaða- mcnnska en sagnaskáldskapur. Gísli hef- ur bersýnilega orðið fyrir áhrifum af amerískum rithöfundum, enda skýringar þess skammt að leita. Tilgangur hans er oftast ádeilusöm fyndni, sem verður iðu- lega svo ýkt, að íslenzkir lesendur láta varla sannfærast. Sú kímni er hér ekki heppileg innflutningsvara, því að íslend- ingar komast sjaldan á ærslastig í gaman- semi. Hins vegar liittir Gísli stundum svo skemmtilega í rnark, að maður hlær ynnilega, en gleymir kannski sögunni áður en komið er yfir í þá næstu. Sér- stöðu sinnar vegna vil ég þó, að hann haldi áfram að skrifa smásögur, þrátt fyrir annríkið á Alþýðublaðinu. Jiikull Jakobsson gaf út fyrstu skáld- sögu sína átján ára gamall, en slíkur barnaskapur Iiefur mörgum reynzt mikill ábyrgðarlduti. Höfundurinn slapp þó bærilega frá byrjuninni, þó að „Tæmdur bikar“ sæti engum stórtíðindum. Þetta cr Reykjavíkursaga frá árunum eftir styrj- öldina og speglar líf og örlög æskunnar í umróti margþættra freistinga og háska- legra ævmtýra í heimi hversdagsleikans. Jökull segir þessa sögu hress og glaður og gerir henni góð skil. „Tæmdur bikar“ keppir við „Vögguvísu" Elíasar Mar scm Reykjavíkursaga þessa tímabils og myndi þykja mjög í frásögur færandi, ef hin væri ekki og árinu eldri. En Jökull hefur samið tvær aðrar skáldsögur með allt of litlum árangri. „Ormar“ er að sönnu athyglisverð saga vegna nærfærnislegrar túlkunar höfundarins á ungu sálarlífi, cn hún rcnnur úr reipunum eins og vatn og endar í botnleysu. Þar gætir og þeirrar ógæfu Jökuls Jakobssonar að svíkjast um að vanda stíl og mál, en hún leggst eins og skuggi á síðustu skáldsi'igu hans, „Fjallið", auk þess sem efni liennar cr ólistrænn samsetningur. Sit saga er óunnið og misheppnað uppkast, sem ein- hvern veginn hefur slæðzt í prentsmiðju. Vandamálið, sem um er fjallað, svarar ekki kostnaði neinnar fyrirhafnar, mann- auminginn, scm missir getuna til ást- meyjar sinnar, vekur ekki vorkunnsemi, hvað þá samúð, og sjálfsmorðið i sögu- lokin gleður hvorki né hryggir lesand- ann. Fjallið, sem mun eiga að vera tákn í sögunni, situr á henni eins og risahöfuð á dvergsbúk og eykur aðeins afkáraskap- inn. Jökull hcfur reynzt skást í fyrstu skáldsögu sinni, þótt ungur væri. Ilins vegar birtist eftir hann ágæt smásaga í „Smásögum ungra höfunda 1940—1955“- Idún ncfnist Skip koma aldrei aftur og er margfölduð útgáfa af frásagnarglcð- inni í „Tæmdum bikar“ og nærfærnis- lcgustu köflunum í „Ormum“. Það er góður skáldskapur, þrátt fyrir nábýlið við Stcfán Jónsson, scm sannarlega er ckki á allra færi við að keppa.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Andvari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.